Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Blaðsíða 2
ÍMlÓTTXFt ÍPRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍX»RÖTTX3E1 ÍIÞIÍÓTTIXX IÍA gjörsigraði Ármenninga Handknattleifesmót Islands - 2. deild A LAUGARÖAGINN var lc-kn KA og Armann í 2. deilcl í í- þróttaskemmunni á Akureyri og var þetta síðasti lcikur KA i mót- inu að þessu sinni, en Armann á eltir einn leik. Armenningar skoruðu fyrsta mark leiksins á fyrstu mínútu, en Gísli jalnar- fyrir IvA mínútu síð- ar. Þá skoraði Halldór næstu 2 miirk l'yrir KA og höfðu þar með tekið forystu og héldu henni til leiksioka. KA hafði þriggja marka forustu í hálfleik, hafði skorað l(i miirk, en Ármann 13 miirk. — Síðari hálfleikur var jafn fyrstu mínúturnar, en þegar á leið tóku KA-menn iill viikl í sínar hendur og skoruðu 22 miirk en Ármann 11, og sigruðu því glæsilega með 38 miirkum gegn 24. Þetta var cinn bezti leikur, sent KA liefur sýnt í vetur, en þó vantaði tvo menn í liðið, þá Bjc'irn Bliindal og Þorleif Ananíasson. Marka- hæstir hjá KA í þessum leik voru þcir Halldór Rafnsson með 10 miirk, þar af 1 úr víti og Gísli Bk'indal einnig með 10 mtirk, þar af 5 miirk úr víti. S. Fr. Norðurlandsmeistarar í handknattleik: Þór í 5 flokkum - EA í 4. fl. karla, Þór. Aftari röð f. v.: Jóhann Jónsson þjálfari, Ólafui' Jóhannesson, Steindór Jónsson, jSveinn Árnason, Jón Pálsson fyrir liði, Haraldur Ilelgason forni. Þórs. Fremri röð f. v.: Örn Pálsson, Oddur Óskarsson, Ómar Jakobsson, Matthías Henriksson, Hafberg Svansson og Þórarinn Ágústsson. einum Ljósmyndir: M. G. Sveit Halldórs sigraði Næsta keppni verður einmenningskeppni Tvímenningskeppni í bridge NYLOKIÐ er tvímennings- keppni í bridge hjá Bridgefélagi Húsavíkur og urðu úrslit þessi: stig Páll og Jón 619 Jóhann og Halldór 609 Guðjón og Guðmundur 595 Þórður og Magnús 594 Óli og fSkúli 594 Björn og Vilhjálmur 591 Þorgrímur og Sigtryggur 591 Þess má geta að annar sigur- vegarinn, Páll Sigurjónsson, er 82ja ára gamall og hefur hann ótvírætt sannað það, að hann heldur hlut sinum með glæsi- brag fyrir þeim sem yngri eru. NÝLEGA lauk sveitahrað- keppni Bridgefélags Akureyrar. 13 sveitir tóku þátt í keppninni, sem var mjög skemmtileg. — Meðalárangur var 856 stig. Að þessu sinni sigraði sveit Hall- dórs Helgasonar, sem hlaut 957 stig. Auk Halldórs eru í sveit- inni Ármann Helgason, Jóhann Helgason, Alfreð Pálsson og Guðmundur Þorsteinsson. Röð sveitanna er þessi: stig Sv. Halldórs Helgasonar 957 — Mikaels Jónssonar 944 — Soffíu Guðmundsdóttur 941 — Páls Pálssonar 921 — Harðar Steinbergssonar 903 — Péturs Jósefssonar 884 — Óðins Árnasonar 876 — Guðmundar Guðlaugss. 875 — Jóhanns Jóhannssonar 866 — Valdimars Halldórss. 826 — Ólafs Ágústssonar 763 — Gunnars Frímannssonar 756 — Stefáns Ragnarssonar 720 Næstu tvö þriðjudagskvöld verður Bjarg opið til æfinga fyrir spilamenn. Meistaraflokkur kvenna, Þór. Aftari röð frá vinstri: Aðalsteinn Sigurgeirsson þjálfari, Anna Gréta Halldórsdóttir fyrirliði, Jóhanna Júlíusdóttir, Aðalbjörg Ólafsdóttir, Sigurlaug Gunnarsdóttir, Har- aldur Helgason form. Þórs. Fremri röð f. v.: Friðný Jóhannesdóttir, Ásta Pálmadóttir, Jónína Óskarsdóttir. Á myndina vantar Margréti Einarsdóttur og Bryndísi Baldursdóttur. Næsta keppni. Næsta keppni verður ein- menningskeppni félagsins, sem hefst 15. apríl. Spilaðar verða 3 umferðh-. Þátttöku ber að til- kynna í siðasta lagi 13. apríl til stjórnar félagsins. Norðlenzkir skíða- menn f jölmenna á landsmótið SKÍÐALANDSMÓT ÍSLANDS er háð á ísafirði núna í Dymbil vikunni. Um 20 Akureyringar munu keppa á mótinu m. a. 3 er þátt tóku í Unglingameistara móti Norðurlanda, sem háð var í Noregi og er nýlokið. Sjö keppendur munu mæta frá Húsavík og fjórir frá Ólafs- firði. 3. fl. karla, Þór. Aftari röð f. f.: Árni Sverrisson þjálfari, Jóliann Jakobsson, Hermann Benediktsson, Stefán Baldvinsson, Tryggvi Gunnarsson, Gunniaugur Sverrisson, Haraldur Helgason form. Þórs. Fremri röð f. v.: Guðmundur Svansson, Guðmundur Sigurðs- son, Eiríkur Eiríksson, Páll Sigurgeirsson fyrirliði, Henrik HenrikS son og Gunnar M. Gunnarsson. 2. fl. kvenna, Þór. Aftari röð f. v.: Aðalsteinn Sigurgeirsson þjálfari, Aðalbjörg Ólafsdóttir, Hanna R. Jóhannsdóttir, Jóhanna Hansen, Guðrún Stefánsdóttir, Haraldur Helgason form. Þórs. Fremri röð f. v.: Friðný Jóhannesdóttir, Ásta Pálmadóttir, Hanna I. Sigurgeirs- dóttir og Jónína Óskarsdóttir. Á myndina vantar Jóhönnu Júlíus- dóttur fyrirliða og Ragnhildi Benediktsdóttur. 2. fl. karla, Þór. Aftari röð f. v.: Aðalsteinn Sigurgeirsson þjálfari, Sigtryggur Guðlaugsson fyrirliði, Gunnlaugur Sölvason, Ólafuí Sverrisson, Jónas Karlesson, Páll Sigurgeirsson. Fremri röð f. v.: Jóhannes Axelsson, Jóhann Jakobsson, Eiríkur Eiríksson, Árni Gunnarsson og Rögnvaldur Jónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.