Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Blaðsíða 4
Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON («íb.). Útgofandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Aigroiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f.# Akureyri ALÞYÐUMAÐURINN ÍIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIÍIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111 iilililiinillHIHIIIIUi^i f („Fátf er svo með öllu illt, I | að ekki boði nokkuð gott" | ! . | | Ber þar efst atvinnuskortur og efnahagskreppa. Gegn \ | þessum vanda hefir þó verið reynt að snúast af mann- i I dómi og festu, bæði af ríki og sveitarfélögum, og mun- | | ar þar ugglaust mest um störf atvinnumálanefndar i | ríkisins og undirnefnda hennar heima í héruðum. i I Sumum hefir að vísu þótt ganga seint um úrbæturnar, i | og vill svo einatt verða, þegar þörfin brennur sárt á. í | Samt sem áður má fullyrða, að störf þessara nefnda í | hafa haldið uppi vonum og kjarki manna víða um i | land, og það eitt hefir verið mikilsvert. En auk þess \ i hafa vaknað upp fyrir þeirra tilstilli ýmis úrræði, eða | | öllu heldur hafa menn með atbeina nefndanna eygt I | framkvæmdarmöguleika á ýmsum úrræðum, sem vak- i i að hafa með mönnum, en ekki unnizt tækifæri til að ! | lirinda í framkvæmd. Þannig er nú verið að vinna að i | stækkun frystihúss Útgerðarfélags Akureyringa h.f., i | brýn framkvæmd, sem lengi hefir beðið sökum fjár- f | skorts, en nú verið veitt fé til, og mun vísast innan i | mánaðar auka afkomuhag félagsins verulega og veita f | um 50 manns fleirum þar atvinnu en ella. Kemur i I þetta sér vel einmitt nú með vordögunum, þegar i | margt skólanema kemur á vinnumarkaðinn. I ÞÁ ER að nefna hitaveituframkvæmdir á Dalvík, sem § | ráðgert er að hefjast handa um í suinar. Er hér um i | mikið velferðarmál fyrir staðinn að ræða, því að allt í | má ætla að fylgi af: ódýrari upphitun húsa þar, stór- i | aukið öryggi fyrir staðarbúa í t. d. hafísárum og loks I | gjaldeyrissparnaður fyrir þjóðarheildina að nota i | heimafenginn hitagjafa í stað innkeyptrar olíu. E i | SAMA er að segja um fyrirhugaða hitaveitu framan i = úr Reykjahverfi til Húsavíkur. Er gleðilegt til þess að i | hugsa, að báðir bæirnir, Dalvík og Húsavík, verði i : innan tíðar orðnir „heitir“ bæir, og athyglisvert, að j | atvinnu- og efnahagsvandi okkar skuli raunar hafa ýtt | | á og flýtt þessum framkvæmdum. En hvað liður þá hitunarmálum okkar Akureyrar- | | búa? verður ugglaust mörgum á að spyrja. Það er f | sennilegast bezta úrræðið að hverfa alfarið inn á raf- i i hitun, en þá þarf að flýta nývirkjun Laxár, og þar er f f líka unnið af festu að málum. | LOKS má svo geta „afleiðinga“ kreppimnar á Raufar- j j höfn. Þar er nú verið að Ijúka endurbyggingu frysti- f j húss og verið að auka fiskiskipaeign staðarbúa, gera f j þá minna háða duttlungum síldarinnar. Og aukning j j skipastóls Þórshafnarbúa fer einnig fram, auk þess f | sem Þistilfirðinga er nú tekið að dreyma um virkjun j j Sandár, sem miðli rafmagni til Þórshafnar, Raufar- f | hafnar og nágrannasveita, en slíkur orkugjafi yrði að j I sjálfsögðu mikil lyftistöng fyrir þessi byggðarlög, sem f j hafa búið við harðindi og erfiða afkomu undanfarin ár f f EKKERT sýnir manndóm þjóðar betur en það að j i bregðast af skörungsskap og úrræðasemi við erfiðleik- j | um. Enn sýnir meginþorri íslendinga, að þannig vilja f | þeir bregðast við. Ef okkur í heild skortir ekki þol- j j lyndi og úthald, þarf ekki að draga í efa, að við mun- f | um vaxa og eflast af núverandi erfiðleikum. Til þess j j benda m. a. þau viðbrögð, sem að framan eru greind. f Ct«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* r- RANNVEIG OG KRUMMI. AM hafa borizt allmörg bréf um sjónvaepið síðan það hélt innreið sína til Akureyrar og nágrennis — og flest hafa haft „krítik“ að geyma. En AM birt- ir hér á eftir nýjasta bréfið um sjónvarpið er blaðinu hefur borizt — og er það frá Stínu litlu og hljóðar svo: „Góði AM. Viltu segja þeim þama hjá sjónvarpinu að ég og ég held öll börn á Akureyri vilji fá að sjá Rannveigu og kru-mma) á hverjum einasta sunnudegi, þau eru svo skemmtileg, það allra-allra bezta er ætlað er okkur krökkunum. Já og viltu --------<sNv—111 birta fyrir mig mynd af Rann- veigu og krununa. Ég er bara 7 ára og heiti Kristín, en er alltaf kölluð Stína. Bless góði AM.