Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 4
:4 viðíK Fataefni. Sérstanlega sterk og vönduð ensk ullarfataefni. Ilent- ug í skólaföt og slitföt, nýkomin. VERSL. ANNA GUNNLAUGSSON. Smábarnaskólmn Ellilaun og ororkubætur. Umsóknum ura ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1944 akal Bkilað fyrir lok þessa mánaðar. Umsóknareyðublöð fast á skrifstofu framfærslufulltrúa. Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla ut eyðublöðin á sama stað frá kl. 4-6 alla virka daga. Þeír, sem sækja um örórkubætur og hafa ekki notið þeirra 1943, láti fylgja umsókninni vottorð héraðslæknis. verður settur laugardaginn 2. okt. þ. á. kl, 3. e. h. í barnaskólanum. Veatmannaeyjum, 9. sept. 1943. Vestmannaeyjum, 10. september 1943. BÆJARSTJÓRI. Fríðbjörn Benónísson. Skólatoskur og allskónar skólaáhöld. — Bjössí, Bárugötu 11. /JTBREIÐIÐ V I Ð ! Gúmmístígvél Skóhlífar Gúmmíkápur Olíukápur Gunnar Ólafsson & Co. AUGLÝSIÐ I VÍÐI Töskuskrár Smekklásar Hurðalamir fást hjá Sveíní Guðmtmdssyní Bókarastaðan við Sparisjóð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsókn- arfrestur til 25. sept. n. k. Allar upplýsingar gefur urid- irritaður. Vestmannaeyjum 10. sept. ’43 Þorsteinn Þ. Víglundsson. Mig vantar duglegan dreng til sendi- ferða. KARL KRISTMANNS. KOLAOFN stór og góður óskast. B J Ö S S I, Bárugötu 11. TIL SÖLU 2 rúmstæði, annað fyrfr barn 2—6 ára, Ilitt fyrir fullorðinn. A. v. á. Renailásar 10, 15, 18 og 20 cm. BJÖSSI, Bárugötu 11. HiHHHIHHIIHHnHIHHIHHHHHIHHIIHIHHHHHmHHHHÍnHHHHmHHHIHM Víl kaupa góðan raímagnsofn háu verði. A. v. á. •" " ... ii 1111111111 m 1111 m i h n m_i 1111 m 11 n 1111 mm m " m 11 h i m 11 m m m m m Hl IIII.I.............. Ljósakrónur Borðlampar Loftkúltir Rafmagnsperur 15—200 watta. ' Har. Eiríksson Vélbátacigcndur. Vegna þeirra kostnaðarsömu framkvæmda, sem fara nú fram á vegum hafnarinnar, eru það vinsamleg til- mæli voi til peirra vólbátaeigenda, sem skulda leatar- og festargjöld fyrir árið 1943, að þeir greiði þau svo fljótt sem þeim er unt. VestmaDnaeyjum, 10. september 1943. Hafnarskrifstofan. Gagnfrædaskólinn. Þeir nemendur, sem ætla að stunda nám í 2. bekk skól- ans næsta skólaár, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það fyrir 15. þ. m. Vestmannaeyjum 9. september 1943. Þorst. Þ. Vígíundsson. Starfsstúlkur óskast 1. október. Sjúkrahús Vcstmannacyja. Hss óskast til kaups. Þarf að vera lauat til íbúðar í haust. Tilboð um verð og úiborgun sé komið í póstuólf 34, merkt „Pósthólf 34u Emaileraðar vörur: Kaffikönnur Skaftpottar Skálar Föt Ausur Gunnar Ólafsson & Co. Hakkavélar Kolaausur Ljóskúlur Lampar Hænsnaluktir (iunnar Ólafsson & Co. SÁ, sem fékk lánaða b ó k hjá Daníel sál. Loftssyni, er vin- samlega beðinn að skila henni að Borgarhól.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.