Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Side 8

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Side 8
 t Augsýn: HUSGOGN VID ALLRA HÆFI AUGSYN HFS SÍMAR: 2-16-90 og 2-17-90 Áskorun til miðsijérnar og þingmanna Alþýðutlokksins um endurskoðun á samstarlinu við Sjalfstæðisflokkinn. - Jafnframt að ráðherrar flokksins beiti áhrifum sínum til að semja við verkalýðsfélögin hið fyrsta ALÞYÐUMAÐURINN ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG Aeykjavíkur hélt mjög fjöl- inennan fund í sl. viku, þar sem 'ædd var af fullri einurð og hreinskilni ósigur flokksins í iiöfuöborginni — og forsendur :yrir honum. Tóku til máls yfir !0 manns — en 50 nýir meðlim- r gengu inn í félagið á fundin- um. Eftirfarandi tillaga var sam hykkt þar: „Félagsfundur í Alþýðuflokks félagi Reykjavíkur, haldinn í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 3. júní 1970, lýsir yfir fullum stuðn ingi við verkalýðsfélögin í kjara. deilu þeirra við atvinnurekend- ur. Skorar fundurinn á atvinnu rekendur að ganga þegar til samninga við verkalýðsfélögin um þá kauphækkun, er félögin geta sætt sig við. \Vvv Stuttar AM-lréltir TIL LESENDA. AM mun að öllu óbreyttu ekki koma út í næstu viku. Þá vill blaðið benda lesendum sín- im á, eða þeim er halda blað- : nu til haga, að 16. tölublað þess ■ar gefið út af jafnaðarmönnum =s ,.,VINSÆLASTA“ BÓK 4KUREYRINGA i>AR sem blaðið kom ekki út í .aðustu viku lætur blaðið hjá iíða að birta nokkurn ritdóm 1 mi Skattskrá Akureyrarkaup- •taðar, en í því ritverki eru birt 'itsvör og aðstöðugjöld gjald- ;.kyldra þegna í Akureyrarkaup stað. Nokkrir ritdómar um bók þessa hafa borizt blaðinu, en >eir verða að bíða sökum rúm- ieysis í blaðinu — og biður AM ..krifendur þeirra að færa það ekki út á verri veg. á Sauðárkróki — og var upplag þess aðeins 500 eintök og fór meginhluti þess til útbreiðslu á Sauðárkróki. Á afgreiðslu blaðs ins eru til örfá eintök af þessu blaði — og þeir sem gjarnan vildu eignast það hafi samband við skrifstofu blaðsins. TIL HAMINGJU NÝSTÚDENTAR FRÁ M. A. Þar sem blaðið mun ekki koma út í næstu viku sem fyrr segir, sendir AM nú nýstúdent- um fx-á Mexxntaskólanum á Ak- ureyi'i sem setja munu svip á bæinn á þjóðhátíðardaginn sín- ar beztu hamingju- og árnaðar- óskir. VERÐA ALÞINGIS- KOSNINGAR I HAUST? Þessi sptxi-ning bi-ennur á margra vörum um þessar mund ir — og að vonum. Alþýðublað- ið hefur opinskátt rætt og skýrt (Framhald á blaðsíðu 2) Jafnframt óskar fundurinn eftir því, að ráðheri'ar Alþýðu- flokksins beiti sér fyrir því, að þegar í stað verði sarnið við vei'kalýðsfélögin, svo unnt verði að aflétta verkfalli því, er nú stendur. Fundurinn telur, að kosninga xirslitin í Reykjavík í nýafstöðn um borgarstjórnarkosningum leiði í Ijós, að Alþýðuflokkur- inn hefur ekki gætt nægilega vel hagsmuna launþega að und- anförnu. Telur fundurinn að nú sé nauðsyn stefnubreytingar hjá Alþýðuflokknum, og í'áðherrar flokksins verði að taka upp rót- tækai-i stefnu í atvinnu- og kjai'amálum. í sami'æmi við þetta álit fund arins óskar Alþýðuflokksfélagið eftir því við miðstjórn Alþýðu- flokksins, að hún taki nú þegar til athugunar endurskoðun á afstöðu flokksins til stjórnar- samstarfsins með Sjálfstæðis- flokknum.