Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Page 4

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Page 4
Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeíandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Aígreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALI»YÐUMA£>UR5NN ■—*. .....................................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiinmi/^. 1EFTIR KOSNINGAR I | ÞEGAR talningu atkvæða var lokið eftir bæjarstjórn- | I arkosningarnar 31. maí sl, lágu þessar staðreyndir i | fyrir: Alþýðuflokkurinn liafði tapað einum bæjar- i | fulltrúa frá næstsíðustu kosningu, fengið 21 bæjar- I | fulltrúa í stað 22 áður. Hann liafði tapað verulegu I | atkvæðamagni í Reykjavík tölulega eða 1078 atkv., [ = en þó meir hlutfallslega, þ. e. engu náð af fjölgun at- i | kvæðabærra manna. Líka sögu var að segja héðan úr = | Akureyrarbæ, þó ekki væri jafnstórfellt. Annars stað- 1 | ar á landinu kom Alþýðuflokkurinn vel út úr kosn- | Iingunum, og sums staðar stórvel, svo sem Sauðárkróki, i Seyðisfirði, Vestmannaeyjum og víðar. FRAMSÓKNARFLOKKURINN vann 2 bæjarfull- I trúa, hlaut nú 29, liafði áður 27. Flokkurinn bætti i j hins vegar nær engu atkvæðamagni við sig hlutfalls- Í I lega séð, og mun hafa orðið fyrir miklum vonbrigð- I I um með það. Hins vegar galt liann hvergi afhroð, | I nema ef telja á í Kópavogi, þar sem hörð innanflokks- i | átök ollu honum nokkru tölulegu fylgistapi. Sjálf- í | stæðisflokkurinn hlaut 47 bæjarfulltrúa eða jafnmarga i I og hann hlaut í næstsíðustu bæjarstjómarkosningum. i ! Flokkurinn bætti við sig lilutfallslega nokkru atkvæða- | | magni, eða 0.7%. Alþýðubandalagið hlaut nú 18 bæj- i j arfulltrúa, en hafði 19 áður. Það kom drjúgum betur | | út úr kosningunum en almennt var búizt við, en álitið | j var, að þar yrði nánast fylgishrun vegna innbyrðis | I deilna. Svo varð engan veginn. Flokkurinn tapaði að f | vísu hlutfallslega 2.4% atkvæða, og var það tap aðal- | ! lega hér í bæ og í Reykjavík, en við meiru munu | | flestir liafa búizt. ; SAMTÖK frjálslyndra og vinstri manna buðu nú í | fyrsta sinn fram til bæjarstjómarkosninga, enda ný- i I stofnuð sem kunnugt er. Þau buðu aðeins fram á þrern- | ur stöðum: Reykjavík, Kópavogi og Akureyri, og | hlutu mann kjörinn á hverjum stað með talsverðu at- 1 j kvæðamagni. Fyrstu viðbrögð manna voru þau, að | Samtökin hefðu þar með tryggt sér varanlega fótfestu i j sem flokkur, en nokkuð hefir sú vissa fölnað, er frá i I líður. Athyglisvert þykir, að Samtökin ná ekki því at- 1 ; kvæðamagni í Reykjavík sem aðalforingi þeirra náði | I á óháðan lista sinn við síðustu alþingiskosningar. | j Vantar þar um 400 atkvæði upp á. Fái Samtökin ekki i I meira atkvæðamagn við næstu þingkosningar en þau | | fengu við borgarstjórnarkjör nú, ná þeir ekki þing- i | manni í Reykjavík og þá væntanlega engum þing- | [ rnanni, því að um kjördæmiskjörinn þingmann mun | | annars staðar varla verða að ræða fyrir Samtökin, eftir | ; því sem enn horfir. Þá vekja menn athygli á því, að | I atkvæðatölurnar í Kópavogi og hér í bæ kunni að I I vera að verulegu magni persónuleg atkvæði fremur = i en skoðanabundin, en í Kópavogi var frú Hulda I I Jakobsdóttir, eitt sinn bæjarstjóri þar, efst á lista Sam- 1 ; takanna, en hér í bæ litu flestir á lista Samtakanna | ! sem eins konar persónulegt framboð Björns Jónssonar, I ; þótt ekki væri hann í baráttusætinu, og alkunna, að I ; liann á allstóran fylgjendalióji, þótt umdeildur sé líka. | ; EN ÞÓTT niðurstaða kosninganna í heild þyki for- I vitnileg og menn freisti þess að lesa sitt hvað út úr | henni, þá er líka forvitnilegt að virða fyrir sér fyrstu I afleiðingar. Of snemmt er að segja, að þær séu mark- | andi, en þó er athyglisvert, að áhrif Alþýðuflokksins I virðast munu aukast á stjóm bæjanna, þótt liann í | (Framhald á blaðsíðu 7). I | ^tiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiiiiiiiiiii? ^--------- HLÍFIÐ BLÓMUNUM. Snyrting bæjarins var með sóma áður en verkfallið skall yfir, en hefur síðan skipt mjög um svip, en þó verkfall sé ættii þó blómin sem gróðursett hafa verið í reitnum á Ráðhústorgi að mega eiga sitt griðland, en því miður hefur svo ekki verið, þau hafa verið tætt og rifin upp — og þar með eyðilagt fagurt starf garðyrkjumannsins — og smánuð sú fegurð og sá hrein- leiki er blómin bera — og hvað gefur okkur mönnunum meiri sönnur fyrir því að æðri máttuit til til, skapari jafnt blóma sení manna. Því mæli ég af heilum huga til ykkar sem slitið hafa upp blómin í gróðurreitnum á Ráðhústorgi. Setjist heldur á bekkina þar og liorfið á blómin ■— og vitið hvort þið finnið ekkí frið í sál ykkar, því að hvað get ur sannfært okkur betur um til- gang lífsins, þín, mín og allra, en frjómáthu- moldarinnar, móð ur jarðar. — Vegfarandi. FERÐAMANNABÆR. Jú, víst er því eigi að neita að Akureyri og nágrenni hefur upp á margt fagurt og gott að bjóða sem ferðamannabær. En eitt finnst mér þó skyggja á — og sem ókunnuga mun undra, sem ferðast með langferðabíl- um til bæjarins, hvort sem þeir koma þjóðveginn austan eða vestan, en það er endastöðin, skúrræfill við Geislagötu, sem verður ennþá naktari og ólirjá- legri eftir að búið er að leggja af velli gamla en virðulega Bún aðarbankaliúsið, sem nú er ver- ið að rífa og margir munu sakna, en þegar það er horfið blasir mun nöturlegra við, kof- inn sem er „umferðarmiðstöð“ Akureyrar. Nýkjörimi forseti bæjarstjórnar Akureyrar ætti nú rösklega að hotta á flokks- bróður sinn Ingólf Jónsson sam! göngumálaráðherra, og krefjast þess með sínu alkunna harðfylgi að umferðarmiðstöð rísi liér upp. Vart mun hinn „ábyrgi meirihluti“ er stóð að kjöri hansi V í forsetastól verða mótfallinn því — og eigi vil ég draga í efa að þau Þorvaldur, Ingólfur og Soffía munu verða þessu máli andvíg, þrátt fyrir það þó vitað sé að maddama Framsókn myndi óefað merkja sér það sem einn lið í framkvæmdastefhu sinni fyrir næshi bæjarstjórnar- koosningar. — Már Snædal. HLERAÐ. Að aðalkoosningastjórar Sjálf stæðisflokksins hafi verið svona bak við tjöldin álirifamenn í 2 fyrirtækjum, er stjórnendur Akureyrarbæjar hafi vrarið frá falli, þ. e. sölustjórinn í Sana og framkvæmdastjóri Slippstöðvar innar h.f. SPURNING. Hver hafði svona mikinn áhuga fyrir því að vita hvað væri í síðasta tbl. AM fyrir kosn ingar svo að einhverjir „kaldir“ voru sendir upp á þak Kaup- félags verkamanna, þar sem greiður aðgangur var til inn- komu inn um liálfopinn glugga á ritstjórnarkompu AM, þá er sennilegast var að ritstjórinn hefði skroppið frá til að fá sér matarbita? Þá er veslings rit- stjórinn kom hl baka sá hann strax að umslag, er í voru próf- arkir að blaðinu, hafði veriíf handfjatlað, því að sumt lá út- byrðis sem umslagið átti að geyma og nokkrar prófarkir liorfnar úr því. Ég kærði þetta ekki fyrir okkar ágætu lögrgelu, en ég vonoa að sá sem fyrir i—...