Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Qupperneq 5

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Qupperneq 5
Hin „ábyrga” vinstri forysta í „DEGI“ 27: tölublaði, málgagni Framsóknármanna liér í- bæ, birtist næsta furðuleg grein um samningaviðræður Framsóknar við mig og Ingólf Árnasöh og þar lýst „bjargráðum“ Fram- sóknarmánna til að lialda áfram því framfaraskeiði, sem "þeir státuðu af að gengið hefði1 yfir Akureyrarbæ fyrir þeirra til- verknað á síðasta kjörtímabili. Greinin byrjar á forsíðu með fyrirsögninni „Víðtæk samstaða á málefnagrundvelli opin“, en lýkur á 5. síðu blaðsins með þvi að tilkynna að nýr „ábyrgur meirililuti“ sé ekki á dagskrá. Mér liefur alla tíð gengið illa í refskák og því ekki undarlegt þó ég skilji illa sanihengið í svona skrifum, en þar sem mér er málið skylt, og því dróttað að mér í nefndri grein, að ég hafi svikið kjósendur Alþýðuflokks- ins, með því að taka ékki upp málefnalega og ábyrga afstöðu í bæjarstjórn og nefndum, skal ég fúslega skýra málið frá mín- pm sjónarhóli. Strax að bæjarstjórnarkosn- inguni loknum, þegar ljóst var að Alþýðuflokkurinn fengi að- eins einn bæjarfulltrúa var það staðreynd að hann varð að ganga í samstarf við aðra bæjar fulltrúa ef tryggja átti kjör full- trúa í nefndir bæjarins og þar með að hafa aukin áhrif á stjórn íians. Þetta taldi ég sjálfsagða skyldu við kjósendur Alþýðu- flokksins, sem voru nær hehn- ingur á móti Sjálfstæðinu, sem fékk 4 menn kjörna. Framsókn virtist sofa svefni hinna réttlátu eftir kjördaginn, pg Iét ekkert í sér heyra fyrr én eftirmiðdag á þriðjudag, en þá höfðum við Ingólfur Árna- son rætt um möguleika á sam- V'innu við nefndarkosningar í ibæjarstjórn. Tilboð Framsóþnar-,gar það pð við Ingólfur Ámasoon áttum að standa að kjöri bæjarstjóra með þeim og Alþýðubandalag- jnu, en í staðinn áttu flokkarnir að kjósa saman í nefndir. Þetta Jiýddi það, að við Ingólfur stóð- tun ekkert betur að vígi í slík- tim kosningum, en að vera t\'eirl éinir saman. Þess vegna höfn- uðum við þessu tilboði, en sögð- tim Framsókn að við værum til viðræðu um kjör bæjarstjóra ef málefnasamningur um stjórn bæjarins næsta kjörtímabil yrði gerður milli okkar. Þessu höfnuðu Framsóknar- snenn, en minntust á fram- kvæmdaáætlunarnefndarstörf í staðinn fyrir málefnasamning. Þar sem framkvæmdaáætlunar- jiefnd var kosin á *fyrsta fundi -tiýrrar bæjarstjórnar árið 1966 og átti að ljúka störfum innan •éins árs, en hefur ekki gert það _fnn, fannst nkkur Alþýðuflokks mönnum óþarfi að gera sam- íkomulag uni áð liun lyki þeim gtörfum er hún var kjörin til, ^vo sjálfsagt sem það væri. Þannig endaði öll samninga- gerðin og er það skjalfest með þréfum, sem á milli okkar fóru, en þau tel ég ekki nauðsyn að birta að sinni a. m. k. Margt er í grein „Dags“ sem er næsta spaugilegt. Þar er íalað um að Framsóknarmenn hafi tryggt okkur Ingólfi Ámasyni OPNA aðstöðu til að taka upp málefnalega afstöðu í nefndum. Hið sanna er að Framsóknar- menn tryggðu SÉR einu at- kvæðinu fleira, en Sjálfstæðis- mönnum í forsetakjörinu, þeir tryggðu SÉR örugga menn í nefndir