Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Blaðsíða 3
Foreldrar! Innritun í SUMARBÚÐIRNAR AÐ HÓLA- VATNI hefst n.k. fimmtudag kl. 4—6 e. h. Innritun |er fram í skrifstofu sumarbúðanna í Kristniboðsluisinu Zion, sími 1-28-67. Skrifstofan verður síðan opin á þriðjudögum. og fimmtudög- um kl. 4—6 e. h., og þar eru veittar nánari upp- lýsingar. Pantið tímanlega. SUMARBÚÐIR KFUM og KFUK, HÓLAVATNI. Ársfundiir Mjólkursamlags Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 10. maí kl. 10.30 f. h. Dagskrá: Venjuleg ársíundarstörf. Akureyri, 24. apríl 1969, Stjórn KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA. AUGLYSING um lóðahreinsun Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði, þar á meðal bílræfla, og liafa lokið því fyrir hvítasunnu n.k. — Verði tim vanrækslu að ræða í þessu efni mún heilbrigðisnefndin annast hreinsun á kostnað lóðaeigenda. o HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR MUBLUVINKLAR GLUGbAHORN NÝKOMIÐ - Á GÖMLU VERÐI NÝKC NAR DRAGHNb LABYSSUR OG NOÐ PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Til sölú vel með farið GOLFSETT Uppl. í Þverholti 6, niðri. LANDROVER árgerð 1965 til sölu, ek- inn 56 þús. km. Góður btll. Skipti á ódýrari bifreið kemur til greina. Jens Sumarliðason, sími 1-25-67. Ný _ sending • TERYLENE • SHIFFONEFNI, — margir litir. VERZLUNIN RÚN Hafnarstr. 106, Akureyri MYND VIKUNNAR: HELGA Ahrifamikil, ný þýzk fræðslumynd um kynlíf- ið, tekin í litum. — Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. — Myndin er sýnd við met- aðsókn víða um heim.— iMyndin er leyfð öllum, yngri sem eldri. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd öll kvöld kl. 9. Auk þess sýningar kl. 3 og 5 laugard. 10/5 á lægra verði, sérstaklega ætlaðar skólafólki. B0RGARBÍÓ SlMI 1-15-00 Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Einir h.f. ^'2»*^ vtíS- vjíS- íi''z' Aöalfimdur FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f. verður haldinn föstudaginn 6. júní 1969 og hefst kl. 14.00 í Att- hagasal Hótel Sögu. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni frá 1. júní. STJÓRNIN. Orlofsdvöl Orlolshús Verklýðsfélagsins Einingar og Sjó- mannafélags Akureyrar að Illugastöðum verða opin fyrir dvalargesti frá 7. júní til 27. septem- ber. Þeir félagsmenn, sem óska eftir orlofsdvöl, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við slkrif- stofu félaganna í Strandgötu 7 fyrir 25. þ. m. — Sími 1-15-03. Þeir félagsmenn, sem ekki dvöldu í húsunum á síðastliðnu sumri, liafa forgangsrétt til orlofsdval- ar þar í sumar, hafi þeir sótt um það fyrir greind- an tíma. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. SJÓAIANNAFÉLAG AKUREYRAR. FRÁ BARNASKÓLUNUM Á AKUREYRI: Skráning 7 ára barna (fædd 1962) ler fram í skólunum þriðjudaginn 13. maí milli kl. 1.15 og 2.15 e. h. Húsnæði barnaskólanna er nú notað til hins ýtr- asta og verða því árlega breytingar á skiptingu bæjarins í skólahverfi, eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Odd- eyrarskólann sælkja öll börn á Oddeyri suður að Kaupangsstræti og austan Brekkugötu (Brekku- gata meðtalin), öll börn úr Glerárhverfi, sem ekki hefur verið liaft samband við af skólastjóra Glerárskóla. Auk þess öll börn í Kringlumýri, Byggðaivegi, norðan Hamarstígs, og Þórunnar- stræti, norðan Bjarkarstígs. Barnaskóla Akureyrar sækja þau börn á Akur- eyri, sem búsett eru utan fyrrgreindra svæða. Sýning á handavinnu og teikningum fer frarn sunnudaginn 18. maí kl. 1—6 e. h. Skólaslit verða í skólunum föstudaginn 23. maí kl. 2 e. h. SKÓLASTJÓRAR. SHELL - BENZÍN 0G 0LÍUR 0G AÐRAR BIFREIÐAVÖRUR - SHELL Frá og með l.maí opið til kl. 23.30 ferðanesti

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.