Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.12.1969, Page 1

Alþýðumaðurinn - 04.12.1969, Page 1
Venlið í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri Aðalfundur Alþýðuflokksfél. Akureyrar ALBERT SÖLVAS0N KJÖRINN F0RMAÐUR AÐALFTJNDUE Alþýðuílokksfélags Akureyrar var lialdinn sunnu daginn 23. nóv. sl. Kolbeinn Helgason fráfarandi formaður baðst cindregið undan formennsku, en liann liefur verið formaður félagsi ins undanfarin 3 ár. Einnig baðst undan endurkjöri Hallgrímur Vilhjálmsson, en hann hefur átt sæti í aðalstjórn til fjölda ára. 39. árgangur — Akureyri, finnntudaginn 4. des. 1969 — 28. tölublað • 111 ii 1111 ■ ■ 111 ■ 111111 ■ ■ ■ fll lllll lllllllll I llllllllllllllllll lllll IIIIIIIIIMIIM 111111111111111111IIIIIIII Falleg jólakort frá Sjálfsbjörg i SJÁLFSBJÖRG, félag fatl- í aðra á Akureyri hefur sent á i markaðinn snoturt jólakort | með teikningu eftir sr. BoIIa i Gústafsson í Laufási, en I hann gaf félaginu teikning- i una, sem sýnir jólasvein á i ferð um Akureyri. | Kort þessi fást í öllum i bókabúðum bæjarins og víð ar. Þati eru og seld í skrif- stofu félagsins að Bjargi og verða til sölu á bazar Sjálfs- bjargar á sunnudaginn kem- Er þess að vænta, að sem flestir styðji gott málefni með því að kaupa jólakort Sjálfsbjargar. I MIMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI MIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMII opnar verzlun aS Kaupvangssfr 4 STÁLIÐN er tiltölulega ungt fyrirtæki hér í bæ og hefur það til þessa verið þekktast fyrir framleiðslu sína á nælonhúðuð- um stálhúsgögnum og hefur fyrirtækið framleitt slík hús- gögn fyrir allmargar nýjar stofn anir í Reykjavík og hafa þau reynzt mjög vel eftir því sem blaðið hefur fregnað. Stáliðn hefur nú opnað nýja verzlun að Kaupvangsstræti 4 og eru mai-gar tegundir hús- gagna þar á boðstólum, svo sem eldhúshúsgögn af mai-gvíslegum gerðum, skrifstofustólar, barna borð og margt fleira. Ennfrem- ur vandað enskt áklæði o. fl. o. fl. Verzlunin mun verða fyrst um sinn opin eftir hádegi alla virka daga. Framkvæmdastjóri Stáliðnar er nú Bergur Lárusson. Fundurinn var haldinn í hinu nýja félagsheimili að Strand- götu 9, II háeð. Er hér um vist- legan fundarsal að ræða — og hafði Kolbeinn Helgason for- ystu um þessar framkvæmdir, en lagtækir félagsmenn unnu verkið að mestu í sjálfboða- vinnu og færði formaður þeim beztu þakkir fyrir. Með hinum nýja fundarsal bætist mjög aðstaða jafnaðai-manna á Akur eyri til aukinnar félagsstarfsemi en húsnæði hefur mjög háð starfsemi félagsins til þessa. Eins og fyrr segir báðust þeir Kolbeinn Helgason og Hallgrím ur Vilhjálmsson eindregið und- an endurkjöri. SKIPA NÚ AÐALSTJÓRN. Albert Sölvason formaður, Þórir Björnsson varaformaður, Valgarður Haraldsson ritari, Stefán Snæbjörnsson gjaldkeri og Sigursveinn Jóhannesson meðstjórnandi. VARASTJÓRN: Haukur Har aldsson, Reynir Ragnarsson og Karl Friðriksson. TRÚNAÐARRAÐ, auk aðal- stjórnar, sem er sjálfkjörin. Bragi Sigurjónsson, Hallgrím ur Vilhjálmsson, Haukur Har- aldsson, Þorvaldur Jónsson, Þor steinn Svanlaugssoon, Steindór Steindórsson, Stefán