Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 2
2 V, I Ð I R ! « IHðír Kemur út vikulega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Pósthólf 15 EyjaprentsmiSjan Vandinn eykst AlJjingi ktíiu saman til funda, eða var sett þann 1. þ. m. Mörg mál og sum stór liggja fyrir þessu þingi. Mun dýrtíðar- málið með þeim umfangsmestu. Nefnd sú, sem starfaði milli þinga og átti að finna grundvöll til að byggja á sanngjarnan jöfu- uð tekna sveitabænda <og þeirra, er við sjóinn búa, og atvinnu hafa þar á sjó og landi, lauk störfum í tæka tíð. Nefndin skilaði áliti sínu um miðjan ágúst. það einkennilega skeði, að luin gat ágreiniugslaust orðið sammála. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að minni með- albóndi með 80 kinda bústofn og önnur húsdýr í svipuðu hlutfalli skuli fá 14500 kr. árslaun, að frá- dregnum öllum kostnaði við reksl- ur búsins. Á þetta að vera miðað við meðaltal tekna þeirra, er í 'kaupstöðum, kauptúnum og sjó þorpum búa. það getur lmgsast að setuliðs- vinnan hafi fært Reykvískum verka mönnum þessar tekjur með dag- . légri eftirvinnu, en jjar senl um enga vinuu viðkomandi setuliðiuu hefir verið að ræða, er langt frá því að meðaital tekna verkainanna og sjómanna nái þeirri uppnæð, s'em bændunum er ætluð. Meðaltekjur verkamanna og sjó- manna nér í Vestmannaeyjum munu ckki ná 10. þús. kr. yfir árið. þegar það cr svo tekið með í reikninginn, að eins og verðlagið er nú, þyrfti sá, scm1 í kaupstaðn um býr, að hafa 2 — 3 þús. kr. meiri tekjur en sveitabóndinn, eða um'17 þús. kr., til að vcra eins vcl haldinn H<g hann með 14.500 ’kr. þárná liallast nú á. þáð verður ekki séð að nefndin hafi tekið slátur úr fénaði bóndans mcð, er hún reiknaði út tekjur af búi hans. Sé það svo, þá er það líkt óg að lifriu úr fiskinum væri dregih frá tekjum fiskimannsins. það inun þó ekki gert. það er svo að heyra, að allir flokkar séu sæmilega ánægðir með iíiðurstöðiir nefndarinnar. Eða þannig hjjóðuðu fyrstu fréttírnar. Verða kaunske allir þingfokkarnir áriægðir með að dýrtíðin hoppi Athyglisvert samtal. Framhald. t „A hvað ertu eiginlega að glápa, Bjarni. Ertu kannske að gá að hvort sólin hefir breytt útliti síðan í gær? Þú horfir næstum beint á hana.u — „O, já, en ég var eigin- lega að athuga hvað langur tími myndi líða þangað til hún er yfir Helgafelli. Ég var bara smástrakur þegar mér var sagt, að þegar sólin væri beint yfir Ilelgatelli, hérna úr miðbænum séð, þá væri hádegi. En nú á hún góðan spöl þangað og við hættir vinna. Þykir þár það ekki þægilegt?“ — „Þægilegt! Ég var búinn að segja þér áður, að með þessu háttalagi er stolið af af mér stórum peningum, og það finnst mér ekki sérlega " þægilegt. Mér þykir gaman að vinna úti 1 góðu veðri og er þessvegna illur út í þá, sem eru þess valdandi að ég fæ það ekki.“ — „Þú ert' svoddan vinnu- jálkur, Árni. En varstu svona vinnugefínn þegar þú varst ung- ur?“ — „Eg var ekki latur og varð að vinna, en vinnutíminn þá var sjálfsagt óþarflega lang- u- 8tundum. Það er líka mikill tnunur á að vinna í 14—16 klt. á dag, eða 8 stundir eins og nú akal vera. En það fullyrði ég, að hefði ég á þínum aldii átt að vera sjálfráður gerða minna, þ. e. vera iðjulaus í 16 klt. sólarhringsin8, þá hefði ég notað eitthvað af þeim tíma mér til skaða og jafnvel skamm- ar, því ég var svona eins og gengur, fremur óprúttinn strák- ur.“ — „Ertu þá hræddur um að við, sem ungir erum, höfum illt af þessari löngu hvíld?“ — „Eg er svo sem ekkert hræddur um það, því ég er viss um að flestir hafa illt af því, en aðeins fáir eða engir gott. Þetta er besta ráð til að auka eyðilu8emi og óreglu á margan hátt, einkum í þéttbýlinu. Við erum nú svoleiðis mannskepn- urnar, að við erum ekki fædd- ir englar. Og þar sem óreglu- upp fyrir það, sem hún hcfir liæst komist áður? Verði tillögur uefiid- arinnar snnþykktar, þá er óhjá- kvæmi!egt að svo 'verði. það er lielst útlit lyrir að starf þessarar nefndar verði til að auka erfiði þings og stjórnar, en ekki létta, eins vg vonast var eftir. drósin fær tíma til að búa um 8ig í unglingsbólinu hafa post- ularæður reynst vanmáttugar til að reka hana út.