Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Síða 2

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Síða 2
Heildarvörusala KEA jóksl um 28,7% Hér afhendir Hjáhnar Theodórsson niótsstjóri Árna G. Sigurjóns- syni Skakmeistara Húsavíkur verðlaunin. Ámi Sigurjónsson skákmeistari AÐALFUNDUR Kaupfélags Ey firðinga hófst í Samkomuhúsinu á Akureyri miðvikudaginn 3. juní. Rétt til fundarsetu höfðu 199 fulltrúar úr 16 deildum, auk stjórnar félagsins, kaupfélags- stjóra, endurskoðenda, ýmissa gesta og allmargra starfsmanna félagsins. í fundarbyrjun minntist for- maður félagsins þeirra félags- manna og starfsmanna, er látizt höfðu frá síðasta aðalfundi. Fundarstjórar voru kjörnir Árni Jóhannesson, Akureyri og Ólafur Skaftason, bóndi í Gerði, en fundarritarar þeir Jóhannes Óli Sæmundsson, Akureyri og Ketill Guðjónsson, bóndi á Finnastöðum. Formaður félagsins, Brynjólf- ur Sveinsson, menntaskólakenn ari, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir liðið ár. Verklegum fram- kvæmdum og fjárfestingum hafði verið í hóf stillt svo sem framast var unnt, en stærstu SKÁKFÉLAG AKUREYRAR hélt aðalfund sinn þann 16. maí sl. að Hótel Varðborg, en þar fór vetrarstarfsemi félagsins fram, sl. vetur. Á haustmóti fé- lagsins voru keppendur 13 og varð Júlíus Bogason sigurveg- ari, hlaut 11 vinninga. í byrjun desember var haldið úrtökumót fyrir Reykjavíkur- mótið 1970. Þátttakendur voru átta en meðal þeirra var hinn þekkti s kákmaður Freysteinn Þorbergsson, sem keppti sem - FYRSTI FUNDUR (Framhald af blaðsíðu 5). VARAMENN. A Friðfinnur Árnason B Guðmundur Magnússon B Auður Þórhallsdóttir B Haraldur Bogason D Þórhildur Hjaltalín D Jón G. Pálsson NÁTTÚRUVERNDARNEFND. B Björn Bessason D Kristján Rögnvaldsson VARAMENN. B Björn Þórðarson D Sigtryggur Júlíusson K J AR AS AMNIN G ANEFND. A Baldur Svanlaugsson B Sigurður Jóhannesson B Jón Ingimarsson D Lárus Jónsson VARAMENN. A Jón Helgason B Haukur Árnason B Rósberg G. Snædal D Ingibjörg Magnúsdóttir LEIKHÚSNEFND. Haraldur Sigurðsson VARAM. Sigurveig Jónsdóttir Frestað var að kjósa í fram- færslunefnd, barnaverndar- nefnd og æskulýðsráð, þar sem komið hafði fram tillaga frá bæjarstjóra að sameina þessar nefndir undir heitinu félags- málaráð. einstöku fjárfestingarnar voru breytingar á verzlunarhúsnæði félagsins á Dalvík og véla- og tækjakaup til Mjólkursamlags- ins. Kaupfélagsstjórinn, Jakob Frímannsson, las reikninga fé- ligsins fyrir árið 1969 og skýrði ýtarlega frá rekstri þess. Heild- ar vörusala félagsins og fyrir- tækja þess á innlendum og erJ lendum vörum, þegar með eru taldar útflutningsvörur, verk- smiðjuframleiðsla og sala þjón- ustufyrirtækja, jókst um 28.3% úr 1.116.9 milljónum í 1.433 milljónir. Vörusala verzlunar- deilda félagsins var hins vegar 468 milljónír og hafði aukizt um 28.7 % ~ frá árinu áður. Heildar afskriftir og aukning eigin sjóða félagsins námu á árinu 23.5 milljónum króna og rekstrar- afgangur á ágóðareikningi varð 8.8 milljónir. Fjármunamyndun ársins varð því 32.3 milljónir króna. gestur, en honum hafði óður verið boðin þátttaka í Alþjóða- mótinu. Sigurvegari varð Frey- steinn, hlaut hann 5V2 vinning, næstir og jafnir urðu Ólafur Kristjánsson og Halldór Jóns- son með 5 