Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 11.09.1943, Blaðsíða 3
V IÐ.IiR 3 Fréttatilkynning írá, Utan ríkisráðueytinu. BæjarfréUir. Veðrið. Um mánaðarmótin slðustu breyttist veðurfarið hér úr sól- ríkri sumarblíðu i dumbunga- veður og votviðri. Þó hefir oft- ast verið freraur stilt veður og gott. — O—" Afíí á dragnótabáta var dágóður í júlí og ágúst og enn er dá- lítill reitingur þegar veðrið er nógu blítt og gott. —o— Togveiði. Einn bátur, Vonin II. stundar togveiði hér heiniavið í suinar og hefir aflað ágætlega. Mcst cr það ýsa, sein nú fiskast. —o— Haastskóli yngstu nemenda barnaskól- ans byrjaði 2. þ. m. —o— Frá „Heyrnarhjálp.“ Blaðið hefir verið beðið að geta þess, að þeir lem vildu gerast meðlimir í félaginu „Heyrnarhjálpu geta snúið sór tii hr. kaupm. Karls Krist- manns. Lítill greiði, Margir kjötneytendur segja að nú sé það tilviljun ein ef gott og ógallað kjöt fáist keypt í kjötverslunum hér, og alveg eins frá þeim, sem vitað er um að nota ágæta geymslu hér, (t. d. Hraðfrystistöð Einars Sigurðssonar). Vegna umtals um þetta er það upplýst orðið, að það kjöt, sem nú er til sölu hér, er allt geymt í frystihúsi S. í. S., birgðir hinna eru þrotnar fyrir alllöugu Biðan. Nú er spurningin um það hvað skemdunum valdi. Er kjöt- ið illa geymt hér, eða kemur það gallað hiugað? Hið síðara er sennilegia því að sömu kvaitanir ganga um Reykjavík. Bændum sveitanna er enginn greiði gerður með þvi að skrum- auglýsa gæði hinnar dýru fram- leiðslu þeirra og selja hana síð- an skemda, fullu verði. — Það væri sagt óleyfilegt, væri um útlenda vöru að ræða. Sendihcrra Bandaríkjanna hér, Mr. Leland B. Morris og utan- ríkisráðhérra Vilhjálniur þór liafa í dag undirskrifað samning milli Bandaríkjannái og Islands um versl un og viðskipti milli ríkjanna. Sainningurinn cr í 18 greiiíum fylgja houuiu tveir listar, þar sem upptaldar eru vöruteguudir, sein ríkin veita livort öðru toílíviliianir á. þctta er í fyrsia skipti, sem ís- land gerir verslunar- og viðskipta samning við Baudaríkin. Samn- ingaviðrieður hófust liaustið 1941 í Wasliiiigtou, er sendinefnd ís- lcnsku n'kisstjóruarinnar, þeir Ás- geir Ásgcirsson, Björn Ólafsson c fj; Villijálmur þór, þoru þar. Samn iiignuin varð eigi fulllokið áður en nefndin livarf lieim. Var síðan haldið áfram samiiiiigsviðræðuiu hér í Rcykjavík, þar til sainkomu- lag náðist um cinslök atriði nú fyrir sköinmu. Tilgangur samiiiiigsius er tvenns konar: í fyrsta lagi að tryggja gagn- kvæmt jafuræðj í öllum versliunar- viðskiptum, þar á meðal fullkomið jafnrétti um allar verslunaraðferð- ir oig greiðslur, og heita ríkin Iivort öðru ótakmörkuðum og skil yrðislausum bestukjörum í öllum tollamálum. í öðru lagi að veita hvort öðru vissar ívilnanir í tollgreiðslum á sérstökum ýörutcgundum. Samkvæmt samningnum liafa Bandaríkiii læklcað innflutningstoll m. a. á cftirtöldum íslenskum sjáv- arafurðum:: Síldarlýsi úr 5 c á gallon í 21/2 á galloii. Harðfiskur úr 2% c á pund í 1 >/, c. á pund. Niðursuðuvörur úr fiskafurðum þ. á. m. reykt síldarflök, fiskboll- ur og gaffalbitar úr 15 % verð- tolli í I214 % verðtoll.. Saltsíid úr 1 c. á pund néttó í 1/» c. á pund íiettó. Kaldreykt saltsíld og ferskreykt síld úr 25 ‘7 verðlolli í 121/2 % verðtoll. Orásleppukiogn úr 30 % verð- tolli i 15 % verðtoll. Auk niðurfærslu á tollinuin á síldarlýsi hcfir innanlandsskaittur