“ AM þakkar Stínu fyrir bréfið og hér kemur mynd af Rann- veigu og krumma. AM mun senda sjónvarpinu blaðið. VÖRUVERÐ. Sæll og blessaður AM. Það er orðið langt síðan ég hefi skrif að þér, en nú langar mig til að hripa þér nokkrar línur. Svo er mál með vexti, að ég var stadd- ur í búð hér í bæ og var kona að kaupa haframjöl í pökkum, sér hún þá tvö verð á samskon- ar pökkum og fer konan þá að tala um þetta. Verzlunarstjór- inn gengur þá að hillunni og tekur gamla verðið af mig minn ...S ir 12.75 og segir. Þetta á að kosta 16 kr. og eitthvað, ég man ekki hvað marga aura. En ég varð svo hissa, ég hélt að það mætti ekki SETJA NÝTT VERÐ A GAMLAR VÖRUR. Er þetta ekki rétt, eða eru eng- in lög til um þetta? Þetta finnst mér of langt gengið, nógu dýrt er orðið að lifa. Beztu kveðjur. Jón Þór Á. POPPMESSUR Á AKUREYRI Táningur skrifar eftirfarandi. Ég skora á prestana á Akureyrl að halda poppmessur í Akur- eyrarkirkju á næstunni og vildi leggja það til að hin vinsæla hljómsveit Geislar aðstoðuðu við athöfnina. — AM telur sjálf sagt að koma þessari ábendingu táningsins á framfæri. . I EN ÞETTA ER ÁLIT ÁRS- ÞINGS UMSE. Ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar 1969 minnir á 8. grein í starfsskrá UMFÍ, að fé- lagsskapurinn vinni í anda kristindómsins. Þingið heitir á fólk að standa traustan vörð um helgi kirkjunnar og hvetur ungt fólk til aukinnar kirkjusóknar og að vinna að málefnum henn- ar. Þingið varar við róttækum nýjum siðum í guðsþjónustu- haldi, nema einsýnt sé, að þeir (Framihald á blaðsíðu 7) MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Almennur bænadagur. Sálm- ar: 374 — 376 — 378 — 1. — P. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kii-kju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. — (Almennur bænadagur) — Sálmar: 374 — 376 — 378 — 675. Bílferð verður úr Gler- árhverfi kl. 1.30. — B. S. ERT ÞÚ reiðubúinn að mæta árás Gógs frá Magóglandi? Opinber fyrirlestur fluttur af Holger Frederiksen, sunnu- daginn 11. maí kl. 16.00 að Kaupvangsstræti 4, II hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. BRÚÐHJÓN. Þann 4. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Heiðbjört Antonsdótt ir og Sveinn Jónsson, Eiðs- vallagötu 5, Akureyri. — Ljós myndastofa Páls. VINNINGAR. Dregið var í inn anfélagshappdrætti Kvenfé- lagsins Hlígar, Akureyri, á sumardaginn fyrsta. Eftii'talin vinningsnúmer komu upp: 1. nr. 493 gólflampi; 2. nr. 634 svefnherbergiskollur; 3. nr. 701 værðarvoð; 4. nr. 808 dralon-dúkur með serviett- um; 5. nr. 1464 Helku-pepsa (eftir vali); 6. nr. 463 Heklu- peysa (eftir vali); 7. nr. 921 skál úi' íslenzkum leir; 8. nr. 611 værðarvoð; 9. nr. 898 pen ingar kr. 500.00; 10. nr. 26 púðaborð. — Góðfúslega vitj- ið vinninga hjá. Huldu Jó- hannesdóttur, Skarðshlíð 9, milli kl. 6 og 8 e. h. daglega. MESSAÐ verður í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri n. k. sunnudag kl. 5 e. h. — B. S. SUMARGJAFIR til Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri: Á sumardaginn fyrsta færði Ak ureyrardeild Hjúkrunarfé- lags íslands sjúkrahúsinu að gjöf kennarastól í kennslu- stofu. Þeirri gjöf fylgdu þakk ir til lækna fyrir fyrirlestra- flutning í vetur. — Þá gaf þakklátur sjúklingur sjúkra- húsinu 2 þús. kr., og N. N. 9.500 kr. — Með þökkum mót tekið. — Ingibjörg R. Magnús dóttir. BRÚÐHJÓN. Þann 7. maí sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Védís Baldursdóttir og Garðar Helgason. Heimili þeirra er að Aðalstræti 28, Akureyri. — Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐKAUP. Á pálmasunnu- dag voru gefin saman í hjóna band, ungfrú Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir sjúkraliði og Helgi Kristinn Aðalsteinsson húsgagnasmíðanemi. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 3, Akureyri. — Ljósmynda- stofa Páls.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.