Alþýðumaðurinn - 16.11.1967, Side 7
-Jóhann Konráðsson íimmtugur
(Framhald af blaðsíðu 8).
leysingjann, er snillingurinn Ás
kell Jónsson haföi uppgefizt á
að kenna söng, enda ég strák-
bjálfinn laglaus með öllu. Síð-
an eru víst ein 22 ár liðin — en
allt frá vetrarkvöldinu, þá er
rödd Jóhanns barst út yfir
Strandgötuna, hefur hann
ásamt Guðmundi Jónssyni (er
heillaði mig með fögrum söng í
gufubaðinu á Laugarvatúi) ver
ið sá sonur söngvagyðjunnar er
náð hefur slíkum tökum á mér
ómússikölskum mannuium, að
hann hefur ýmist látið mig
gráta eða hlæja undir söng sín-
um — gripið mig fanginn og
náð inn að. innstu lijartarótum
og þökk sé listamanninum fyrir.
Persónuleg kynni mín af söngv-
aranum má segja að séu engin
— og þó, hann söng á kjósenda-
fundum A-listans á Dalvík og
í Hrísey á sl. vori við góðan
undirleik Áskels Jónssonar og
ég varð samferða þeim á háða
staði og sú kynning af Jóhanni
stuðlaði að því að hann varð
mér enn kærari eftir en áður.
— Jú, ég ætla að segja frá því.
— Ég vona að hæjarstjófn Ak-
ureyrar láti Jóliann Konráðs-
son finna það í verki, að höfuð
staður Norðurlands kunni að
meta listamenn sína. Svo sendi
— Seinheppinn ritstjóri
(Framhald af blaðsíðu 2).
meiri að flatarmáli en ein blað-
síða í Hinum svarta galdri.
Þrátt fyrir þennan saman-
burð, sem er Degi hagstæður í
krónutölu og flatarmáli, mun
það þó verða dómur allra, sem
kynna sér verk þeirra beggja,
Erlings og Jóns, að Dagur sé
seldur á svívirðilegum okurprís.
A.
— Bókafréttir AM
(Framhald af blaðsíðu 4).
dregið upp í málandi myndum
og atburði bera okkur fyrir
sjónir eins og kvikandi líf. Auð
vitað er hann mistækur, eins
og allir listamenn eru, en hann
hefir fengið listarneistann í
vöggugjöf og aldrei látið kæfa
hann hjá sér, þótt sjaldan hafi
honum verið hossað hátt fyrir
list sína. Hann hefir glætt hann
og eflt, alltaf látið hann loga.
Við slíka menn stendur þjóðin
í meiri þakkarskuld, en flest
okkar vita. Gott, ef við eigum
ekki líf okkar fyrst og fremst
undir þeim, líf okkar undir því,
að 'þeir yrki og skapi.
Br. S.
ég mína fátæklegu kveðju, en
frá hjartanu komin, heim til Jó
hanns og konu hans, Fanneyjar
Oddgeirsdóttur — og heillaósk
minni fylgir sú bæn, Jóhann, að
söngsins mál í- túlkun þinni
töfri enn um mörg ókomin ár
ómússikalskar sálir, hvað þá
þeirra er fylgja þér með tón-
sprota í höndum allt inn að
altari sönggyðjunnar.
Heill þér fimmtugum, Jóhann.
s. j.
Loftljós
Veggljós
Lampar
Standlampar
Vinnulampar
RAFORKA H.F.
Sími 1-22-57
Glerárgötu 32
FRÁ IÐJU
VERKAFÓLK, sem hafið hefur störf í iðnaðinum í
vor eða sumar, og ekki hefur gengið í Iðju, er alvar-
lega minnt á að gera það sem allra fyrst.
Stjórn IÐJU.
n
n
Það er ágætt að auglýsa í Alþýðumanninum
Húsbyggjendur alhugið!
Sjáum um hvers konar
byggingarframkvæmdir:
SMÍÐUM GLUGGA, ÚTIHURÐIR, ELDHÚS-
INNRÉTTINGAR, SKÁPA og fleira
Gemm ákveðin verðtilboð.
PMlM'TM
Furuvöllum 5 — Akureyri
Pósthólf 20Í1 — Sími 2-13-32
Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99
SYEPPIR
kr. 26.00 bréfið
KJÓRBÚÐIR KEA
Bókamarkaðurinn
stendur yfir til laugardags og er opið til kl. 10 hvert
kvöld. Þó nokkrar bækur séu þegar uppseldar, er enn
þá margt ódýrra og góðra bóka. Ættuð þið sem fyrst að
líta inn til okkar og sjá hvað við liöfum á boðstólum.
BÓKASKRÁ hefir verið send út, en þið sem af ein-
liverjum ástæðum hafið ekki fengið skrána, ættuð að
taka hana í bókaverzluninni, ef þið eigið leið um
Hafnaxstræti.
BÓKAVERZLUNIN EDÐA
Hafnarstræti 100 — Sími 1-13-34
NÝ FJÖLBREYTT SENDING
LOÐHÚFUR úr skinni
RÚSKINNSKÁPUR og TERYLENEJAKKAR
með skjólfóðri
NYLONPELSAR
TÖSKUR, HANZKAR og REGNHLÍFAR
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
Hagkaup Akureyri
MARH KEX, aðeins 10.00 kr. pakkinn
Enskar BARNA- og UNGLINGAPEYSUR
Einnig GARDINUEFNI
■ .iiiiiniiiniiuiii n m miii iit iiiimiiiiniliiuimiiil'iiiiuiitttti.
* .......... 111111111 "GHbUBfni""i"i"t.
.11.111,11111,iil fmMriininiiiii-iiMi-ii'll'iiHl^iaaHmi'inHiniUH.
mh,ii.i,imiiiI KjiiWlpMStMMl ÉHM|BUHB^Q^^iiiiii'iiiiiiu
..........>•! ...Yjt I Bfe I ...................
...........I iTKríl r<« (■ 1 •].........................
•UMIIIIIMHMM
• MMHIMIMIMI
■'C'V.V
SÍMI 1-26-72
Pottar
2,3,4,6,8,10 og 24 lítra
Steikarpönnur
með og án loks
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
KJÖRBÚÐ
SHELL BENZlN og OLlU IR og ýmislegl annað til bifreiða.
Opið til kl. 23.30. FERÐANESTI - Sími 1-24-66