með samvinnu við Al- þýðubandalagið og tryggðu ÞEIM menn í nefndir og stóðu þannig að því að minnka mögu- (Framhald af blaðsíðu 1). B Tryggvi Helgason D Arnar Sigtýsson D Tryggvi Pálsson KJÖRSTJÓRN. Sigurður Ringsted Hallur Sigurbjörnsson Freyr Ófeigsson VARAMENN. Haraldur Sigurðsson Ármann Helgason Hallgrímur Vilhjálmsson ENDURSKOÐENDUR BÆJARREIKNINGA. Brynjólfur Sveinsson Árni Sigurðsson VARAMENN. Gísli Konráðsson Ottó Pálsson VATNSVEITUSTJÓRN. A Þorvaldur Jónsson B Valur Arnþórsson B Haukur Árnason D Stefán Stefánsson D Haraldur Sveinbjörnsson VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Stefán Reykjalín B Hákon Eiríksson D Sigurður Hannesson D Stefán Bergmundsson ATVINNUMÁLANEFND. A Tryggvi Helgason B Stefán Reykjalín B Valur Arnþórsson D Vilhelm Þorsteinsson D Lárus Jónsson VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Hákon Hákonarson B Hallgrímur Skaftason D Sigurður Hannesson D Árni Árnason FRAMKVÆMDA- ÁÆTLUNARNEFND. A Þorvaldur Jónsson B Sigurður Óli Brynjólfsson B Valur Arnþórsson D Lárus Jónsson D Árni Árnason VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Haukur Árnason B Sigurður Jóhannesson D Gunnar Ragnars D Kristinn Jónsson leika okkar á að fá menn kjörna með hlutkesti. Þannig liefur Framsókn ekki tryggt okkur Ingólfi Ámasyni neitt. Við tryggðum okkur sjálf- ir með samvinnu í nefndarkosn ingum og munum starfa þar hvor fyrir sinn flokk og ég vona af engu minni ábyrgð en þeir sem stærri eru. Að lokum er ekki úr vegi að líta á liugsanagang greinarhöf- undar „Dags“ með hans eigin letri: „Eftir þennan fyrsta fund ný- kjörinnar bæjarstjórnar, sem enn stóð er blaðið fór í prentun, ELLIHEIMILISSTJÓRN. A Bragi Sigurjónsson B Björn Guðmundsson B Jónas Oddsson D Ingibjörg Magnúsdóttir D Freyja Jónsdóttir VARAMENN. A Þorvaldur Jónsson B Jón Kristinsson B Auður Þórhallsdóttir D Ragnlieiður Árnadóttir D Guðtfinna Thorlacius BÓK AS AFN SNEFND. A Guðmundur Frímann B Jóhannes Óli Sæmundsson B Gísli Konráðsson D Gísli Jónsson D Ólafur Sigurðsson VARAMENN. A Kristján frá Djúpalæk B Baldur Eiríksson B Eiríkur Sigurðsson D Stefán Stefánsson D Jakob Ó. Pétursson FRÆÐSLURAÐ. A Valgarður Haraldsson B Árni Kristjánsson B Sigurður Óli Brynjólfsson D Jón Árni Jónsson D Þórunn Sigurbjörnsdóttir VARAMENN. A Magnús Aðalbjörnsson B Kristín Aðalsteinsdóttir B Finnbogi S. Jónasson D Gígja Ragnars D Guðmundur Hallgrímsson IÐNSKÓLANEFND. B Aðalgeir Pálsson B Gunnar Óskarsson D Bjarni Sveinsson D Jónas Bjarnason VARAMENN. B Ingimar Friðfinnsson B Hreinn Óskarsson D Sverrir Hei-mannsson D Aðalgeir Finnsson SJÚKRASAMLAGSSTJÓRN. B Arngrímur Bjarnason B Jóhann Frímann D Jón M. Jónsson D Magnús Björnsson VARAMENN. B Torfi Guðlaugsson B Jón Kristinsson D Magnús Gislason D Gísli J. Júlíusson MENNIN GARSJÓÐSST JÓRN. A Steindór Steindórsson virðist ljóst, að bæjarfulltrúum Framsóknarflokksius Iiefur í uppliafi þessa kjörtímabils tek- izt að tryggja möguleika til ábyrgra og málefnalegra vinnu- bragða, eins og var á síðasta kjörtímabili.“ (Dagur 10. 