v. hvor. Tefldu þeir Ólafur og Halldór til úrslita um þátttökui'éttinn, og sigraði Ólaf ur með 3 v. gegn 1 v. Þátttakendur í jólahraðskák-í mótinu voru 8 og var tefld tvö- föld urnferð. Sigurvegari varð Jón Björgvinsson, hlaut 10 Vá v. Skákkeppni stofnana var háð í febrúar með þátttöku 5 sveita, þar sigraði A-sveit KEA með I2V2 vinning. Hraðskákmeistar- ar í þeirri keppni varð A-sveit Stefnis, hlaut 30V2 vinning. Dagana 28. febrúar — 7. marz var haldið opið skákmót í sam- bandi við Vetraríþróttahátíðina 1970. Mót þetta var um leið Skákþing Norðlendinga og var Guðmundur Sigurjónsson skák meistari gestur mótsins. Þátttak endur voru alls 18 þar af 8 í meistaraflokki. Guðmundur Sig urjónsson vann glæsilega, lagði alla sína andstæðinga, í öðru sæti varð Hjálmar Theodórsson frá Húsavík með 4% v. og hlaut hann titilinn Skákmeistari Norð urlands 1970. í fyrsta og öðrum flokki urðu efstir og jafnir Örn Ragnarsson og Atli Benedikts- son með 5 v. hvor, en hraðskák- meistari á Skákþinginu varð Jón Björgvinssoon, hlaut 23 v. af 26 mögulegum. Skákmeistari Akureyrar 1970 varð Guðmundur Búason, hlaut hann 4% v. ásamt Hreini Hrafns syni af 7 mögulekukm, en hann sigraði í einvígi þeirra í milli með IV2 gegn V2 v. Hraðskák- meistari varð Haraldur Ólafs- son, hlaut 9 v. af 12. Stjórn Skákfélags Akureyrar skipa nú: Tryggvi Pálsson for- maður, Guðmundur Búason rit- ari, Haki Jóhannesson gjald- keri, Jón Björgvinsson áhalda- vörður og Hreinn Hrafnsson skákritari. (Fréttatilkynning) Aðalfundurinn ákvað að greiða megin hluta rekstrar- afgangsins sem arð í stofnsjóðs- reikninga félagsmannanna. í Menningarsjóð félagsins var samþykkt að leggja kr. 500.000, auk þess sem Menningarsjóður- inn fær rekstrarafgang Efna- gerðarinnar Flóru, sem nam kr. 189.000. Ennfremur samþykkti fundurinn einróma, að veita í minningu Bernharðs heitins Stefánssonar, fyrrv. alþingis- manns, kr. 100.000 til Búnaðar- sambands Eyjafjarðar til útgáfu byggðasögu héraðsins, svo og kr. 100.000 til Karlakórsins Geysis í minningu Ingimundar heitins Árnasonar, fyrrverandi fulltrúa kaupfélagsstjóra, en hann var stofnandi Geysis og söngstjóri hans um áratuga skeið. í stjórn félagsins til þriggja ára voru endurkjörnir Jón Jóns son, kennai'i, Dalvík og Sigurð- ur O. Björnsson, prentsmiðju- stjóri, Akureyri. Endurskoðandi til tveggja ára var endurkjör- inn Guðmundur Eiðsson, bóndi Þúfnavöllum og varaendurskoð andi Ármann Dalmannsson, fýrrv. skógarvörðui', Akureyri. í stjórn Menningarsjóðs KEA var kjörinn til eins árs Kristján Einarsson fi'á Djúpalæk í stað Bernharðs heitins Stefánssonar. Ennfremui' var endurkjörinn í stjórn Menningarsjóðsins til þriggja ára Jóhannes Óli Sæ- mundsson, fyrrv. námsstjóri. Varamenn í stjórn Menningar- sjóðsins voru endurkjörnir til tveggja ára Hjörtur E. Þórarins son, bóndi og Hólmfríður Jóns- dóttir, kennari. Þá voru kjörnir 15 fulltrúar á aðalfund Sam- bands ísl. samvinnufélaga. Fastráðið starfsfólk í árslok 1969 var 510 manns. (Fréttatilkynning) (Framhald af blaðsíðu 8). frá gkiptum skoðunum innan Alþýðuflokksins — og birtir blaðið í dag ályktun frá fundi í Alþýðuflokksfélagi Reykjavík- ur og einnig frá miðstjórnar- fundi um nefndai'kjör, en skila á áliti fyrir miðjan