Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.02.1971, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.02.1971, Blaðsíða 4
ALI Hitstlóri: SIGTOIÓN JÓHANNSSON (áb.). Ötgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKTO- EVHAH. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9. H. hæð. sízni (96)11399. — Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri ÐUMAÐURINN m iBaMBHBSKSáBis^tsfggBtaBBKa £ 1 E = E = | E S | ÞAÐ ER löngu viðurkennd staðreynd, að Almanna- i I tryggingamar eiu fyxst og fremst verk Alþýðuflokks- i 1 ins. Að sjálfsögðu hafa aðrir flokkar lagt þar liönd að; I | verki, en forystan og frumkvæðið liefir verið Alþýðu- I 1 flokksins. Þetta hefir ekki verið öfundarlaust af öðr- | | um flokkum, ekki sízt Alþýðubandalaginu, því að það | i hefir fundið í þessu þann sannleik, að umbótastefnan i 1 hefir liér sannað notagildi sitt fyrir almenning fiam \ | yfir byltingarstefnuna. Sú síðari haíði hvoiki lag né I 1 framkvæmdageta á við jafnaðarstefnuna. c E | EN EKKERT verk er svo gott né fullkomið, að ekki \ | megi og ekki þurfi sífellt um að bæta. Þetta hefir \ | sannazt á Almannatryggingum, svo sem hverju öðru i | vei'ki og framkvæmd. Við breytta tíma, breyttar kröf- 1 | ur, breyttar þjóðfélagsaðstæður þaif að breyta og að- I 1 laga Alxnannatryggingamar. Þetta hefir smám saman i | verið gert, en aldrei svo, að ekki þurfi sífellt nýja og i | nýja aðlögun, en hún verður ávallt nokkuð þung í | = hendi og seinfæraii en sumir vilja. Kemur þar til, að | | lögin þaií að enduiskoða og síðan setja þá enduiskoð- 1 | un fyrir Alþingi, og hitt er ekki síður vandaverk að | | finna hinn gullna meðalveg milli getu þjóðaiinnar til i | bótagreiðslna og þarfar bótaþeganna til þeiria. | ENN hefir löggjafinn ekki treyst sér til að miða upp- | § hæð bótagreiðslna við það, að t. d. elli- og örorkulíf- 1 | eyrisþegar geti algerlega lifað á lífeyri sínum nema i I þeir spaisömustu, sem raunar er þó meira galdur en | | geta. Enn hefir semsé lífeyiirinn veiið miðaður við að 1 | vera STUÐNINGUR bótaþegum, ekki alger LÍF- | | EYRIR. En bieyttir tímar og bieyttur hugsunarhátt- | | ur almennings kallar æ rneir á það, að lífeyrir manna I | verði svo hár, að hægt sé að lifa af honum eingöngxi, | | og þá verður spurningin þessi: HEV HÁR ÞARE I | SLÍKUR LÍFEYRIR AÐ VERA, EIGA ABRIR AÐ \ 1 FÁ SLÍKAN LÍFEYRIR EN ÞEIR, SEM BEINLÍN- í | IS ÞURFA OG HVERJIR EIGA AÐ LEGGJA [ | SLfKT MAT Á OG EFTIR HVAÐA REGLUM, i | OG GETA SKATTGREIÐENDURNIR, ÞEIR SEM í | ERU MILLI 16 OG 67 ÁRA, RISIÐ UNDIR ÞESS- [ f UM ÚTGJÖLDUM, ÞEGAR ÞÁ ÖLDRUÐU Í 1 FÓLKI FJÖLGAR í SÍFELLU OG Æ MEIRI | | KRÖFUR ERU GERÐAR TIL ÞESSARA SÖMU | 1 SKATTGREIÐENDA VARÐANDI UNGA FÓLK- | | IÐ, MENNTUN ÞESS, KOSTNAÐINN VIÐ ÞÁ \ | MENNTUN OG SÍÐAN KAUPGREIÐSLU TIL [ 1 ÞESSARA LANGMENNTUÐU MANNA? ! ALLT þetta verða ábyrgir foringjar urn félagsmál og i 1 endurbætur á þeim að skoða niður í kjölinn, og nú \ | eru