Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.02.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 21.02.1969, Blaðsíða 8
Vanti yður húsgögn þá veljið það bezfa Valbjörk h.f. Akureyri Sviðsmynd úr Menntaskólaleiknuni. Frá vinstri: Benedikt Ólafsson, Gunnar Þorsteinsson og Bryn- dís Guðmundsdóttir í hlutverkum sínum. Ljósmyndastofa Páls. HELMINGUR FÉLAGSMANNA OG MEIRIHLUTI STJÓRNAR SEGIR SIG ÚR ALÞÝÐUBANDALAGINU Á AKUREYRI í FYRRAIÍVÖLD r Leskfélag MA frumsýnir gamanleikinn Romanoff og Jiiliu hér annað kvöld I Verkamarniiiium í dag segir svo frá NEMENDUR í M. A. hafa á hverjum vetri kryddað skemmti lega upp á leiklistarlíf bæjarins og oftast tekist með ágætum, er verðuga athygli hefur vakið. „Stykki" það, er menntaskóla nemar túlka á fjölunum í vet- ur er gamanleikurinn Romanoff og Júlía, og er frumsýning ann- að kvöld. Leikstjóri er Þórunn M. - Magnúsdóttir. Með þrjú aðal- hlutverk fara Sólveig B. Grét- arsdóttir, Sigurgeir H. Friðþjófs son og Kristján Sigurbjörnsson, en leikendur eru þrettán. AM hvetur Akureyringa og nágranna að fjölsækja á sýning ar M. A., bæði sjálfum sér til ánægju og hinum ungu leik- listarunnendum til uppörvunar og styrktar. í VERKAMANNINUM útgefn- um í dag segir svo frá: „Á stjórnarfundi í Alþýðu- bandalaginu á Akureyri, sem haldinn var í fyrrakvöld, gerð- ust þau tíðindi í upphafi fund- ar, að formaður félagsins lagði fram lista með úrsögn 75 félags manna, og voru þar á meðal nöfn meirihluta stjórnarmanna eða fjögurra af sjö. Voru úrsagnirnar bókaðar inn í fundagerðabók og störfum fundarins þar með lokið, enda ekki lengur fyrir hendi starfs- hæf stjórn í félaginu,“ ^ iMiTrT— Nýting landhelginnar lyrir Norðurlandi Tveir báfar farnir suður á verfíð sökum íshæfiunnar ÁLIT OG RÖKSEMDIR TOGBÁTA- SKIPSTJÓRA Á NORÐURLANDI MIKLAR umræður hafa verið manna á meðal, hvort rétt sé eðurl ei að leyfa takmarkaðar togveiðar innan fiskveiðilögsögu íslands. Hafa umræður orðið mun almennari, eftir að nefnd sú, er Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra skipaði til starfa. ITefii' landhelgisnefndin boðað til fundahalda víðsvegar um landið og um- ræður orðið fjörugar. Hér er um mikilvægt mál að ræða, og seml betur fer eitt af þeim fáu málum, sem ekki hefir verið gert að pólitísku liasarmáli. Húsavík 17. fehrúar. G. II. TVEIR bátar eru farnir á ver- tíð fyrir sunnan, eru það vél- bátarnir Freyja og Benedikt Sæmundsson. Er þessi ákvörð- un tekin vegna íshættunnar, því að allt útlit er fyrir að haf- NÆSTKOMANDI sunnudag, 23. febrúar, er hin árlega blóma sala klúbbsins, en það er eina almenna fjársöfnun klábbsins á ári hverju og rennur allur ágóð inn af sölunni til líknar bág- stöddum eða annarra þarfamála til góðs fyrir Akureyringa. Eins og á undanförnum árum, annast klúbbfélagarnir sjálfir ísinn geti þá og þegar hamlað allri sjósókn úti fyrir Norður- landi. Iðulaus stórhríð. í dag er hér iðulaus stórhríð (Framhald á blaðsíðu 5). söluna og koma heim til bæjar- búa og bjóða blómin, og er það ósk þeirra, að vel verði tekið á móti þeim nú eins og undan- farin ár, þótt öllu harðara sé nú í ári hjá mörgum. Þeir vilja vekja sérstaka athygli á því, að á sunnudaginn er KONUDAG- URINN og því mjög viðeigandi að eiginmenn færi konum sín- um smekklegan blómvönd. Svo er hitt aftur annað mál, að undirritaður hefir fundizt að AM veit að margir munu kaupa blóm Lionsmanna og styrkja með því gott málefni. Raufarhöfn 20. febrúar. G. Þ. Á. HÉÐAN er ekkert nema at- vinnuleysi að frétta, engin vinna nema í kringum endur- byggingu hraðfrystihússins. Eft margir hverjir hafi skipað sig sjálfkjörna spámenn í umræð- unum um þetta mál og þá eink- um þeir, er enga reynslu og þekkingu hafa í þessu efni. Nú fyrir nokkrum dögum hafði AM samband við Trausta Gestsson skipstjóra og innti hann eftir áliti norðlenzkra tog- bátaskipstjóra á málinu. Tók Trausti málaleitan blaðsins vel og kvað spurningu blaðsins bezt vera svarað með bréfi, er norðlenzkir skipstjórar sendu landhelgisnefnd ríkisins, en þar kæmu tillögur þeirra glöggt ir að verkfallið leystist hafa menn leitað eftir atvinnu að heiman. Ekkert hefur gefið á sjó um lengri tíma. Að vísu fór (Framhald á blaðsíðu 6) fram um aukna hagnýtingu landhelginnar fyrir Norður- landi. Kvað Trausti, að rétt væri að skoðanir skipstjóranna kæmu opinberlega fram og gaf því blaðinu leyfi til að birta af- rit af bréfi því er sent var land- helgisnefnd. Birtir AM bréfið í heild hér á eftir. Trausti Gestsson. Skipstjórar togbáta, sem stundað hafa togveiðar fyrir Norðurlandi undanfarin ár og hyggjast gera það á komandi vertíð, hafa falið mér að koma á framfæri við háttvirta land- helgisnefnd eftirfarandi tillög- um um aukna hagnýtingu land- helginnar fyrir Norðurlandi: 1. Leyfðar verði veiðar með botnvörpu inn að fjögurra mílna línu miðað við grunn- línupunkta í reglugerð nr. 70. 30. júní 1958, frá Horni að Langanesi. (Framhald á blaðsíðu 6) S.....-...-...\W-------—... — Gefið eiginkonu, umiustunni, eða þeirri tilyonandi blóm Blómasala Lionsklúbbs Ak. á sunnud EIÍKERT NEMA ATVINNULEYSI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.