Víðir


Víðir - 03.11.1951, Blaðsíða 2

Víðir - 03.11.1951, Blaðsíða 2
o VÍÐIR ^Vez&tun 0(j tjázmát. I vrwvwwvwvwjwu^wvj,www#» || &£ð£r | II kemur út á laugardögum [í í i Fylgirit: ? ; | GAMALT OG NÝTT ![ i1 Ritstjóri: 1' |; EINAR SIGURÐSSON í ]! Sími 6GG1 S | Víkingsprent i '.*V/V\fWVFJWWWW\«VWV\; Örvandi hönd, Nú eru ttðeins tveir mán- uðir tii venjulegrar vetrarver- tíðar. Það er ekki langur tími, en nógur þó, þegar um það er að ræða að setja upp veiðar- færi og ditta að bát og vél. En það veitir heldur ekki af því. En geta nú útgerðarmenn almennt farið að snúa sér að þessum málum. Hvernig er komið fjárhagnum og hvernig er með útgerðarián? Fjárhagurinn er bágborinn lijá vélbátaútgerðinni. Það veit öll þjóðin, og það er eng- inn barlómur, þó að það sé sagt. Þar er ekkert fyrir í sjóði til að verja til nauðsyn- legs undirbúnings fyrir ver- tíðina. Utgerð'arlánin eru það eina, sem menn geta því bvggt á, til þessara hluta. En þau er ekki farið að veita enn- þá. Og enginn veit, livenær það verður. Allt er dregið fram á síð- ustu stund og fram yfir það. Menn þora ekki að láta veið- arfæri, sem þeir panta, koma, fyrr en þeir halda, að farið verði að veita lánin, og þá er eftir að' búa þau út. Sama er að segja um viðgerðirnar. Nú þegar allt þarf að borgast um leið, er ekki um það að ræða að láta vinna nema vera bú- inn að fá peningana. Enginn getur beðið stundinni lengur með að fá sitt. Það er því, eins og nú er komið, of seint að fá útgerðarlánin, þegar komið er fram undir hátíðir. Þá veltur líka mikið á því fyrir útgerðina, hve há út- gerðarlánin verða. Utgerðar- menn munu sjálfsagt setja fram óskir sínar í þeim efn- um, er þeir koma saman til fundarhalda eftir viku. En lánsfjárþörf útgerðarinnar hefur vaxið mikið' við hinar gífurlegu verðhækkanir, sem orðið hafa á öllu, er til út- gerðarinnar þarf. Magnús heitinn Sigurðsson bankastjóri setti sér þá stefnu í útlánastarfseminni að reyna að búa að útgerðinni og fisk- framleiðslunni með lánsfé eins og frekast var hægt að for- svara. Þetta var heilbrigð' stefna og byggðist á þeirri hugsun, að vegni útgerðinni vel, þá blómgist annar at- vinnuvegur í landinu í skjóli hennar. Nú sem fyrr er áhugi útgerðarmanna mikill fyrir að hefja veiðar sem fyrst og afla sem mest. Þjóðarbúskapurinn þarf heldur ekki annars meira með en að auka framleðisluna sem mest. Lánsstofnanirnar og svo ríkisstjórnin eiga að rétta útgerðarmönnum og öðrum fiskframieið'endum þá örvandi hönd, sem þeir aðilar frekast mega, svo að þjóðin geti í búskap sínum sett á ár- inu 1952 nýtt framleiðshnnet. Skarkolaveiðarnar í Norðursjónum. Fiskmagnið í Norðursjón- um jókst mjög á stríðsárun- um. Nú hefur komið í ljós,' að það er engu meira en það var fyrir stríð. Næsta ár ætiar Stóra-Bret- land, Holland og Þýzkaland sameiginlega að láta fara fram rannsóknir á skarkola- veiðunum (rauðsprettu) í Norðursjónum. Norski freðfiskurinn. Utflutningurinn á frosnum fiski gengur vel hjá Norð- mönnum. Þeir hafa sell. öll þorskflök sín, og samningur- inn um ufsaflök er svo stór, að vandamálið virðist það eitt, hvað sé hægt að fram- leiða. Norðmenn gera ráð fyrir, að flytja í ár út til Bandaríkj- anna frosin flök fyrir sem svarar 38 milj. króna. Til þess að tryggja söiuna hafa Norð- menn birgðir í 30 bæjum í B an d aríkj unu m. Nor ðmenn selja annars frosinn fisk til 12 landa. ___________ 146.269 tunnur var saltsíldarafli Norð- manna við