Alþýðumaðurinn - 16.11.1967, Síða 6
LÆKNASKIPTI
Þeii' meðlimir Sjúikrasamlags Akureyrar, sem óska að
skipta um lækni frá næ-stu áramótum að telja, snúi sér
til skrifstofu samlagsins í Geislagötu 5, sem fyrst. Til-
kynningum um læknaskipti þarf að vera lokið fyrir 20.
desember næstkomandi.
SAMLAGSSTJÓRINN.
AUGLÝSING
Eftirtaldar lóðir fyrir einbýlishús eru ar lausar til unrsóknar: lrér nreð auglýst-
Við Espilund
Við Birkilund . . 5 lóðir
Við Kotárgerði 6 lóðir
Við Hamragerði 2 lóðir
Umsóknarfrestur er til 9. desember n.k. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Byggingafull-
trúa Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3 . hæð, á viðtals-
tíma kl. 10.30-12. r
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.
í
i
i
Húseigendiir!
Tökum að okkur nú sem fyrr NÝBYGGINGAR og
VIÐHALD húsa. - Smíðum INNRÉTTINGAR,
HURÐIR og GLUGGA. Geruni fast verðtilboð sé
þess óskað.
IÐJA H.F., sími 1-11-90, Akureyri
Allar stærðir
á fólks og vörubíla
Einfaldar og tvöfaldar.
Sérstakur sverleiki
á alla jeppa.
ÞVERBÖND
KRÓKAR - LÁSAR
KEÐJUTENGUR
Hvergi meira
Hvergi lægra verð
Sendum í póstkröfu.
VÉLADEILD
SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97
Danskar og sænskar
HANNYRÐAVÖRUR
alltaf að koma.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
NÝTT! - NÝTT!
Kven- og telpna-
kuldaskór
verð frá kr. 255.00
Tiger trétöfflur
Tiger
kvenkuldaskór
flatbotnaðir
Tiger
karlmannaskór
með gúmmísóla
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
EPLI
Aðeins kr. 270.00
kassinn.
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
KJÖRBÚÐ
Ödýrar, niðursoðnar
Ferskjur
í V2 dósum
Aðeins kr. 20.00
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Kjörbúð og litibú
Barna-
belgvettlingar
margar tegundir
og litir
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21
FUJ FUJ
Aðalfundur
Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna verður hald-
inn sunnudaginn 19. nóvember kl. 2 e. h. í Sjálfstæðis-
luisinu (Litla sal).
DAGSKRÁ:
Inntaka nýrra félaga.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn eru hvattir til að nræta vel og stund-
víslega.
STJÓRNIN.
FONÐUR
FÖNDURNÁMSKEID verður haldið 20. nóvember
til 3. desember fyrir börn á aldrinum 6—12 ára. Upp- •
lýsingar gefa Heiða Þórðardóttir, sími 1-19-80 og •
Halldóra Ágústsdóttir, sími 1-26-06.
Auglýsing um uppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans á
Akureyri og ýmissa lögmanna, verða bifreiðarnar
A-133, óskráð bifreið P-70, A-645, A-1021 og
A—1816, seldar á nauðungaruppboði, sém haldið verð-
ur við lögreglustöðina á. Akureyri, • laugardaginn 18.
nóvember 1967 :kL 10.00 f. h. ‘
Greiðslá farffram við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.
Tökum að okkur byggingarframkvæmdir, bæði TRÉ-
VERK og MÚRVERK. Einnig viðgerðir og breyting-
ar á eldri húsum.
Byggingafélagið DOFRI H.F. - Sími 1-10-87
HEIMASÍMAR:
Sigurður Egilsson 1-18-51
Jón Ágústsson 1-24-30
Hannes Pálmason 1-18-45
Vlf. Eining Vlf. Eining
Almennur félagslundur
verður haldinn í Verkalýðsfélaginu Einingu, sunnu-
daginn 19. nóvenrber n.k. kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu.
FUNDAREFNI:
Inntaka nýrra félaga.
Kjaramálin. Framsögumaður: Björn Jónsson.
V erkfallsboðun.
Félagar eru eindregið hvattir til að mæta vel og stund-
víslega.
STJÓRNIN.