Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 12.02.1971, Blaðsíða 3
KABARETTINN Frumsýning verður í kvöld 12. febr. — Önnur sýning sunnudagskvöld 14. febrúar. Sýningar befjast kl. 8.30 e. h. Framvegis verða leiksýningar á föstudags- og sunnudags- kvöldum. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.30 e. h. Miðasala frá kl. 5 e. h. sýningardaga. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Frá Heilsuverndarsföð Ákureyrar Heilsuverndarstöðin að Hafnarstræti 81, verður framvegis opin senr Irér segir: MÆÐRAVERND (eftirlit nreð barnshafandi konunr) — Læknir Bjarni Rafnar. Þriðjudaga kl. 16—17. Fimmtudaga kl. 16—17. UNGBARNAVERND. Læknir Baldur Jónsson. Mánudaga, nenra fyrsta mánudag í lrverjunr nránuði, kl. 13—14. Miðvikudaga ikl. 13—14. Sanrráð þarf að hafa við hjúkrunarkonu stöðvarinnar, Ólöfu Friðriksdóttur, uen tíma, heinrasími 1-17-73. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR Hafnarstræti 81, sími 1-19-77. AÐVÖRUN frá Rafmagnseftirliti ríkisins og Geislavörnum ríkisins Að undanförnu hefur verið flutt til landsins, frá Evrópu og Ameríku, nokkurt magn af önbylgju- ofnunr (enska heitið: Microwave ovens). Ofnar þessir eru ætlaðir til snögghitunar á mat- vælum og eru framleiddir bæði fyrir veitingastaði og til heimilsnota. Geislun frá slíkunr ofnunr er mjög skaðleg iheilsu nranna og getur valdið 'varanlegu tjóni, fari hún yfir ákveðin nrörk. Ofnarnir eru.því undir mjög ströngu eftirliti erlendis og búnir öryggisbúnaði svo að geislun geti ekki borizt frá þeim, en leka- geislun er þess eðlis, að nrenn skynja hana ekki í tæka tíð, og eykur það verulega hættuna af ofn- ununr. Með tilliti til nefndrar lrættu svo og þess, að í ljós lrefur konrið, að öryggisbúnaður á einum slfkum ofni, lrér á landi, hefur bnugðizt, þá skal öllunr, senr lral'a þessa ofna undir höndum bent á að til- kynna þá tafarlaust til Rafmagnseftirlits ríkisins, hafi það ekki þegar verið gert. RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS. GEISLAVARNIR RÍKISINS. LEIKFÉLAG AKUREYRAR LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15, sunnu- dag kl. 15 og kl. 17. Miðasalan í Leikhúsinu opin: laugard. kl. 14—17, sunnud, kl. 14—15, sími 1-10-73. Nýkomið SKÓHLÍFAR — tvær gerðir Tvær gerðir VINNUKLOSSAR — úr gúmmí og leðri HVÍTIR STRIGASKÓR — verð kr. 205,- og 229.- SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Sveitastjórnir og ... (Framhald af blaðsíðu 8). öflun til neyzlu og fiskiðnaðar og almenna umhverfisvernd. Gerð verður grein fyrir efni nýrra laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit og kynnt ný heilbrigðisreglugerð, sem gilda mun fyrir öll sveitarfélög lands- ins. Fjallað verður um auknar kröfur til sveitarstjórna um að- búnað og umhverfi fiskvinnslu- stöðva vegna væntanlegrar lög- gjafar í Bandaríkjunum á þessu árr um eftirlit með fiski og fisk- afurðum og aðstöðu sveitar- stjórna til að fullnægja ákvæð- um nýrrar reglugerðar um eftir lit og mat á ferskum fiski, eink- um með tilliti til vatnsöflunar. Loks verður rætt um þátt- töku sveitafstjórna í almennri umhverfisvernd. Nýr fundarsalur TEKINN var nýr og vistlegur fundarsalur í notkun fyrir stúk- urnar á Akureyri í Varðborg þann 3. febrúar sl. Hafði hann verig innréttaður á miðhæð hússins að mestu í sjálfboða- vinnu í síðastliðnum mánuði af templurum með hjálp frá öðr- um bindindissamtökum. Á vígsluhátíðinni voru saman komnir 50—60 templarar frá öllum stúkum bæjarins. Sveinn Kristjánsson, formaður fulltrúa ráðs I.O.G.T., stjóxnaði hófinu, en vígsluræðu flutti Eii-íkur Sig urðsson. Þessi nýi salur hefur hlotið nafnið Félagsheimili templara. Þar munu allar templarastúk- uinar halda fundi sína, mustei’- isriddarar og ungtemplarar og ætla má, að hann verði miðstöð. bindindisstai’fsins í bænum. HEF OPNAÐ tannlækninpstofu AÐ GLERÁRGÖTU 20, AKUREYRI. Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 2-12-23. INGVI JÓN EINARSSON, tannlæknir. HEF OPNAÐ tannlækningastofu AÐ GLERÁRGÖTU 20, AKUREYRI. Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 2-12-23. HÖRÐUR ÞÓRLEIFSSON, tannlæknir. Kínversk TEPPI - aðeins kr. 300.00 TEPPAHREINSARAR - 3 tegmidir ÞVEGLAR - ÞVEGILSVAMPAR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ - Sími 1-10-75. OKKAR VINSÆLI ÞORRAMATUR ALLA DAGA KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Sveitarstjórnir og umhverfisvernd Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til ráð- stefnu um sveitarstjórnir og umhverfisvernd í Domus Medica í Reykjavík dagana 18., 19. og 20. febrúar. Umræðuefni ráðstefnunnar verða þessi: 1. Hollustuihættir og heilbrigðiseftirlit. 2. Sorphreinsun og frárennsli. 3. Umhverfi fiskvinnslustöðva. 4. Vatnsöflun til neyzlu og fiskiðnaðar. 5. Almenn umhverfisvernd. Dagskrá hefur verið send bæjarstjórum, siveitar- stjórum og oddvitum. Þátttaka er heimil öllum sveitarstjórnarmönnum og óskast tilkynnt fyrir 12. febrúar. SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Sími 103550 R«S«thól» 1079 Reykiavlk

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.