á því verið lækkaður úr 3 ccnts á pund o fam. í U/2 ceuut á pund. þá licfir og tollur á verkuðum fcldum og loðskinnum (lamba- og sauðskimium) verið lækkaður úr 15% vcrðtolii í 121/2 % verðtoll. Ennfremur cr það tryggt að þorskalýsi, síldarmjöl og fiskimjöl skuli áfram, meðan samningiurinn cr í gildi, njóta tollfrclsis við iim- flutning til Bandaríkjanna. U111 flcstar þessar vörur er það að segja, að hinir háu tollar hafa verulega liáð útflutningi þeirra ti! Bandaríkjanna, cn með lækkunínni mætti vænta, að opnist greiðari vegur fýrir þær á m.arkað þar. Sérstakiega skal á það bent, að áð- ur var eiigin leið að flytja síld- arlýsi til Bandaríkjánna vegna liius Iiáa tolls iog skatts á því, og liafa Bandaríkin ekki áður veitt neinu íiki lækkun á tolli á þessari vöru. Að því cr snertir tollaívilnanir vcittar Bandaríkjunum má gcta þess, að verðtoílur liefir verið lækk aður á íiýjum eplum og perum (úr 30 % í 10 %) af rúsínum og sveskjum (úr 50'% í 25 %) og á skrifstofuvélum liefir bæði vöru- og veiðtollur verið lækkaður um 50 % (vörutollur úr 7 aurum pr. kiy. í 31/2 aur. pr. kg. og verðtoll- ur úr 30 % í 15 %,). Samningurinn öðlast gildi 30 dögum eftir að fullgildingarskjöl um Hefir verið skipst á í Was- hington óg gildir fyrst um sinn til þriggja ára, en sé hoomn ekki sagt upp áð því tímabili loknu, heldur hann áfram að vera í gildi þar til annarhvor aðili segir honum upp með sex mánaða fyrirvara. Auk sendiherrans og utanríkis- ráðhcrrans voru þessir menn við- staddir: Björn Ólafsson, fjármála og við- skiptamálaráðherra. M. Carlos Warner, scndiráðsfull- trúi í scndiráði Bandaríkjanna, og Agnar Kl. Jónssion, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu. Rviksogurnar Framliald af 1. síðu. um, sem það sjálft oft á tíðum er börundsárast lundan. Aðalsmerki góðra drcngja er athygli, gætni og orðrvcndni og færi ekki illa á því, áð margur sá, sem hefir náð- argáfu tólfkóngavitsins í sér fólgna, reyndi mi að lesa upp og læra bctur og feta síðan í fót- spor saiinleikans og mannlegra dyggða. Áskefl. Hegist fyrir árás. Hinn 15. f. m. réðist amerísk- ur hennaður á lslenska konu, 8em á heima að Úlfarsá í Mos- follssveit, er hún var á leið heim til sín frá Lambhaga, cg misþyrradi hann henni nokkuð, áður en maður henriar, er sá að henni var v.eitt eftirför, kom henni til hjálpar. Síðar um kvöldið náðist her- raaðurinn og var hann hinn 24. ágúst leiddur fyrír herrétt hér og dæmdur. Dómurinn var á þá leið að hermanninum var vikið úr hernum með skömm og hann dæmdur til strangrar refaivistar í fimm ár. Reykjavík, 1. sept. 1943, UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ. Bankarnír áttu til góða í erlendum bönk- uni í júnílok 363,7 inilj. kr. Á sama tíma í fyrra námu inn eignir þeirra 211,6 milj. kr. Utanríkisráðuneytið 27 ág. 1913. Innilegar þakkir til ættingja, vina og allra, er auðsýndu 8amúð og vinsemd, og þó sérstaklega Ársæli Sveinssyni og fjölskyldu hans, við hið sviplega fráfall og jarðarför mannsins mins og föður okkar Jóns Gestssonar. Indlaug Björnsdóttir og börn. Mitt hjartans þakklæti votta ég öllum þeim mörgu fjær og nær, sem sýnt hafa mér ógleymanlega samúð og vin- áttu, við fráfall og jarðarför mannsins míns Ólafs Davíðssonar. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Lilja Þorkelsdóttir.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.