■ — ==% þessum „djarfleik“ stóð liafí ekki verið svarfdælskrar ættar. — s. j. SORPBLAÐAMENNSKA. Þótt ég fagni af alhug sam- starfi jafnaðarmanna og vinstri manna í nýkjörinni bæjarstjórn Akureyrar, get ég eigi stillt mig um að senda ritstýrendum Verkamannsins örstutta kveðju, þar sem þeir af næstum „heil- agri“ vandlætingu höfðu ásakað mig fyrir sorpblaðamennsku vil ég í fullri vinsemd spyrja undir hvaða flokk rihnáls þeir vilji láta flokka einblöðung sinn, er þeir dreifðu um bæinn á kosn- ingadaginn. Af mínu litla viti tel ég að þar hafi verið um lands met að ræða í sorpblaða- mennsku. FELLUM BRAGA var kjörorð nefnds snepils ásamt ýmsum aðdróttunum og svívirðingum í garð hans, sem hér skal eigi upptalið, jú þaíf tókst að fella Braga og eflaust mun Jón G. Sólnes vera búinn að þakka rithöfundum Verka- mannsins fyrir þeirra framtak að koma honum inn í bæjar- stjórn, ef svo er ekki ættu þeií ekki að draga það öllu Iengur að falast efhr því. Þrátt fyrir þessa síðustu kveðju í garð Braga Sigurjónssonar af hálfu ritstýrenda Verkamannsins er Bragi Sigurjónsson ötull tals- maður þess að heilt og einlægt samstarf takist milli jafnaðar- manna og vinstri manna í bæjar stjórn Akureyrar — og vona ég vissulega að það samstarf gangi vel og snurðulaust — og verði vísir að algerimi samruna tveggja afla, er vilja hafa jafn- áðarstefnu að leiðarljósi á veg alþýðunnar hl velferðarríkis á fslandi. Bragi „féll en hélt velli“ — og síðar og jafnvel innan tíð- ar munu lesendur sjá að ég hefi rök að mæla. — s. j. 40 — 70. Síðasti Verkamaður segir frá því, að vinstri mönnmn liafi (Framhald á blaðsíðu 6) -------------^ m . O AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson prestur í Keflavík predikar. Æskulýðskór Keflavíkur- kirkju syngur undir stjóm Siguróla Geirssonar organista. — P. S. SÖNN Guðsdýrkun gegn fals- dýrkun, opinber fyri'rlestur fluttur af Kjell Geelnard full- trúa Varðturnsfélagsins sunnudaginn 14. júní kl. 15.00 í Alþýðuhúsinu. Allt áhuga- samt fólk er velkomið. Ókeyp is. Engin samskot. Ókeypis. MINNINGARSPJÖLDIN fást í verzlununum BÓKVAL og FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar- félag vangefinna. NONNAHÚS verðm’ opnað fimmtudaginn 18. júní og verður síðan opið daglega kl. 2—4 e. h. Simi safnvarðar er 1-27-77. SKOTFÉLAGAR. Æfing á fimmtudaginn. Farið frá lög- reglustöðinni kl. 8. MINJASAFNIÐ á Akukreyri verður opið alla daga frá og með sunnudeginum 14. júní frá kl. 1.30—4.00 e. h. (Lokað 17. júní). Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 MÆÐRASTYRKSNEFND Ak- ureyrar þakkar af alhug kvik myndahúsum bæjarins og blómabúðinni Laufás fyrir ríf leg fjárframlög í sambandi við Mæðradaginn, svo og öllum öðrum, sem lögðu okkur hð. Ennfremur alúðar þakkir fyr- ir 5.000 kr. gjöf frá ónafn- greindri konu. — F. h. nefnd- arinnar, Guðrún Jóhannes- dóttir. BRÚÐHJÓN. Á Sjómannadag- inn voru gefin saman í hjóna- band í Dalvíkurkirkju ungfrú Þorbjörg Jenný Ólafsdóttir og Steingrímur Einarsson sjó- maður. Heimili þeirra er að Skíðabraut 7, Dalvík. FILMAN, Ijósmyndastofa.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.