Víðir - 01.01.1953, Qupperneq 2

Víðir - 01.01.1953, Qupperneq 2
2 VÍÐIR 0Ve'i&tun ocj UávmaL ^wwwwwwwvws^v^^ww^v || ITiðir !• kemur út einu sinni í mánuði. ij Ritstjóri: !; EINAR SIGURÐSSON | •[ Sími 6661 i Ji Víkingsprent 1 iWwvwvw/wwwwvww Landhelgisdeilan við Brefa. Öll önnur mál hverfa í skuggann fyrir landhelgisdeil- unni við Breta. Það er þó ekki fjárhagslega hliðin, sem þar ræður mestu, því að hún skipt- ir Islendinga áreiðanlega ekki miklu. Það er úrelt fyrirkomu- lag að sigla með ísfisk og sæta verði á erlendum markaði, eft- ir því sem kaupin gerast á eyr- inni. Slíkur markaður mun ekki færa togaraútgerðina í skyrtuna í framtíðinni. Það má mikið breytast til þess, frá því sem nú er. Hitt getur ver- ið hagkvæmt fyrir skipin að geta farið 2—3 söluferðir í skammdeginu og janúar, á meðan verðið er hæst, rétt til þess að geta fengið ódýr veið- arfæri og aðrar nauðsynjar. Það munu t. d. ekki margir togarar leggja sig eftir þýzka markaðinum í haust, ef þeir eiga kost á að selja fiskinn inn- anlands, jafn herfilega útreið og mörg þeirra fengu á slíkum tilraunum s.l. ár. Nei, landhelgisdeilan er hagsmunamál landsmanna á öðru sviði. Hún stendur um verndun fiskimiðanna. Og svo er hún metnaðarmál lítillar þjóðar að lúta ekki í lægra haldi fyrir ofureflinu, sjálfu brezka ljóninu. Þessi átök Is- lendinga hljóta að vekja nokkra athygli út um heim, þó að smá- ir séu. Og skiptir þá nokkru máli að njóta samúðar góðra manna. Hlutur Islendingsins ætti ekki að vera hér verri en Bretans. Það er ekkert, sem bendir til þess, að ríkisstjórnin íslenzka haldi ekki með fullri festu á þessu máli fyrir hönd lands- manna, þrátt fyrir það að við og við heyrast aðdróttanir um annað. Landsmenn eru allir einhuga í þessu máli, og það er alveg ástæðulaust að vera með getsakir í garð þeirra manna, er standa öðrum frem- ur í eldinum í þessum átökum. Núna eftir áramótin hefur komið nýtt fram í þessu máli. Að vísu var farið að brydda á slíku áður í sambandi við kaup á brezkum vörum. Og það er neitun á fyrirgreiðslu brezkum togurum til handa. Það er ó- sköp mannlegt, þó að hraustur strákur, sem tekinn hefur verið í bóndabeygju, reyni að sparka, hitt er annað mál, hve 'hag- kvæmt það er. Það er hætt við, að það verði aðeins til þess, að hert verði á takinu. Og það er í atvinnulífinu er ríkjandi nokkur svartsýni sem stend- ur. Ymis hinna stærri landa, eins og Bretland og Frakk- land, hafa ekki afnumið hjá sér i n n f 1 ut ningstakma rkan- irnar, eins og gert var ráð fyr- ir, og torveldar þetta nokkuð utanríkisviðskipti, jafnframt því sem verzlunin verður háð- ari vöruskiptalöndunum. Þá bera menn kvíðboga fyrir hinni harðnandi samkeppni, sem alls staðar verður nú vart, og bitnar á útflutningsvörum Islendinga eins og annarra þjóða, og ekki hvað sízt freð- fiski og saltfiski. Ríkisstjórnin hefur skilið nauðsvn þess að greiða fyrir útflutningsverzluninni með því að ábyrgjast 50 milj. króna í sambandi við vöru- skiptin. En þar með er ekki nema hálfsögð sagan. Þau við- skipti hljóta að reka í strand með geigvænlegum afleiðing- um fyrir útflutningsfram- mest um vert að komast sem fyrst úr kreppunni og með sem minnstum skakkaföllum. Övild í garð Breta og fjandsamlegar ráðstafanir er hér engin stoð. Bretar hafa alltaf verið vina- þjóð íslendinga og landsmenn átt við þá góð og mikil við- skipti, sem báðum hafa verið til góðs. Það væri því illa farið, að sambúð þessara þjóða þyrfti að spillast meira en nauðsyn krefði og væri bein afleiðing af deilunni sjálfri. Aðalatriðið fyrir íslendinga er að viðurkenna ekki Breta á nokkurn hátt sem samningsað- ila