Þórarins- son, Höskuldur Helgason, Jens Sumarliðason, Matthías Einars- son, Kolbeinn Helgason, Reynir Ragnarsson, Sigurður Halldórs son, Sigurður Rósmundsson og Sigurjón Jóhannsson. TIL VARA: Þórður Björgúlfg son, Gunnar Steindórsson. Jó- steinn Konráðsson Tryggvi Har aldsson, Jón Sigurgeirsson, Sig- Albert Sölvason. urður Kristjánsson, Jóhann Árnason, Georg Tryggvason og Magnús Aðalbjarnarson. Að loknu stjórnarkjöri urðu fjörugar og almennar umræður um ýmis mál, svo sem bæjar- málefni, framtíð Alþýðumanns- ins o. fl. o. fl. Varðandi bæjar- mál var kjörin sérstök nefnd er skyldi verða nokkurskonar tengiliður milli stjómar félags- ins varðandi málefni bæjarins. í nefndina voru kjörnir: Þor- valdur Jónsson, Valgarður Har aldsson og Haukur Haraldsson. Mikill einhugur rí'kti á fund- inum um vaxandi brautargengi jafnaðarstefnunnar á Akureyri. Fundur með vatnsveitustjóra. Kvöldið eftir (mánudags- kvöld 24. nóv.) hélt Trúnaðar- ráð fund og mætti á þeim fundi Sigurður Svanbei-gsson vatns- veitustjóri bæjarins er flutti fróðilega skýrslu um vatnsveitu mál bæjarins. Að erindi vatns- veitustjóra loknu var mörgum fyrirspurnum beint til hans og svaraði vatnsveitustjóri þeim öllum á greinargóðan hátt — og færir AM hér með vatnsveitu- stjóra beztu þakkir fyrir komu sína á fundinn. Tvö stórmál fyrir Akureyringa VATNSVEITA - HITAVEITA frá HÖRGÁRDAL Akureyri 3. des. S. J. NÚ VIRÐIST vera kominn já- kvæður skriður á 2 stórmál, sem renna mun stoðum undir framtíðargengi Akureyrar, þ. e. aukna vatnsmiðlun og hitaveitu fyrir bæinn. Hvað vatnsmiðlun snertir koma 2 leiðir til greina. Hin fyrri að vatnið verði leitt til bæjarins frá Vaglalandi í Hörgárdal, en hin síðari að hreinsistöð verði sett upp í Glerá. Munu flestir bæjarfull- trúar hallast að hinni fyrri, en vatnsveitustjóri hefur lagt fram ýtarlega skýrslu um þetta mál. Leit að vatni í bæjarlandinu og fram í Eyjafirði hefur lítinn árangur borið — og hefur vatns veitustjóri lagt réttilega á það áherzlu að framtíðarlausn á þessu mikilvæga máli verði að hraða sem mest. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt að kjósa 5 manna vatnsveitunefnd, vatnsveitu- stjóra og bæjarverkfræðingi til aðstoðar. Flestir bæjarbúar munu að- hyllast það að framtíðarlausnin varðandi vatnsþörf bæjarins vreði affarasælli með því að velja fremur jarðlindir Hörgár- dals, en hreinsistöð í Glerá þótt stofnkostnaður verði nokkuð meiri, en samkvæmt athugun mun þar vera nægilegt vatns- magn í jörðu, jafnvel þótt bær- inn vaxi ört í náinni framtíð. Og svo er það hitaveitan. Á nálægum þeim stað er Ak- ureyringar munu sennilega fá neyzluvatn er heitt vatn óbeizl- að í iðrum jarðar, sem bíður eftir beizlun til hitagjafa fyrir höfuðstað Norðurlands — og hefur bæjarstjórn Akureyrar farið þess eindregið á leit að Norðurlandsbörinn svokallaður, sem nú hefur lokið borun í Bjarnarflagi við Mývatn, verði fengin til áframhaldandi bor- unar að Laugalandi á Þelamörk, og var bæjarstjóra á síðasta bæjarstjórnarfundi falið umboð til að taka lán til þeirra fram- kvæmda — og er ætlunin að þær framkvæmdir verði hafnar á þessum