ágúst n. k. Félag ungi-a jafnaðarmanna hef ur einnig haldið fjölmennan fund um málið. Ábyrgðarmaður AM tekur undir þau orð eigi ómerkari manns en Sigvalda Hjálmarssonar, að stjórnarsam- starf Alþýðuflokksins hefur var að allt of lengi. Því er það ósk mín að Alþýðuflokksfélag Akur eyrar, Kvenfélag Alþýðuflokks- ins og Félag ungra jafnaðar- manna haldi vöku sinni í sum- ar. Haustkosningar geta verið framundan — og því þarf að vinna vel. ÓKSAR VERKALÝÐNUM SIGURS. Skuggi víðtækra verkfalla grúfir enn yfir þá er þetta blað fer í prentun, en nú hafa verk- tföllin staðið yfir á þriðju viku. Deila má um hvort forustumenn verkalýðsins hafi gert rétt að efna til verkfalla á meðan samn ingar voru eigi strandaðir, en 'hvað um það má segja óskar Al- SKÁKÞINGI Húsavíkur er lok- ið. í 1. flokki og meistaraflokki varð efstur Árni Sigurjónsson og hlaut hann þar með sæmdar- heitið Skákmeistari Húsavíkur 1970. Annar varð Grímur Leifs- son og þriðji Sigþór Sigurjóns- soon. í 2. flokki varð efstur Ingólf- ur Ingólfsson, annar Tryggvi Bessason og þriðji Haukur Kristjánsson. í A-flokki unglinga varð efst- ur Valdimar Guðjónsson, annar varð Hafþór Leifssoon og þriðji Heiðar Ásgeirsson. í B-flokki unglinga varð efst- ur Aðalsteinn Óskarsson, annar Hafþór Harðarson og þriðji Haukur Hauksson. í C-flokki unglinga varð efst- ur Grétar Aðalsteinsson, annar Börkur Ingvarsson og þriðji Skúli Gunnarsson. 50 manns tóku þátt í Skák- þingi Húsavíkur 1970. Skákþing inu var slitið með samsæti á þýðumaðurinn íslenzkum verka lýð til sigurs að orrustu lokinni. GLEÐILEGA IIATÍÐ. Og svo að lokum GLEÐILEG AN ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG les- endur góðir. — s. j. ÞANN 10. þessa mánaðar átti heiðurskonan Sesselja Sigur- jónsdóttir í Sæbóli á Dalvík átt- ræðisafmæli — og þótt síðborn- ai' séu árnaðaróskir mínar Sesselja, muntu vita að þær eru einlægar — og frá hjartanu komnar. Ég man enn glaðan og léttan 'hlátur þinn, þá er fund- um okkar bar saman í Árbakka í „gamla daga“. Lífsgleði þín og þrek var aðdáunarvert, hefði mátt ætla að ævi þín hefði verið dans á rósum, en svo vel þekkti ég til, að svo var ekki, fremur sviftibyljir með hreggi og kólgu bökkum — og því hreyfst ég enn meir af gleði þinni og kjarki. Sesselja giftist Gunnlaugi Guðjónssyni, sem byi-jaði sjó- mennsku 13 ára gamall — sá heiðursmaður lézt fyrir 11 ár- Hótel Húsavík 24. maí sl. í boði bæjarstjónar Húsavíkur. Skákstjóri mótsins var Hjálm ar Theodórsson. Sesselja Sigurjónsdóttir. um. Þau hjón eignuðust 6 börn og eru 4 þeirra á lífi — og munu afkomendur þeirra hjóna vera oi'ðnir 32. Ég vona það Sesselja að nú £ sumar ef guð lofar getum við átt næðisstund saman — og spjallað um „dag og veg“ þinn gegn um árin, sem gjarnan mættu festast á blað og út- þrykkjast t. d. í Alþýðumann- inum. — Svo bið ég þér bless- unar það sem eftir er af leið þinni hérna megin. Og eitt er ég viss um að hann Lykla-Pétur mun ekki einu sinni líta á lífs- registur þitt, heldur umsvifa- laust ljúka upp Gullna hliðinu fyrir þér. Heil vinarkveðja Sesselja. Sigurjón frá Hlfð. -------\ Þrótfmikið starf Skákfélags Ák, - Sfuttar AM-fréftir... Beztu árnaðaróskir - Sesselja

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.