6.) Þorvaldur Jónsson. B Árni Jónsson B Einar Kristjánsson D Ólafur Sigurðsson VARAMENN. A Albert Sölvason B Einar Helgason B Haraldur Bogason D Friðrik Þorvaldsson KROSSANESSTJÓRN. A Þorsteinn Jónatansson B Guðmundur Guðlaugsson B Jón Ingimarsson D Leó Sigurðsson VARAMENN. A Þórhallur Einarsson B Valur Arnþórsson B Jóhannes Jósepsson D Knútm' Karlssoon ÍÞRÓTTARÁÐ. A Gísli Bragi Hjartarson B Haraldur M. Sigurðsson B Svavar Ottesen D Knútur Otterstedt VARAMENN. A Reynir Brynjólfsson 1 B Páll Jónsson B Hilmar Gíslason D Páll Stefánsson F J ALLSKIL AST J ÓRN. A Anton Jónsson B Ásgeir Halldórsson B Balflur Halldórsson D Víkingur Guðmundsson D Óskar Eiríksson VARAMENN. A Árni Magnússon B Jón Andrésson B Jóhannes Hjálmarsson D Stefán Jóhannsson D Arthur Benediktsson FRAMTALSNEFND. A Kolbeinn Helgason B Hallur Sigurbjörnsson B Sigurður Jóhannesson D Gísli Jónsson D Jakob Ó. Pétursson VARAMENN. A Þorsteinn Svanlaugsson B Guðmundm- Blöndal B Hjörtur Eiriksson D Sveinbjöm Vigfússon D Ólafur Geirsson LEIK V ALLANEFND. B Páll Gunnarsson B Rósa Dóra Helgadóttir D Ingibjörg Magnúsdóttir D Kristín Jakobsdóttir - Fyrsti fundur nýju bæjarstjórnarinnar Og síðar í sömu grein: „Af framanskráðu er ljósi, aií samkomulagið á fyrsta íund.i bæjarstjórnar er byggt á sama grunni og samkomulag Fram • sóknarflokksins og AlþýðU' flokksins 1966. Eina breytingin er sú, að þá var Bragi Sigurjónú son kjörinn forseti en Alþýðu flokkurinn studdi kjör Bjarn. Einarssonar. Nú er Jón G. Sól- nes kjörinn forseti en Sjáll stæðismenn styðja kjör sama bæjarstjóra með Framsóknar mönnum. Svonefndur „ný. ábyrgur meirihluti“, sem Sjáli stæðismenn og AlþýðufloKks • menn töluðu svo mjög um iýrií. kosningar, virðist ekki lengur dagskrá.“ Þannig eru hin miklu aírei: Framsóknar eftir fyrsta bæjai stjórnarfundinn, Sólnes í for • setastól staðinn fyrir Braga op nýr ábyrgur meirihluti Sjálí: stæðismaima ekki lengur a dag - skrá. Þorvaldur Jónssoi:, VARAMENN. B Elín Bjarnadóttir ! B Þórhalla Steinsdóttir D Hrefna Jakobsdóttir D Hugrún Hólmsteinsdótt •. STJÓRN F.S.A. A Jón Helgason B Sigurður O. Björnsson B Sigurður Jóhannesson D Stefón Stefánsson D Maríus Helgason VARAMENN. A Baldur Svanlaugsson B Jóhann Helgason B Jónas Oddsson D Gunnar Ragnars D Ólafur Benediktsson HÚSMÆÐRASKÓLANEFNE, B Ragnhildur Jónsdótt:' .' D Guðný Pálsdóttú' VARAMENN. B Helga Ingimarsdóttii’ D Freyja Jónsdótth' BOTNSNEFND. B Riehard Þórólfsson D Árni Böðvarsson VARAMENN. B Ármann Dalmannsson D Kristján Rögnvaldsson EFTIRLAUNASJÓÐSNEFNBo B Valur Arnþórsson D Jón G. Sólnes VÁRAMENN. B Sigurður Jóhannesson D Lái-us Jónsson UMFERÐARNEFND. B Sigmundur Björnsscn D Svavar Jóhannsson VARAMENN. B Erlingur Pálmason D Ágúst G. Berg HEILBRIGÐISNEFND, A Lárus Haraldsson B Jónas Oddsson B Erlingur Pálmason D Ófeigur Eiríkson D Þóroddur Jónasson VARAMENN. A Ólafur Aðalsteinsscn B Kolbrún Guðveigsdóttir B Ólöf Friðriksdóttir D Bogi Nílsson D Ema Jakobsdóttir AFENGISVARNARNEFND. A Rögnvaldur Rögnvaldosoö B Ingimar Eydal B Sveinn Kristjánsson B Arnfinnur Arnfinnsson D Rafn Hjaltalín D Lýður Bogason (Framhaid á blaðsí&u 2).

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.