Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.03.1967, Side 2

Alþýðumaðurinn - 16.03.1967, Side 2
 Iþróttasíáa A.M. SKÖLA- OG UPPELDISMÁL Ritsij.: VALGARÐUR HARALDSSON, námsstj. RITSTJORI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON Þau urðu íslandsmeistarar. Frá vinstri: Bjarni Jensson, Barbara Geirsdóttir, Sigþrúður Siglaugs- dóttir og Ingvi Óðinsson. Ljósrn.: N. H. Unglingameistaramót íslands á skíðum: Glæsileg frammisfaða æskufólks frá Akureyri IBLAÐINU í dag hefst nýr þáttur, er nefnist Skóli og uppeldis- mál og er ætlun AM að þátturinn verði a. m. k. hálfsmánaðar- lega yfir vetrarmánuðina. Valgarður Ilaraldsson, námsstjóri hefur veitt blaðinu þá vinsemd, að sjá um þennan þátt, og flytur blaðið lionum hér með beztu þökk fyrir. Skóla og uppeldismál hljóta að verða MAL MÁLANNA í dag og í framtíðinni. Fyrsti þáttur Val- garðs námsstjóra heitir, Á FORELDRAFUNDI OFT SPYRJA FORELDRAR: „Á ég að kenna barni mínu að þekkja stafina eða lesa áður en það byrjar í skóla?“ „Þegar barnið getur ekki lesið eitthvað orð, á ég að segja því orðið?“ „Á ég að hjálpa barni mínu við lestrarnámið og þá hvernig?“ Þannig mætti tína til ýmsar spurningar af líkum toga. í stórum dráttum myndi ég svara spurningunum játandi. m EF BARN SPYR EFTIR heiti stafa og gerð, sé ég enga ástæðu fyrir því, að foreldrar svali ekki forvitni barnsins í þeim efnum. Auðvitað skal forðast að tilsögnin verki þvingandi á barnið, og er því eðlilegast að flétta uppfræðsluna sem mest inn í leik og söng barnsins. (Hjálpartæki: stafakubbar, stór stafaspjöld, stafarím, litir og pappír.) Margir sérfræðingar um lestrarkennslu segja, að ekki eigi að hefja kerfisbundið lestrarnám fyrr en barnið hefur lært alla stafi og heiti þeirra, óháð því hvaða lestrarkennsluaðferð er BEITT SÍÐAR. Sigruðu í 5 greinum og færðu Akureyri Alpabikarinn norður SÍÐASTLIÐNA helgi var hald ið Unglingalandsmót á skíð um. Mótið fór fram í nágrenni Reykjavíkur, og sá Skíðaráð Reykjavíkur um framkvæmd þess. Keppendur voru milli 60 og 70, frá Reykjavík, Siglufirði, ísafirði, Húsavík og Akureyri. Héðan fór 21 keppandi og var það fjölmennasti hópurinn. Mót ið var sett á föstudagskvöld við Skíðaskálann í Hvéradölum, af Stefáni Kristjánssyni formanni SKÍ. Á laugardag kl. 12 hófst keppni í stórsvigi í Jósefsdal. Brautina lagði austuríski skíða þjálfarinn Herbert Mark. Var brautin skemmtilega lögð. Veð- ur var frekar slæmt til keppni, kuldi og snjófjúk. Keppendur voru 26. Kl. 4 hófst ganga í Flenginga brekku í Hveradölum. Gengið vai' 71/-) km. Færi var erfitt. Keppendur voru 8. Kuldi var mikill og varð einn keppandi að hætta keppni að þeim sökum. Á sunnudag kl. 12 hófst keppni í svigi í Hamragili. Brautina lagði Herbert Mark. Var hún skemmtilega lögð og reyndi mikið á getu keppenda, enda var keppni hörð. Kepp- endur voru 23. Kl. 4 hófst keppni í skíða- stökki í Flengingabrekku. Var mikil vinna lögð í þessa stökk- braut. Keppendur voru aðeins 2, enda stökk ekki æft nema á Siglufirði og Ólafsfirði. Móts- slit voru í Skíðaskálanum í Hveradölum kl. 6. Vai' öllum keppendum og starfsmönnum haldið keffisamsæti og var þar verðlaunaafhending. Akureyr- ingarnir voru mjög ánægðir með ferðina, og mótið fór allt mjög vel fram. Ó. Á. ÚRSLIT f MÓTINU: Stórsvig: Stúlkur. sek. 1. Barl>ara Gcirsdóttir Ak. 42.7 2. Sigrún Þórhallsdóttir HSÞ 48.3 3. Áslang Sigurðardóttir Rvík 48.7 Hliðafjöldi 2fi, hæðarmismunur 210 m. og l>rautarlengd 700 m. Drengir 13—14 ára. sek. 1. Tómas Jónsson Rvík 36.6 2. Guðmundur Frímannss. Ak. 36.9 3. Þorsteinn Baldvinsson Ak. 38.1 Hliðafjöldi 26, hæðarmismunur 210 m. og hrautarlengd 700 m. Drengir 15—16 ára. sek. 1. Bjarni Jensson Ak. 57.3 2. Eyþór Haraldsson Rvík 59.8 3. Jónas Sigurbjörnsson Ak. 60.6 Híiðafjöldi 36, hæðarmismunur 330 m. og brautarlengd 1100 m. 7.5 km. ganga drengja 14—16 ára. mín. 1. Siðurður Steingrimsson S. 34.00.0 2. Ingólfur Jónsson Sigluf. 