“ 40. árg. — Akureyri, föstudaginn 12. júní 1970 — 18. tölublað KJÖRIN NlU MANNA STJÓRNMALANEFND RÆÐIR STÖÐU FLOKKSINg í STJÓRNMÁLUM MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins kom saman til fundar í gær til þess að i'æða úrslit sveitar- stjói'nai'kosninganna og stjórn- málaástandið. Stóð fundur mið- stjórnarinnar í rúma tvo klukku tíma. í fundarlok var kjörin 9 manna ' nefnd er falið var að í-æða stöðu Alþýðuflokksins í stjói'nmálum og skila tillögum til miðstjórnar um ýmis mál, sem rædd voru á fundinum í gæi'. í nefndinni éiga sæti Gylfi Þ. Gíslaáon, Jón Þorsteinsson, Benedikt Gröndal, Jón H. Guð- mundsson, Örlygur Geii'sson, Óskar - Hallgi'ímsson, Björgvin Guðmundsson, Höi’ður Zóphan- íasson og Karl Steinar Guðna- son. Nefndin á að hafa lokið störf- um fyi’ir 15. ágúst, en hún mun hafa samráð við miðstjórn fram að þeim tíma um :þa‘u efni, sem nefndinni var falið að ræða. \\\v Sumar og úfilíf við Sundlaugar Akureyrar FRIÐRIK Vestmann veitti blað inu þá vinsemd að taka þessar myndir er með fylgja við sund- laug bæjarins sl. miðvikudag, 10. júní. En eins og kunnugt er flestum bæjarbúum var setlaug tekin þar í notkun þann 7. maí sl., er rúmar 16—19 manns í sæti, en mun fleiri sem gera sér að góðu að njóta laugarinnar án sæta, rúmast þai'. í lauginni er vatnið 40—42 stiga heitt og er sannkölluð Pai-adís m. a. þeim er hrjá gigkt — og kvillar sem hækkuðum aldri fylgir — og sagði Haukur Berg Bergvins son í léttum dúr að setlaugin væri sannkalað yngingarmeðal — og varð ritstjóra AM á að hugsa eftir þessi orð sundlaugar stjóx'ans, að ódýrara myndi fyrir hann að fara í setlaugina til Hauks en reyna að kría sér út farareyrir til Mallorka sér til Svipniyndir frá sundlauguni bæjarins er Friðrik Vestmann tók fyrir blaðið í góðviðrinu sl. miðvikudag. afslöpþunar, en það er nú auka- ati'iði, en svo vildi tií sagði Haukur, þá er ljósmyndari frá Alþýðumanninum kom loksins á vettvang var einmitt metdag- ui’inn :að sundlaugum bæjai'ins það sem af er þessu sumi-i, en í’úmlega 800 manns sóttu laug- arnar þann dag. Sundlaugarstjói'inn hefur lof- að smáspjalli við AM síðar, ef guð og góðar vættir lofa. Friði'ik Vestmann ljósmynd- ari blaðsins sagði að ekki hefðu verið mai'gir í hinni nýju laug, þá er hann lagði leið sína á stað inn eftir hádegið nefndan dag, en mai'gt um manninn á sund- laugarsvæðinu — og kona ein hefði sagt við sig, að nægur hiti væri fyrir hendi þennan dag til sólbaðs á þurri jöi’ð — og sól- baða nutu margir þennan yndis lega dag á sundlaugai’svæðinu, en einnmitt sama dag voru pi'entarar í POB að grína með það að bezt væri að fara i hita- verkfall, en í alvöru bið ég Hauk velvii'ðingar á hve síðla AM getxxr um þessar nýju og hollu framkvæmdir við sund- laugarnar, er stafar fyrst og fi-emst af því að AM getur eigi gefið út 2 blöð í viku, er henta þykir sem Dagxii', en AM vill hér með hvetja alla, sem tök hafa á að notfæra sér eftir fi-emstu getu heilsugjafann er sundlaugar bæjarins hafa upp á að bjóða. Viðtalið vi, Hauk sund laugarstjói-a bíður betri tima. s. j.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.