um íslenzka landhelgi. Það er númer eitt, og það er ekkert númer tvö til í þessu máli. England Egyptaland og varnir Miðausturlanda. Hinn ensk-egypzki Sudan- samningur var ekki margra daga eða klukkustunda gam- all, þegar fyrstu missættirnar milli þessara aðila, gerðu vart við sig. I stað hinnar skyndi- legu gleði og ánægju var kom- in heiftug reiði af hálfu Egypta. Nagib herforingja finnst sem stendur hann vera örugg- ur um völd sín. Hann revnir nú að hamra, á meðan járnið er heitt, og það mun stöðugt þurfa mjög mikla samninga- lipurð af hálfu Breta, til þess að lcomast hjá frekari sund- urþykkju út af samningi, sem í fyrstu virtist svo ágætur og ól á gamalli von um, að þró- unin í Nílardalnum og við leiðsluna, nema vel takist til með sölu á vörunum. I haust var t. d. fiskur seldur til Aust- ur-Þýzkalands fyrir 18 milj. króna, og nú er verið að selja fyrir aðrar 18 milj. króna. Enn hefur ekki verið keypt fyrir nema helminginn af fyrri upphæðinni. Bíður hér verzl- unarstéttarinnar mikið og erfitt hlutverk, sem ekki er enn sýnt, hversu tekst að leysa. I þessu sambandi má segja það, að ekki er álitamál að reyna meira svokölluð „þrí- kant“-viðskipti en gert hefur verið Iiingað til. Bandaríkin. Stjórn Eisenhowers mun í náinni framtíð draga úr hinu mikla opinbera eftirliti og skriffinnsku, sem Roosevelt— Truman stjórnin hafði komið á og haldið við. Þetta gerist um leið og fjárhagur Banda- ríkjanna virðist í aðalatriðum vera í miklum uppgangi. Aldrei í sögu þjóðarinnar hef- ur framleiðslan verið jafn mikil á friðartímum, og aldrei eins lítið atvinnuleysi. At- vinnuleysið hefur náð nýju lágmarki eftir stríðið. Sam- kvæmt New York Times og aðalskýrslum bankanna er allt með kyrrum kjörum í at- vinnulífinu, að undanteknum verkfallsaðgerðum hafnar- verkamanna og strætisvagna- bílstjóra. Af skýrslum yfir framleiðslu- og vöruverð má ráða, að heildsöluverðið hef- ur lækkað úr 117 snennna á árinu 1951 niður í 110 í árs- byrjun 1953, og lækkunin hef- ur verið stöðug síðustu mán- uðina. Ilráefnavísitalan sýnir Sues yrði með skilningi og friðsamleg af beggja hálfu. Sudansamningurinn, sem gerður var fyrir nokkru, hef- ur það að aðalmarkmiði, að Sudan fái smám saman meira sjálfstæði. Innan skamms á að efna til almennra þing- kosninga, og á þingið yfir- leit að fá öll völd. Brezki landsstjórinn mun samt áfram hafa aðsetur í Khartoum og halda vissum völdum með til- liti til að vaka yfir öryggi landsins. Það er ekki um meira að ræða en hálfgildings fullveldi. Þetta ástand minnir mjög á það fyrirkomulag, sem ríkir í brezku nýlendunum handan hafsins, og Bretum er ekki ókunnugt um það. Eftir þrjú ár á að fara fram þjóðar- atkvæðagreiðsla um framtíð- arástandið: fullkomið sjálf- lækkun frá 116 í jan. í fyrra niður í rúmlega 90, og eru það iðnaðarvörurnar, sem ríða baggamuninn. Iðnaðar- framleiðslan hefur verið í ör- um vexti síðan í fyrrasumar, þegar vísitalan var komin nið- ur fyrir 200 í fyrsta skipti síð- an haustið 1950. Nú er hún milli 230 og 240. Síðustu töl- urnar eru miðaðar við árin 1935—37 — 100. Hinar eru miðaðar við 1947 — 100. Við athugun á hervæðingar-á- formunum kemur í Ijós, að á- ætluninni var ekki náð eink- um vegna skorts á hráefnum, einnig vegna tafa. Aðeins helmingnum af því, sem ráð- gert var, varð náð, svo að þar er töluvert upp á að hlaupa fyrir iðnaðinn, ef afturför yrði. Af skýrslunum yfirleitt má ráða, að sambandið milli verðs og framleiðslugetu er „eðlilegra“ en það var á árun- um eftir stríðið. Það eru öll þessi atriði, sem hafa gert Eisenhower kleift að hefja Jiessa „de-control“ starf- semi, sem nú á að