Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.08.1967, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 04.08.1967, Blaðsíða 8
ÞAÐ BEZTA ER ÓDÝRAST Valbjörk h.í. Akureyri ..—ÍJ0OO* ■ XXXVII. árg. — Akureyri, föstudaginn 4. ágúst 1967 — 22. tölubl. sá næst kaldasti á Akureyri á þessari öld. Tveir síldarbátanna eru liættir Þeir stunda nú handfæravéiðar við Langanes Ólafsfirði 1. ágúst. J. S. TJÉR sem annars staðar bíða allir eftir síldinni, en enn hefir engin síldarbranda komið á plönin. Tveir bátar hafa hætt síldveiðum í bili, þar sem síld- in er svo langt út í hafi. Er það Guðbjörg og Þorleifur, og eru þeir byrjaðir á handfærum héðan. Sigurbjörg hefur komið með 2 farma í bræðslu, rúm 400 tonn, og er hún enn á síldar- BANASLYS A AKDREYRI ÞAÐ hörmulega slys varð á Akureyri sl. laugardag, að 4 ára drengur, Valdimar Þórar- =s Nýir skólastjórar EIRÍKUR Sigurðsson skóla- stjóri Oddeyrarskólans og Hjörtur L. Jónsson skólastjóri Glerárhyerfisskólans, láta nú af störfum og vofu stöður þeirra auglj'star lausar til umsóknar. Munu 3 hafa sótt um Glerár- hverfisskólann og 2 um Odd- eyrarskólann, en eigi er enn búið að veita í stöðurnar. Tveir kennarar við Barna- skóla Akureyrar verða í orlofi næsta skólaár, þeir Jóhann Sig valdason og Hörður Ólafsson, og munu þeir stunda nóm í vet- ur við Kennaraháskóla Dan- merkur í Kaupmannahöfn og hlaut Hörður styrk frá danska kennslumálaráðuneytinu. inn Ólafsson til heimilis á ísa- firði, varð fyrir bifreið ó Helga magrastræti og var drengurinn þegar látinn er komið var með hann í Sjúkraluisið. Tildrög slyssins munu hafa verið þau, að Valdimar litli liafi skyndi- lega hlaupið fyrir bifreiðina, en henni mun hafa verið ekið með eðlilegum hraða. Valdimar var sonur hjónanna Iljördísar Ólafsdóttur og Ólafs Össurarsonar, Fjarðarstræti 57, ísafirði. f ■ I t Gætið varúðar! e O AMTÖKIN Varúð á vegum vilja minna vegfarendur á þá J; Ji ^ miklii nmfevðarhelp'i sem frnmnndan er ns petur haft í ? SÓí OG SUMAR Una ^^rn*n ser * sólskininu, en eins og menn hafa orðið 1 " varir við hafa sólskinsdagar verið fáir liér nyrðra í sumar og júlímánuður Ljósmynd: H. T. <•> I ■L ? f N'- ? <3 miklu umferðarhelgi, sem framundan er og getur haft í för með sér alvarleg óhöpp, ef allir sem á ferð eru, gæta ekki ítrustu aðgæzlu og fyrirhyggju. Skipuleggið ferð ykkar og hafið áfangana ekki of langa. Hafið hugfast, að þreyttur ökumaður stofnar ekki einungis sjálfum sér í hættu, heldur einnig samferðamönnum sínum fti í umferðinni. <3 Fullvissið ykkur um, áður en lagt er af stað, að ökutækið - sé í fullkomlega traustu astandi. í- Akið með fyrirhyggju, þannig að ekkert geti komið ykkur ^ á óvart. Þegar útsýnið fram á veginn takmarkast, af ein- ^ hverjum orsökum, t. d. hæðarbrún, þá sýnið þá fyrirhyggju £ að hægja ferðina, svo að þið hafið betri aðstæður til að mæta ® I d> t Kaldur júlímánuður SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni er nýlið- inn júlímánuður næst kaldasti júlí hér á Akureyri á þessari öld, en meðalhiti var aðeins 8.1 stig. Júlí árið 1915 er sá kald- asti er komið hefur á öldinni, en þá var meðalhitinn 6.6 stig. miðunum fyrir