Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.04.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 29.04.1969, Blaðsíða 7
HALLÓ! HALLÓ! AKUREYRINGAR! HALLÓ! Opið fil kl. 23,30 Loksins. Loksins. Já, loksins fá Akureyringar frelsi til að verzla í kvöldsölunum eftir kl. 20. Nú til kl. 23.SO eins og í öðrum kaupstöðum. Betra er seint en aldrei. — Breytingin gildir frá og með 1. maí 1969. Opið til kl. 23.30. KVÖLDSÖLUEIGANDI. Vegna verkfalls í MJÓLKURSAMLAGI KEA dagana 28. — 29. — 30. apríl verða eftirtalin útibú í bænum opin til mjólkursölu: SUNNUD. 27. apríl kl. 10-12 f. h. FIMMTUD. 1. maí kl. 10-12 f. li. HÖFÐAHLÍÐ 1 RÁNARGATA 10 HAFNARSTRÆTI 20 BYGGÐAVEGI 98 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Samtök vinslri manna Hópur manna á Akureyri og í nágrenni hefur ákveðið að gangast fyrir stofnun nýs þjóðmála- félags á Akureyri, Samtaka vinstri manna. — Stefnt er að því, að stofnfundur verði haldinn í fyrri hluta maímánaðar. Undirbúningsnefndin hefur opna skrifstofu í Verkalýðshúsinu, Strandgötu 7, frá kl. 5—7 síð- degis alla virka daga. Sími 2-15-20. Á skrifstofunni eru veittar allar upplýsingar urn væntanleg samtök og skráð nöfn þeirra, er vilja verða aðilar að samtökunum. UNDIRBÚNIN GSNEFND. MUBLUVINKLAR GLUGGAHORN NÝKOMIÐ - Á GÖMLU VERÐI NÝKOMNAR DRAGHNOÐABYSSUR NYKOMIÐ B R Ú N LEÐURPILS BUXNAPILS úr riffluðu flaueli. — 4 LITIR VERZLUNIN ÁSBYRGl Sokkabuxur KVENNA - verð frá kr. 124.00. Barnaheimilið Pálmhoft tekur til starfa 1. júní, Tekin verða börn á aldr- inum 3ja til 5 ára. Umsóknum veitt móttaka í anddyri Sjálfstæðishússins mánudaginn 28. apríl kl. 8—10 e. h. Pantanir ekki teknar í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. AKUREYRINGAR! Leiga á kartöflugörðum bæjarins fer fram 28. apríl til 9. maí í Hafnarstræti 69. Viðtalstími frá kl. 1—5 alla virka daga, sími 2-12-81. — Þeir garðeigendúr, sem ekki hafa end- urnýjað leigu fyrir 7. maí, mega búast við að gárðarnir verði leigðir öðrum. GARÐYRKJUSTJÓRI. Sokkabuxur BARNA - hvítar. VEFNAÐARVÖRU- DEILD ÁEafosslopi að koma. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson KONUSKÓR MEÐ INNLEGGI, svartir og drapplitaðir. Verð frá kr. 755.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Pillan og lífið Auglýsingasíminn er 1-13-99 Barnaheimili Verkalýðsfélagið Eining hefur á'kveðið að starf- rækja barnaheimili í sumar að Dagverðareyri með svipuðum hætti og síðastliðin sumiur. Heini- ilið tekur til starfa 20. júní og verður rekið í tvo mánuði. Mánaðargjald fyrir hvert barn verður kr. 3.000.00. Börnin verða að hafa heilbrigðis- vottorð meðferðis, er þau konia á heimilið. Þeir foreldrar, sem óska eftir að koma börnum til dvalar á heimilinu í sumar, þurfa að hafa sam- 'band við skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strand- götu 7, sem allra fyrst. — Sími 1-15-03. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. 0 0 0 0 0 0 0 I VALPRENT H.E fjf GLERÁRGÖTU 24 - AKUREYRI SÍMI (96)12844 - PÓSTHÓLF 290 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 VIÐSKIPT AVINIR! VIÐ HÖFUM FLUTT PRENTSMIÐJU VORA í NÝ HÚSAKYNNI AÐ GLERÁRGÖTU 24 GJÖRIÐ SVO VF.L AÐ LÍTA INN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.