fara að koma á. Þannig munu með öðrum orðum kosningalof- orðin verða efnd mjög fljótt. Fyrir 30. apríl á eftirlit með verðlagi og kaupgjaldi að vera afnumið. Eitt af fyrstu verkum stjórnarinnar var að segja upp 1700 starfsmönn- um í „Wage Stabiliziation Board’h Daginn eftir var verðlagseftirlitið á mörgum vörum afnumið, þannig að stæði eða samband við brezka heimsveldið eða Egyptaland. Það kemur mönnum þannig fyrir sjónir, að sjálf tillagan — vegna þeirrar óvissu sem ríkir um réttarstöðuna eftir 1956 — gefi ástæðu til mikilla bollalegginga og valdi fyrst og fremst óróa. Jafnt Bretar sem Egyptar munu vissulega stjórna sér í hag. Og þar sem Egyptar hafa árum saman haft á stefnuskrá sinni, að Egyptaland og Sudan skuli verða að sameinast, getur þróunin varla orðið sérstak- lega samstillt. Eyrstu merki þessa hafa líka þegar komið í Ijós. Naguib, með alræðis- vald sitt upp á vasann, hefur lýst því yfir, að hinn nýi samningur verði ógildur, ef hann hefur það í för með sér, að Sudan-búar fylgi Bretum að máli, og þannig er deilan hafin að nýju. Eden hefur af sinni hálfu einungis lagt á- herzlu á ákvæði samningsins um, að Sudan-búar sjálfir verði að hafa frjálst val, þeg- ar þar að kemur. Á bak við aðeins eru eftir vörur, sem nema 21% af þeim vörum, sem eru á vöruskrá nauð- synjavarnings. Fleiri vörutegundir munu verða undanþegnar í náinni framtíð. Að Eisenhower hik- ar ekki við að feta ótroðnar slóðir á þessu sviði, sést á því, að hann vill ekki afnema húsaleigueftirlitið á ýmsum stöðum, þar sem húsnæðis- skortur ríkir, eins og á mörg- um hinum nýju stöðum, þar sem unnið er að vígbúnaði. Varðandi iðnaðarframleiðsl- una hefur Eisenhower skýrt frá því, að liann búist við að geta afnmnið allar hömlur fyr- ir 30. júní. Því er haldið fram af forráðamönnum banka, að ríkisstjórnin sé heldur djörf, þar sem fjárhag þjóðarinnar er ef til vill hætta búin af verðbólgunni; en hættan á meiri liækkun sé samt sem áð- ur eklci mikil. Framleiðsluget- an fer nefnilega jafnt vaxandi, þó mjög hægfara. Járn heldur áfram að lækka í verði. M. á. er nú svokallað smíða- járn selt í Svíþjóð fyrir sem svarar kr. 1.70 kg. Vísitala fyrir hráefni er byrjuð að falla aftur. I febrúar fyrra árs var hún 108 stig. Hún féll svo smátt og smátt, eftir því sem á árið leið, en var stöðug í 94 stig- um síðasta ársfjórðunginn. 1. febrúar féll hún svo niður í 91 stig. Verði framhald á þessu, mun það hafa mjög mikilvægar afleiðingar í för með sér í framtíðinni. hina nýju sókn Naguibs liggja vissulega aðrar fyrir- ætlanir. Það getur haft sína þýðingu, að hann er sjálfur að einum fjórða sudanskrar ætt- ar, og lætur sig þess vegna meira skipta áhrif Egypta í Sudan en margir Egyptar yf- irleitt gera. Sem raunverulegur stjóm- málamaður getur hann vissu- lega sagt, að Stóra-Bretland, með stuðningi Sudans, muni alltaf geta kreppt að Egypta- landi. Þessi röksemdafærsla er mjög eftirtektarverð, en hún hefði átt að vera komin í Ijós, áður en hann undir- skrifaði samninginn. Það hefur þó raunar meiri jiýðingu, að ósamkomulagið getur orðið Naguib að gagni til að þvinga fram vilja sinn í samningunum um framtíð Súes-skurðarins, sem nú standa fyrir dyrum. Hér er niðurstaðan sú, að Stóra- Bretland með yfirlýsingu Bevins árið 1946 hefur lýst sig reiðubúið til að flytja her- inn úr landi með hagkvæm- ÚTFLUTNINGURINN: Heildarútflutningur í árslok 1952 milj. kr. G40 Heildanitflutningur í árslok 1951 — — 727 INNFLUTNINGURINN: Heildarinnflutningur í árslok 1952 milj. kr: 911 Heildarinnflutningur í árslok 1951 — — 924 FARMAND: W4

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.