austan, einnig Sæþór og Ólafur bekkur. Afli smærri dekkbátanna hef ur verið sæmilegur, hefur verið tcluverðui- afli af ýsu á Eyja- firði. í miklu rigningunni í síðustu viku hljóp töluverð skriða á Múlaveginn, Ólafsfjarðarmeg- inn, og var vegurinn tepptur af þeim sökum um tíma. Fádæmakuldi hefur ríkt hér í nær allt sumar, og hefur snjó- að oft meir en niður í mið fjöll. Stutt mun vera síðan að hey-, skapur byrjaði almennt, er gras spretta mjög léleg. Fáir bænd- ur munu vera búnir að ná inn heyi, sem nokkru nemur. Tengdamömmuflokkurinn hafði hér sýningu í Tjarnarborg sl. sunnudag og skemmtu sýn- ingargestir sér ágætlega. t í I i I- I i þeim erfiðleikum, sem gætu verið til staðar á þeim hluta vegarins sem hulinn er. Tefjið ekki aðra vegfarendur. Ef þið verðið vör við öku- tæki, sem vilja komast framhjá, hægið þá strax ferð og vík- ið vel út á vinstri vegarbrún. Horfið ávallt á veginn framundan, en þó jafnframt í bak- sýnisspegilinn öðru hverju. Sjáið þið hindrun framundan, dragið -þá úr hraða og verið viðbúin að stöðva, ef nauðsyn krefur. ? ? f ? 1 f f Þótt þið kunnið umferðarreglurnar og viljið hlýða þeim, -f V hafið þá ávallt í huga, að engin vissa er fyrir því, að aðrir ® vegfarendur kunni þær — eða kæri sig um að hlýða þeim. ? Verið því ávallt á verði gagnvart ólíklegustu viðbrögðum annarra vegfarenda, hvort sem þeir eru gangandi, hjólandi, akandi eða ríðandi. Sýnið ávallt þeim, er verri aðstöðu hefur, tilhliðrunar- semi, t. d. ef bifreið kemur á móti ykkur upp brekku eða ef þið mætið bifreið á mjóum vegi eða við brú. Veitið öðrum vegfarendum aðstoð, ef þeir þarfnast hennar. Það er góðverk og skapar samstöðu. Hafið ekki áfangi um hönd á ferðum ykkar, það er ekki heppilegur förunautur. Ferðist heil. — Komið heil heim. Varúð á vegum, samtök um umferðarslysavarnir. ? , | r.íS' ^ !$y<' v'iS>- C’V'r’- © Bindindisntóf í Vaglaskógi nú um helgina OINDINDISMOT verður sett í Stórarjóðri í Vaglaskógi kl. 20.00 á morgun, laugardag. Standa átta félög að þessu móti og eru þau Héraðssamband Þingeyinga, íþróttabandalag Akureyrar, Ungmennasamband Eyjafjarðar, IOGT, Skátafélag- ið á Akureyri, Æskulýðsráð Akureyrar, ÆSK og Félag áfengisvarnarnefndar við Eyja- fjörð. Við setningu mótsins flytur Hermann Sigtryggsson ávarp, síðan verður helgistund. Fjöl- margir skemmtikraftar verða á mótinu, á laugardaginn flytur Alli Rúts skemmtiþátt og sömu leiðis skátar. Rímtríóið syngur og leikur og Alli Kalla frá Húsa vík sýnir törfabrögð. Dansleik- ur verður í Brúarlundi til kl. 3 e. m. og leikui' hljómsveitiri Póló og Bjarki fyrir dansi. Á miðnætti verður kveikt á bál- kesti í Hróastaðanesi og flug- eldasýning verður á sama stað. Á sunnudaginn verður úti- hátíð í Stórarjóðri og íþrótta- keppni í Hróastaðanesi. Þar fara m. a. fram knattspyrnu- og handknattleikir. Kl. 15.30 verður kvikmynda- sýning fyrir böj-n í tjaldi í Stóra rjóðri og ennfremur verður barnaleikvöllur á staðnum. Um kvöldið verður annar dansleik- ur og stendur hann til kl. 2 e. m. Mótsslit fara svo fram mánu- daginn 7. ágúst. í Brúarlundi verður skrif- stofa mótsstjórnar og aðsetur

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.