“ — „Það er líklega rétt. En ef unga fólkið, sem hér er heima á sumrin, stundar íþrótt- ir í stað óreglu, hvað segirðu um það?“ — „Já, ef þeir gerðu það. Eg fór í sumar inn á iþróta- völl rétt fyrir hádegi á »unnu- dag — þá hafði verið auglýst ur æfingartími. Þar sá ég einn pilt vera að leika við sjálfan sig. Fleiri mættu ekki.. Ætli hinir hafi ekki þurft að sofa eftir laugardagafríið og nætur- gamanið. Eg hefi oft heyrt á þeim, 8em ástæðu hafa til að fylgjast vel með vinnulagi manna, að yfirleitt væru ungu mennirnir linari til vinnu á mánudögum en aðra daga vikunnar. Fjnnst þér eðlilegt að svo sé eftir 50 klt. hvíld, eða frí, sem þeir geta varið eftir vild.“ — „Ég er nú ungur. Það verður bærilegur vitniaburður, sem ég fæ hjá þér að skilnaði.“ — „Það er »vo sem ekki mikið hægt að segja um þig, hálfþroskaðan unglinginn. en þú ert þó iðnn og reglupiltur ertu. Það er alltaf góðs viti. Ef þú reynir að líkjast honum pabba þínum, sem því miður er dáinn fyrir aldur fram, þá verður þú maður. Jæja, ég er þá að komaat heim. Við tölum saman á morgun eða hinn daginn.“ Franska þjóð- trelsisnefndin, í júní s.l. var stofnsett'frönsk þjóðfrelsisnefnd undir stjórn herforingjanna de Gaulle og Giraud. Hefur nefndin tilkynnt það sem aðalmarkmið sitt að tryggja stjórn á öllum hernað- arframkvæmdum Frakklands svo og a£ annast gæslu og vernd allra franskra hngsmuna. Þjóðfrelsisnefndin hefir snúið sér til flestra fullvalda ríkja, þar á meðal íslands, og farið fram á að þau viðurkendu hana. Ilafa þegar nokkur ríki orðið . við þeBsari beiðni. Ríki8atjórn íslands nefur í dag viðurkent þjóðfrelsisnefnd- ina sem löglegan aðila til að annast gæslu og vernd allra franskra hagsmuna. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Reykjavík, 1. sept. 1943. Frá Danmörku. i Nú er svo komið fyrir Dön- um, að þeir eru ekki sjálfráðir um neitt. Kriatján konungur og stjórn hana eru fangar Þjóðverja, sem nú láta herlög gilda í land- inu. Skemdarverk hafa verið alltíð í Danmörku að undan- förnu, verksmiðjur, sem unnið hafa að framleiðBlu fyrir Þjóð- verja, sprengdar í loft upp og fleiri hús, sem þeir hafa notað. Komið befir sumsstaðar til bardaga milli Dana og þýska setuliðBÍng, sem nú hefir verið aukið að atórum mun. Her skipafloti Dana má heita úr sögunni heima fyrir. Nokkur skipanna komust á flótta til Svíþjóðir, en »tærsta beitiskipi þeirra, Niels Juel, söktu þýakar flugvélar er það var á leið yf- ir sundið. Flestum hinna skip- anna söktu sjóliðar pjálfir í heimahöfn, og Bkotfærabirgðir voru sprengdar í loft upp. Þegar sjóliðar voru að losa skipin úr tengslum féllu nokkrir þ'drra fyrir árásum þýsk« hers- ins. Einnig er sagt að nokkrir úr lífverði konungs hafi fallið. Danir virða konung »inn og elska. Hafa þeir því ógjarnan látið setja hann í sjálfheldu án þeB8 að hafast nokkuð að. Víð ar í Danmörku hefir komið til 8narpra óeirða, svo mannfall befir hlotist af á báða bóga. Svíar hafa það eftir dönskum flóttamönnum, að nokkur hundr- uð Danir hafi fallið í öllum þesíum óeirðum. Lítur svo út nú, að Danir séu að komast í álíka úlfakreppu og Norðmenn hafa átt við að búa Bíðan Nor- egur var hernuminn. Danska þjóðin er friðBöm og vel mönnuð og hefir ekkert til saka unnið við hervald það, sem nú leikur hana svo grátt. Það er eins og hroka nasista séu engin takmörk sett. V erslunarjöfntiðaritm hagstæður í júíi. Saiiikvæmt bráðabii'gðayiirfiti hefir verslunarjöfnuðurinn orðið hagstæður um 21. niillj. kr. í júlí- niánuði. Inuflutningurinn nam 17,7 milj. kr., en útflutningurinn 29,7 milj. kr.. l'i'á áramótuui til júlíloka liefir vcrslunarjöfntiðurinn ‘orðið hag stæður um 1,9 milj. kr. A sama tíina í fyrra naiti inn- flutningurinn. 121 niilj. kr. og út- flutningurinn 121,ó niilj. kr. IJTBREIÐIÐ VlÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.