einmitt lögin um Almannatryggingar í slíkri end- i 1 uiskoðun og ætlunin að leggja þá endurskoðun fyiixl I I Alþingi það, er nú situr. | ÞAÐ var upplýst í fyrrahaust, að kaupmáttur almanna i I tryggingabóta liafði þá rýrnað um 12—15 piósent frá í 1 árunum 1966—1967, en þá hafði kaupmáttur bóta i | orðið hæstur sem og launa. í umræðum, sem um þetta I | urðu, var þess sjaldnast eða aldrei getið, að kaup- i (Fraxnhald á blaðsíðu 7) i ?iaiMIMMMIIIIimiM»llilltlMlltllMlÍflMMmillllMMMIMMIMIMMIIimilllllMIMIIIIIIIMIMIIMIIIimilllllllllMIIIIIIIIIII* Alþýðubandalagið og Almannalrvggingar Frá ððalíundi verkalýðsfélagsins Eininpr á Ák. BJÖRN JÓNSSON ENDURKJÖRINN FORM. AÐALFUNDUR Verkalýðs- félagsins Einingar var haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 7. febrúai'. í upphafi fundar minntist foi'- maður, Björn Jónsson, 14 félags manna, er höfðu látizt frá því siðasti aðalfundur var haldinn, en í þessum hópi voru m. a. tveir heiðursfélagar, þeir Ás- kell Snorrason og Haraldur Þor valdsson. Ennfremur minntist formaður Marteins Sigurðsson- ar, sem nú er nýlátinn, en var fyrsti formaður Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar, er stofnað var 1943 og starfaði til ársins 1963, er félög verka- manna og verkakvenna á Akur eyri voru sameinuð í eitt félag undir nafninu Verkalýðsfélagið Eining. Þá næst flutti formaður skýrslu stjórnarinnar og drap á helztu þætti í starfi félagsins, en meginhluti skýrslunnar hafði áður verið prentaður í fé- lagsblaði Einingar, sem dreift er til allra félagsmanna. Eins og oftast áður setti kjarabarátt- an svip sinn á félagsstarfið öðru fremur, en kjarasamningar á síðasta ári tóku langan tima og kostuðu nærri mánaðar vinnu- stöðvun. Á aðalfundi félagsins í fyrra töldust félagsmenn 1864, en eru nú eftir aðalfund 1803. Þeim hefur því fækkað xun 61 á ár- inu. í Akureyrardeild hefur fækkað um 120, í Ólafsfjarðar- deild hefur fjölgað um 36 og í Dalvíkurdeild um 23, en í Hrís- eyjardeild félagatalan óbreytt. Fjárbagsafkoma félagsins var allgóð á árinu, þegar á heildina er Iitið. Samanlágður rekstrar- hagnaður varð 1 milljón 176 þúsund krónur, og bókfæiðar eigninr í árslok töldust röskar 7 milljónir. Þar af eru eignir Sjúkrasjóðs rúmar 3 milljónir og höfðu aukizt á árinu um 473 þúsund. Vegna góðrar afkomu sjóðsins samþykkti aðalfundur- inn mikla aukningu á bótarétti félagsmanna í veikinda- og slysatilfellum. Á síðasta ári nutu alls 152 félagsmenn ein- hverra bóta frá Sjúkrasjóðnum, að upphæð samtals nærri einni milljón króna. Af sérsjóðum félagsins Var einungis Vinnudeilusjóður rek- inn með halla á liðnu ári, og var þó miklu minni bætur unnt að veita félagsmönnum í verk- fallinu en æskilegt hefði verið. Voru fundarmenn einhuga um, að leggja yrði áherzlu á eflingu Vinnudeilusjóðsins, og var sam þykkt ný reglugerð fyrir hann. Að lokinni skýrslu stjórnar- innar og afgreiðslu reikninga var lýst úrslitum stjórnarkjöi-s. Samkvæmt