Island í ár. I fyrra var hann 96.495 tunnur og 1949 223.700 tunnur. FARMAND: Þýzkaland. Ilin ofsalega andstaða Rússa og kommúnista í Aust- ur-Þýzka-landi gegn hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands lield- ur stöðugt áfram að aukast. Það er álitið, að Rússar séu að hugsa um að' bjóðast til að hverfa frá austur-hernáms- svæðinu. Það hefur reyndar áður komið til tals, en þá varð ekkert úr framkvæmdinni, þar sem það kom í ljós, að ríkislögreglan í Austur-Þýzka- landi var ekki fær um að taka að sér umsjón málanna. Þar að auki eru menn alls ekki vissir um, að hægt sé að reiða sig á lögregluna þar, sem þarf að' fást við stjórnmálaleg við- fangsefni, á krepputímum. Amerískir blaðamenn í Berlín álíta, að að minnsta kosti Vextir hækka — Vextir lækka. Það þykir alltaf miklum tíðindum sæta, þegar einhver þjóð lækkar eða hækkar hjá sér forvexti. Og þó vaxta- breytingin sé ekki nema brot úr hundraði, hefur þetta hin víðtækustu áhrif á peninga- viðskipti stórþjóðanna, og þá ekki sízt fjárfestinguna. í Finnlandi hafa verið mjög háir forvextir, en nú hefur Finnlandsbanki ákveðið að lækka þá um 2% frá miðjum desember. Lægstu forvextir verða þá 5%%. Franski þjóð'bankinn hefur hækkað forvexti og jafnframt hefur verið ákveðið að herða á lánveitingum bankanna. Vaxtahækkunin nemur 44% og verður á stytztu og trygg- ustu lánum 3%. Þessar ráð- stafanir eru gerðar til að hamla á móti verðbólgunnii Orðrómurinn um lækkun frankans minnkar ekki, og hefur frankinn enn lækkað á svarta markaðinum og er dollarinn nú kominn upp í 455 franka, en opinbera geng- ið er 350. Skortur á flugvélum, benzíni og flugmönnum. Það' hefur haft víðtæk á- hrif á flugsamgöngur í Evr- ópu, að Bretar hættu olíu- vinnsíunni í Abadan, þar sem brezka stjórnin hefur neyðzt til þess að takmarka benzín við margar flugvélar, sem liggja svo aðgerðarlausar víðs- vegar. Og þær, sem að eru, geta ekki annað flutningun- um. Einkum á þetta við um vöruflutningavélar. Miklar vörubirgðir liggja í Austur- helmingur þeirra muni gefast upp, ef til vopnaviðskipta kemur. Einnig^ í Bonn eru uppi ýmsar tilgátur. Horfurnar á sameiningu ríkisins að aflokn- um frjálsum kosningum eru ákaflega mikil freisting fyrir alla þjóðrækna, þýzka stjórn- málamenn. Dr. Adenauer horfir nú fram á mjög vafa- samar kosningar. Schumacher leikur liugur á, að ríkisstjórn- in reynist völt í sessi. En ef boði kommúnista fylgja kröf- ur um endanlega afsölun þýzkra landsvæða samlcvæint Oder-Neisse-línunni, verður miklu auðveldara að ganga til kosninga. Það er ekki hugs- anlegt,, að nokkur þýzkur stjórnmálamað'ur geti fallizt á neitt slíkt. Svo lengi sem enginn friðarsamningur er löndum og Ástralíu og bíða þar flutnings. Vesturleið'in um Kanada og U. S. A. er að mestu lokuð evrópiskum flutningavélum. Og þau félög, sem áfram halda, anna ekki nærri flutningunum. Og þessi vandamál leysast ekki, fyrr en olíumálin leysast í Persíu. Upp á síðkastið hefur einn- ig annað vandamál gert vart við sig, og það er skortur á áhöfnum á flutningavélar. Hefur þetta haldið aftur af nokkrum vélum, sem brezka stjórnin hefur þó leyft að fljúga. Og þær hafa hvergi komizt, vegna þess að ekki var unnt að fá ílugmenn. Það er mikið að gera hjá öllum flugfélögum, og þrátt fyrir þessi fyrrnefndu vanda- mál vantar mörg þeirra til- finnanlega flugvélar. Þróunin í flugmálum er mjög ör, og það' er að verða stöðugt al- gengara, að