34.40.4 3. Ólafur Baldursson Sigluf. 35.34.2 Svig. Stúlkur. sek. 1. Sigþrúður Siglaugsd. Ak. 68.3 2. Áslaug Sigurðardóttir Rvík 81.7 3. Sigrún Þórhallsdóttir HSÞ 87.7 Hliðafjöldi 32, hæðarmismunur 90 m. og brautarlengd 300 m. Drengir 13—14 ára. sek. 1. Tómas Jónsson Rvík 57.3 2. Þorsteinn Baldvinsson Ak. 59.1 Q MIKILVÆGT ER AÐ kynna bókina, sem sjálfsagðan og skemmtilegan hlut í lífi barnsins. Því er mjög gott, að foreldrar lesi fyrir börn sín áður en reglubundið lestrarnám hefst. Ræðið við barnið um efni sögunnar. Spyrjið það út úr myndum, er fylgja lestexta. Látið barnið benda á hluti á myndinni, sem eru líkir eða ólíkir að gerð, lit og lögun. Það þroskar FORMSKYNJUN BARNSINS. 3. Guðmundur Frímannss. Ak. 59.7 Hliðafjöldi 32, hæðarmismunur 90 m. og brautarlengd 300 m. Drengir 15—16 ára. sek. 1. Ingvi ÓSinsson Ak. 77.9 2. Jónas Sigurbjörnsson Ak. 83.1 3. Bergur Finnsson Ak. 83.4 Stökk. Drengir 14—16 ára. stig. 1. Haukur Snorrason Sigluf. 209.0 2. Ingólfur Jónsson Sigluf. 167.5 Norræn tvíkeppni. stig. 1. Haukur Snorrason Sigluf. 405.5 2. Ingólfur Jónsson Sigluf. 402.5 Alpatvíkeppni. Stúlkur. 1. Áslaug Sigurðardóttir Rvík. 2. Sigrún Þórhallsdóttir HSÞ. 3. Auður Harðardóttir Rvík. ■ FORÐIST SMÁBARNAMÁL, þegar þið talið við barnið. Ræð- ið ávallt við það á máli fullorðinna, því þannig fer kennslutilsögnin fram í skólastofunni. Smábarnalegt tal getur orðið þess valdandi, að barnið verði fyrir aðkasti eða athlægi jafnaldra sinna, — það algerlega að óþörfu. Hljóðlestrar-aðferðin, en.hún er mest notuð í skólum hérlendis, gerir ráð fyrir því, að málþroski og orðaforði haldist nokkuð í hendur. Hætt er því við, að skert eða gallað málfar geti leitt til örðugleika við lestrarnámið EÐA LESTREGÐU. m EF BARNIÐ VILL LESA upphátt fyrir þig, þá hlýddu á það með athygli. Ef barnið á í erfiðleikum með orð, þá einfaldlega segðu því orðið, hægt og skýrt. Hins vegar ef mikil brögð eru að því, að barnið ræður ékki við orð, sem því ættu að vera kunn, er sjálfsagt að ráðfæra sig við kennara barnsins. Þegar barnið les upphátt fyrir þig, skaltu ekki beita lestrartækni kennarans, nema að þú þekkir hana út í æsar. Þess í stað skaltu ljá lestrartilraun- um barnsins vinsemd og áhuga. Ræða um lesefnið og lesturinn við barnið, — og umfram allt að hrósa því fyrir það, sem vel er gert og veita því, sem flest tækifæri til að beita LESTRARKUNNÁTT- UNNI. ■ ENGIR FORELDRAR SKYLDU SÍNA lestrartilraunum bams Drengir 13—14 ára. 1. Tómas Jónsson Reykjavík. 2. Guðmundur Frímannss. Ak. 3. Þorsteinn Baldvinsson Ak. Drengir 15—16 ára. 1. Bjarni Jensson Akureyri. 2. Jónas Sigurbjörnsson Ak. 3. Bergur Finnsson Akureyri. Stigakeppni héraða. Urslil í keppni um Alpabikarinn. ins óþolinmæði eða önuglyndi þótt seint kunni að sækjast. Erfið- leika barnsins við lesturinn má oft nær rekja til þátta, sem barnið ræður ekki sjálft við. Augljós kvíði og ólund í garð barnsins vegna seinlætis þess við lestur, valda oftast nær því, að örðugleikamir hjá barninu margfaldast. í slíkum tilfellum ber að forðast allan samanburð við jafnaldrana eða aðra meðlimi FJÖLSKYLD- UNNAR. ^ HAFI BARN EKKI NÁÐ nokkrum tökum á lestrinum eftir tvo vetur, er vissulega alvara á ferðum. En hér standa skólarnir oft jafnráðþrota og foreldrarnir vegna skorts á sérmenntuðum STARFSKRÖFTUM. 1. Akureyri 2. Reékjavík 3. HSÞ 4. ísafjörður 5. Siglufjörður 63 stig 35 stig 17 stig 8 stig 2 stig Ofangreind atriði voru kynnt á foreldrafundi í Oddeyrarskólan- um 22. febrúar sl. Foreldrar virtust taka þeim vel, og töldu fræðslu starfsemi sem þessa jákvæða. Ég áleit því rétt að láta þetta koma fram fyrir almenningssjónir. 2 S J

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.