Alþýðumaðurinn - 17.08.1967, Blaðsíða 2
Akureyringar sækja að marki Færeyinga, og sóknin endar með skalla frá Skúla Ágústssyni. Skúli
er nú markahæsti leikmaður í I. deild með 10 miirk, en samt sem áður var hann ekki valinn í lands-
liðið. Ljósm.: H. T.
Færeyingar heimsóttu Akureyri
eyringa. Þar varð sigur heima-
manna enn stærri, eða 10 mörk
gegn 0.
Léku tvo leiki og töpuðu báðum
ISÍÐASTLIÐINNI viku heim .
sóttu Færeyingar (H. B.
Þórshöfn) Akureyringa og léku
hér tvo leiki. Á fimmtudags-
kvöldið léku Færeyingarnir
Færeyski markvörðurinn horfir
á eftir knettinum í markið.
Á KVEÐIÐ hefur verið að
halda Sundmeistaramót Ak
ureyrar n. k. laugárdag 19.
ágúst kl. 5 e. h. í sundlaug bæj-
arins. Keppt verður í 13 grein-
um. Að undanförnu hefur dval-
izt hér í bænum sundþjálfari úr
'Reykjavík og hefir 'hann leið-
gegn A-liði Akureyringa. Lauk
þeim leik með auðveldum sigri
A-liðsins, sem skoraði 7 mörk
gegn 1. Kvöldið eftir léku Fær-
eyingar svo við B-lið Akur-
NÆSTKOMANDI miðviku-
dag, hinn 23. ágúst, leika
íslendingar og Danir lands'.eik
ÞRÍR VALDIR
BÚIÐ er að velja 16 leikmenn
til Danmerkurfarar vegna
landsleiksins í knattspyrnu 23.
þ. m. sem fram fer á Idræts-
parken í Kaupmannahöfn. Þrír
Akureyringar voru valdir, Jón
Stefánsson, Kári Árnason og
Guðni Jónsson.
beint sundfólki bæjarins fyrir
þetta mót. Búast má við að
sundfólkið sýni góð tilþrif og
gömul met verði bætt. Fólk er
hvatt til að mæta við sundlaug-
ina á laugardag og sjá spenn-
andi keppni.
Frá S.R.A.
Færeyingamir voru mjög lé-
legir á okkar mælikvarða og
því ekki um neina keppni að
ræða. Kom það áberandi í ljós
hjá A-liðinu hvað kæruleysið
var ríkjandi, sem stafaði að
miklu leyti af lítilli mótstöðu.
í knattspyrnu á Idrætsparken í
Kaupmannahöfn.. Nú hefur ver
ið ákveðið, að leiknum öllum
verði sjónvarpað í íslenzka sjón
vai-pinu aðeins tveimur dögum
síðár, eða föstudaginn 25. ágúst.
Hefst útsendingin kl. 22.05. Er
hér sannarlega fljétt brugðið
við hjá sjónvarpinu, og verður
þetta örug'glegá vel þegið hjá
hinum fjölmörgu knattspyrnu-
unnendum.“
Þannig fórst dagblaðinu Vísi
orð, og er það ekki nema góðra
gjalda vert að sjónvarpa á leikn
um. En þess mættu sunnan-
blöð minnast um leið, að ekki
geta knattspyrnuunnendur á
Norður-, Yestur- og Austur-
landi horft á leikinn í sjónvarpi.
Það er óhrekjanleg staðreynd,
að sjónvarpið nær ekki enn
nema skammt út fyrir Reykja-
vík.
Það er þó bót í máli að út-
varpa á lýsingu á síðari hálf-
leik beint frá Kaupmannahöfn.
Sundmeisiaramót Akureyrar
Isiand-Danmörk í sjónvarpinu.
, , . • • • , _■ * -/-.v' •* ■ * ' “ 4 /|
Útvarpað verður lýsingu á síðari hálfleik '
B-lið Ákureyringa „slegiö út
í Bikarkeppni KSÍ
Tapaði fyrir B-liði KR á Melavellinum 3:2
SÍÐASTLIÐINN sunnudag lék
B-lið Akureyringa gegn B-
liði KR á Melavellinum í
Reykjavík. Leikur sá var í und
ankeppni Bikarkeppni KSÍ, og
er þetta í fyrsta sinn sem Akur
eyringar senda B-lið í þá
keppni.
Á fyrstu mínútum leiksins
skoruðu KR-ingar 2 mörk, en
í leikhléi var staðan 2 mörk
gegn 1 KR í vil. f síðari hálfleik
skoruðu liðin sitt hvort markið.
KR-ingar sigruðu því með 3:2.
Er B-lið Akureyringa þar með
úr keppninni, sem er útsláttar-
keppni.
Þessi tilraun KRA að senda
B-Iið í Bikarkeppnina er sjálf-
sögð, en það er jafn sjálfsagt að
gefa þessu liði tækifæri á að
leika 5—7 leiki yfir sumarið
áður en Bikarkeppnin hefst.
Slíkt myndi auka breiddina í
knattspyrnunni hér, og ekki
mun af veita. Það þýðir ekki að
skrapa saman í svona lið stuttu
áður en keppnin byrjar.
Átta lið taka þátt í lokaspretti
Bikarkeppninnar. Það . eru I.
deildarliðin sex, og tvö lið úr
undankeppninni.
V estmannaey ingar
leika hér um helgina
M NÆSTU HELGI er ákveð
ið að Vestmannaeyingar
leik hér tvo leiki í knattspyrnu,
á laugardag og sunnudag. Vest-
mannaeyingar hafa aldrei leik-
ið í I. deild, en hafa oftar en
einu sinni háð úrslitaleiki í II.
deild.
Þá mun 2. flokkur Fram leika
hér.við jafnaldra sína um helg-
ina.
LANDSLEIKURIM
I' SLENDINGAR og Bretar
léku landsleik í Reykjavík
á mánudagskvöldið. Bretar sigr
uðu með 3:0, og tókst íslend-
ingum að skora tvívegis hjá
sjálfum sér.
í landshði íslendinga voru
þrír Akureyringar, þeir Jón
Stefánsson, Guðni Jónsson og
Kári Árnason.
Þessi mynd er tekin á Húsavík úr leik „gullaldarliðsins við Völs-
unga. Ríkharður Jónsson sækir að marki en margir eru til varnar.
Ríkharður skoraði eina mark leiksins. Ljósm.: H. T.
„Gullaidarliðið" lék á Húsavík
og sigraði með 1
TILEFNI af 40 ára afmæli
íþróttafélagsins Völsungs á
Húsavík var um síðustu helgi
háður knattspyrnukappleikur á
Húsavík milli Völsungs og „gull
aldarliðsins11 svokallaða, en það
er B-lið Akurnesinga skipað
gömlum stjörnum af Skagan-
um, s. s. Ríkharði Jónssyni,
Helga Daníelssyni, Þórði Þórð-
arsyni og Halldóri Sigurbjörns-
marki gegn engu
syni (Donni) svo nokkrir séu
nefndir.
Leikur þessi var hinn
skemmtilegasti og sigraði „gull
aldarliðið“ með 1 marki gegn 0.
Ríkharður Jónsson skoraði
þetta eina mark leiksins.
Það er ekki úr vegi að varpa
þeirri spurningu til KRA, hvort
ekki sé hægt að fá þetta „gull-
aldarlið“ hingað til Akureyrar?