vöruflutningar eigi sér stað í lofti og að hóp- ar íþrótta- og ferðamanna leigi sér vélar til ferðalaga. Ög það verður stöðugt að auka flugflotann til þess að fullnægja þörfinni fyrir flug- vélar. StöSugt meiri íramleiSsla. Framleiðsla Svía er fyrstu 8 mánuði ársins 5% meiri en á sama tíma í fyrra. Mest er aukningin í kapitalvörum 5.3%, minnst í matvörunum 4.2%. Frjáls gjaldeyrismark- aSur leyíSur í Belgíu. Belgir hafa nú leyft frjáls- an gjaldeyrismarkað á niynt- um EPU-EvrópuIandanna annarra en Sviss. undirritaður, liggur deilan um núverandi landamæri óút- kljáð, og það er það, sem stjórnin í Bonn í raun og veru vill. Egyptaland, Súez og Vesturveldin. Enn einu sinni hefur t'erið tafið of lengi. Þannig var það í Persíu, sem lét sér ekki líka að bíða eftir uppástungu frá Bretum um nýja ákvörðun varðandi olíuna. I Egypta- landi endurtekur sig sama sagan, enda þótt þar sé um að ræða allt annars konar málefni. Hefð'i uppástungan, sem Vesturveldin ásamt Tyrk- landi lögðu fram á síðustu stundu, komið heldur fyrr, er það að minnsta kosti mögu- legt, að miklu friðsamlegri og sáttfýsilegri samningar hefðu verið gerðir. Nú hefur ástand- ið harðnað, það er næstum illvígt, frá fyrstu stundu. Það er varla of djarft tekið í ár- inni að segja, að þetta sé mjög Þýzki bílaiðnaðurinn dregst saman. Útlitið í þýzka bílaiðnaðin- um er ekki eins bjart nú og' fyrir nokkrum mánuðum. Framleiðslan fyrstu 8 mánuði ársins var þó 82.000 vagnar á móti 84.000 aht árið í fyrra. En útflutningurinn hefur þó farið minnkandi síðan í marz, þegar hann náði 12.000 bílum. I ágúst var hann kominn niður í 9.000 og í september enn lægra. Á heimamarlcaðinum er eft- irspurn enn mikil eftir litlum bílum, en henni hefur verið fullnægt hvað stærri bíla snertir. Olía hækkar. Olía hefur hækkað í Sví- þjóð vegna hækkunar á flutn- ingsgjöldum. Ekki er þessí hækkun þó nema sem svarar rúmum 1% eyri ísl. lítrinn. Mótorbrennsluolía er nú í Svíþjóð 23 aurar sænskir eða urn 73 aurar ísl. lítrinn. Viðskipti Svía og Pélverja. Nýlega sögðu Pólverjar upp samkomulagi því, er var milli þjóðanna um greiðslufyrir- komulag á viðskiptum þeirra, og fellur það þá úr gildi um þessi mánaðamót, ef eldd lief- ur verið samið að nýju áður. Það er álitið, að innflutn- ingurinn frá Póllandi nemi ekki nema helmingnum af því verðmæti, sem gert var ráð fyrir, að hann gæti komið til með að nerna. Hins vegar er gert ráð fyrir, að' útflutningur Svía til Póllands hafi aukizt á árinu upp í sem svarar 440 milj. ísl. króna. alvarleg glópska í utanríkis- málum af hálfu Vesturveld- anna, og þó fyrst og fremst Stóra-Bretlands. Uppástungan kom svo seint, að þeir, sem væntanlega bera gleggst skyn á vandamál- in og skildu bezt, hvernig fara mundi um uppástung- una, starfsmenn sendiráðsins í Ivairo, réðu frá að fallast á hana, því að þeir álitu, að það kærni ekki til greina, að Egyptaland mundi, eins og nú væri málum háttað, láta ginna sig til að læklca seglin. Þeir höfðu rétt fyrir sér, því að' þegar uppástungan var lögð fram, mátti sjá, að hún var ekkert annað en herbragð. Harðni ástandið enn meir, og verði deilan til dæmis lögð fyrir Alþjóðadómstól- inn í Haag, munu Bretar geta haldið því fram, að þeir hafi verið sáttfúsir fram til liins síðasta. Þrátt fyrir allt eru í uppástungunni ákvæði um, að Egyptar slcyldu verða jafnréttháir í nýja Miðjarð- zaaót /aóMfaaaz.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.