vetri. Kostnaður við hinar nýju boranir munu nema um 7—8 milljónum króna. Sam- kvæmt áliti sérfræðinga Orku- (Framhald á blaðsíðu 5) N\\V N Hitaveita orðin staðreynd á Dalvík Akureyri 8. nóv. S. J. í DAG, þann 8. nóv. sl., átti formlega að taka í notkun hita- veituna á Dalvík með nokkurri viðhöfn, en sökum illviðris var því frestað. En nú er það orðin söguleg staðreynd að Dalvík- ingar hafa beizlað heita vatnið að Hamri í Svarfaðardalshreppi — og er það nú þegar orðinn hitagjafi allmargra húsa í kaup túninu, þar á meðal skólans og hins glæsilega íþróttahúss og félagsheimilis Víkurröst — og er ætlunin, ef tíð'arfar leyfir í vetur, að halda áfram að tengja hús við hitaveitukerfið. Mjög hraðar framkvæmdir. Framkvæmdir hófust í júlí- mánuði á sl. sumri og má segja að framkvæmdir hafi gengið óvenjulega vel — og fæst vatn- ið úr 2 borholum í Hamarsmýr- um, sem er í ca. þriggja km. fjarlægð frá Dalvík, en jörðin Hamar er í Svarfaðardalshreppi, eign hreppsins, en jörðin hefur verið í eyði í allmörg ár. Vatnið er um 54 stiga heitt er það kemur inn í húsin, en er 61 stiga heitt í annarri borholunni og gefur hún 17 sekúndulítra. N\N\ Endurskinsmerki N YFIRLÖGREGLUÞJÓNN tjáði blaðinu að nú væru aftur fyrir hendi endurskinsmerki, og hefðu þau borizt sér í gær, en hörgull hefur verið á þeim að undanförnu. Kosta þau 44 kr. pakkinn og munu þau verða til afgreiðslu strax á morgun. Sölu staoðir verða í Glerárstöðinni, Veganesti í Glerárhverfi, Þórs- hamar, tóbaks og sælgætissalan, og Ferðanesti við Eyjafjarðar- braut. Klippa má út endurskins- merkin eftir smekk hvers og eins. Endurskinsmerkin veita aukið öryggi í umferðinni. Hin holan gefur aftur á móti hálfan fimmta lítra af vatni sem er 45 stiga heitt. Mun nægja í bráð. Þetta vatnsmagn mun nægjai þoi'pinu í bráð, en með stækkun kauptúnsins í framtíðinni mun aukning reynast nauðsynleg og mun ugglaust unnt að finna meiri jiarðhita í Hamarsmýrum, svo að Dalvík mun án alls efa verða „heitur bær“ í fi’amtíð- inni. AM árnar Dalvíkingum til hamingju með þennan dugnað sinn Sg framtak. Dalvík telur rúmlega 1000 íbúa — og mun ugglaust bætast í hóp norð- lenzkra kaupstaða innan tíðar, því að kauptúnið hefur ákjósan leg vaxtarskilyrði til að bera, þar er þegar rekin mikil útgei-ð, blómlegur landbúnaður er rek- inn í Svarfaðardal — og í. samn ingsgerð Norðurlandsáætlunar hlýtur að vera gert ráð fyrir uppbyggingu iðnaðar á Dalvík. MIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIMMIIIII lllll II 1111111111111,1. ! Nú koma KR-ingar! | I KR og KA leika í íþrótta- I | skemmunni á Akureyri laug i i ardaginn 6. des. kl. 5 e. h. 1 i (Ath. verzlanir opnar til kl. = i 4). Á undan Ieikur 4. fl. i i karla KA og Þór. i Verð aðgöngumiða er kr. i i 75.00, en kr. 25.00 fyrir böm. i i Á sunnudaginn kl. 2 e. h. i i verður háð hraðmót, en þátt i i takendur í því eru: KR, KA, i i Þór og Dalvíkingar. i Tekst KA að sigra KR? | i Þeim tókst að sigra Fram um i i síðustu helgi. •"lllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMI* BÆKUR OG HÖFUNDAR - sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.