Víðir - 20.04.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 20.04.1946, Blaðsíða 3
V i fi 1K Viðtalstími minn verður framvegis fró klukkan 11—12 fyrir hádegi og 2—3 effir hádegi. BÆJARSTJÓRI Aspargus, Gr. baunir, 6 teg., Gulrætur, Rauðrófur, Bl. grænmeti, JAFNSTRAUMS- MÖTORAR, ásamt mótstöðum, til sölu í Prentsmiðjunni EYRÚN h.f. Agúrkusalad, Pickles. ÍSHÚSIÐ Ávallt i nýlt skyr ELDAVÉL í góðu lagi til sölu á Heiða- vegi 13. ÍSHÚSIÐ Mayonnaise, Hís 1 sölu Sandwcch spread. ÍSHÚSIÐ Eystri hluti húseignarinnar nr. 55 við Strandveg (Fagur- hóll), hér, er til sölu ásamt útihúsi og lóðarréttindum. Nánari upplýsingar gefur Friðþjófur G. Johnsen hdl. ‘ Formannabreut 4, hér. Hés III sölu ' Kálf húseignin Brekka nr. 4 við Faxastíg er til sölu, ásamt útihúsum og lóðarréttindum. Tilboð sendist Friðþjjéíi G. Johnsen hdl. 1 KARLMAN NASKÓR ! nvkomnir. PINGVELLIR Formannabraut 4, hér. KÖNFEKTKASSAR Nú eru appelsínutrnar bún- ar, en þann skort geta menn bætt sér upp með því að kaupa Nýtt úrval. Helgi Benedikfsson Sími 90 APPELSÍNUSAFA / Verzlun ^lörn Guðmundsson Bárugötu 11. Hraðfryst Kindalifur og Hjörtu. i S H Ú S 1 Ð Aðvörun Þeir, sem nota slor í matjurtagarða sína á bæjaríóð- inni, eru hér meS áminntir um að grafa það niður, strax og því hefur verið ekið í garðana. Bifreiðastjórar, sem aka slori, áminnast einnig um að fylla ekki um of bílana, eða aka þeim svo ógætilega, að það vaidi óþrifum á göíum bæjarins. Brot gegn þessu varða sektum, samkvæmt heilbrigðis- samþykkt bæjarins. HeslbrigðisfuUtrúi. Leikföng til sumargjafa Klaupahjál. Bílar. Kubbakassar. Gólfkústar. Sprellikarlar. Módelleir, 4 teg. Dúkkur, 10 teg. Dúkkuh'sur, o. m. m. fl. Gjörið svo vel, að líta á úrvalið. KARl KRSSTMAHNS SÍMI 71 TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðíð eftirfarandi hámarksálagn- ingu á innflutt húsgögn: í heildsölu .......................................12% I smásölu: a. begar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 20% b. Þegctr keypt er beint frá útlöndum ..........30% Ef smáspU annast samsetiiingu og viðgerðir á húsgögn- unum, má hann reikna aukalcga fyrir það allt að 10% af kostnaðarverði þeirra. Reykjavík, 4. apríl 1946. Verðlogssfjórinn. TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðtð, að frá 3. apríl næstkom- andi skuli hámarksverð á eggjum vera som hér segir: í heildsölu................... kr. 11,50 pr. kg. I smásölu .................... kr. 14,00 pr. kg. Verð þetta er miðað vtð að eggin séu áskemmd 1. fl. vara, og stimpluð sem slík af eggjasamlagi eða hænsnabúi, sem viðurkennt er af verðlagseftirlitinu, enda taki samlagið eða búið ábyrgð á gæðum eggjanna. % A öðrum eggjum má ekkt vera hærra verð en hér segir: í heildsölu................... kr. 9,50 pr. kg. í smásölu .................... kr. 12,00 pr. kg. Reykjavík, 5. apríl 1946. Yerðlagssf-iórinn.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.