Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 5
IAPPDRÍTTI# Á ÁRINU 1970 VERÐA VERULEGAR BREYT- INGAR GERÐAR Á VINNINGASKRÁ HAPP- DRÆTTISINS OG VERÐUR HÚN NÚ GLÆSI- LEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. HELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR: Útdregnum vinningsnúmerum f jölgar í 16401. Lægsti vinningur hækkar úr kr. 15oo,- í kr. 2ooo,-. 25o,ooo,- kr. vinningarnir hækka í 3oo,ooo,- kr. 5,ooo,- króna vinningum f jölgar um 40%. lo,ooo,- króna vinningum f jölgar. ÚTGEFNUM MIÐUM FJÖLGAR EKKI Aðeins ein miðasería. Vinningar eru því jafnmargir og númerin, sem út eru dregin. Aukavinningur ársins er JAGUAR XJ6 de Luxe BIFREIÐ Miðinn kostar aðeins kr. loo,- á mánuði, ársmiði kr. 12oo,-. ATHUGIÐ, að í engu öðru happdrætti hérlendis eru eins mörg vinningsnúmer dregin út árlega, og þess vegna eru meiri líkur fyrir því að þér hljótið vinning í VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. en í nokkru öðru liappdrætti hér á landi. Biðjið næsta umboðsmann um bækling með nánari upplýsingum. Á árinu 1970 verða þessar breytingar gerðar á skipu- lagi Happdrættis Háskóla íslands: • Gefnir verða út tveir nýir flokkar • Hætt verður útgáfu hálf- miða og aðeins heilmiðar til sölu • Fjárhæð vinninga tvöfaldast Heildarfjárhæð vinninga verður kr. 241.920.000.00 — tvö hundruð fjörutíu og ein milljón níu hundruð og tuttugu þúsund krónur, — eða nær lA úr milljarði VINNINGAR SKIPTAST ÞANNIG: 4 vinningar á 44 vinningar á 48 vinningar á 7.012 vinningar á 11.376 vinningar á 41.420 vinningar á Aukavinningar: 8 vinningar á 88 vinningar á 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 2.000 kr. 50.000 kr. 10.000 kr. 4 22 4 70 56 82. .000.000 kr. .000.000 kr. ,800.000 kr. ,120.000 kr. .880.000 kr. ,840.000 kr. 400.000 kr. 880.000 kr. 60.000 241.920.000 kr. HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ: Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70% af andvirði miðanna. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir og sennilega hæsta vinningshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlutfallslega hlýtur vinn- ing. — 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinn- inga — og berið saman við önnur 'happdrætti. □ Viðskiptamenn eiga rétt á miðum sínum til 5. jan. nk. og auikamiðum, á móti þeim heilmiðum sem þeir eiga, til 31. des. nk. □ Góðfúslega endurnýið sem fyrst. □ Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinn- ing, svo hver hefur efni á að vera ekki með? UMBOÐSMENN HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS Á NORDURLANDI Akureyii: Jón Guðmundsson, Geislagötu 10. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason. Hrísey: Björgvin Jónsson. Húsavík: Ámi Jónsson. Þórshöfn: Steinn Guðmundsson. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Kópaskeri: Óli Gunnarsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.