félagslögum fer það fram við allsherjaratkvæða- greiðslu, en þar sem aðeins einn listi kom fram, varð hann sjálf- kjörinn, og samkvæmt því er stjórn félagsins þannig skipuð næsta starfsár: Formaður Björn Jónsson, varaformaður Jón Ás- geirsson, ritari Rósberg G. Snæ dal, gjaldkeri Vilborg Guðjóns- dóttir, og meðstjórnendur Gunn ar Sigtryggsson, Ruth Björns- dóttir og Bergljót Frímann. Vai’afulltaúar í stjóm eru: Björn Hermannsson, Guðrún Björnsdóttir, Bjöm Gunnars- son, Gunnar Kristjánsson og Jósef Sigurjónsson. Aðalfulltrúar í trúnaðar- mannaráði eru: Adolf Davíðs- son, Auður Sigurpálsdóttir, Árni Jónsson, Bjöm Hermanns- son, Geir ívarsson, Gunnar Björnsson (Ó.lafsfirði), Jóhann Pálsson, Jóhann Sigurðsson (Hrísey, Loftur Meldal, Rúnar Þorleifsson (Dalvík), Snæbjörn Guðbjartsson og Stefán Aðal- steinsson. Á næsta ári verða liðin 75 ár frá stofun fyrsta verkamanna- félags á Akureyri og af því til- efni samþykkti fundurinn svo- fellda tillögu: „Fundurinn samþykkir að fela félagsstjórn að leggja hið fyrsta fram tillögur um með hvaða hætti þess verði minnzt á næsta ári, að þá eru 75 ár liðin frá stofnun fyrsta verka- lýðsfélagsins á Akureyri, en það varr stofna'ð 19. apríl 1897. Sérstaklega skal stjói'nin at- huga, hvort unnt væri að fá gerð drög að sögu verkalýðs- samtakanna frá upphafi á af- mælisárinu.“ Auk aðalfundarstai'fa var á fundinum rætt um kjaramálin og líklega framvindu }>eirra á næstunni. Kom það mjög fram hjá þeim, er til máls tóku, að verkafólk gæti nú með engu móti unað hag jsínum, þegar kjör þess væru skert, en á sama tíma fengi embættismannastétt- in stórfelldari hækkanir á sín laun, en áður væru dæmi til, og það án nokkurra fóma. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Biblíudagurinn) Sálm ar: 131 — 431 — 425 — 426 — 687. Tekið verður á móti gjöf- um til Biblíufélagsins. — B.S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA Messað á sunnudaginn kl. 2 e. h. Biblíudagur. Sáhnar nr. 426 — 131 — 136 — 425 — 678. Tekið við gjöfum til Biblíufélagsins. Ferð úr Gler- árhverfi fyrir messuna. Aðal- safnaðai'fundur vei'ður í messulok. Kosningar. — P. S. FRÁ Guðspekistúkunni. Fund- ur n. k. laugardagskvöld kl. 8.30. Karl Sigurðsson flytur erindi. Kaffiveitingar. — Stjórnin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 14. febr. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Kristni- boðsfélag kvenna sér um sam komuna kl. 8.30 e. h. Lesnir verða reikningar kristniboðs- sjóðs. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Al.lir hjartan- lega velkomnir. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hhðargötu 3. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Við bjóðum yður einnig að koma og hlusta á tíma- bæra og andlega uppbyggj- andi biblíuræður fullti'úa Varðturnsfélagsins, Kjell Geelnard, laugardaginn 13. febrúar kl. 20.30. Sunnudag- inn 14. febrúar kl. 15.00 ræð- an: Treystið Jehóva af öllu hjarta. Allir velkomnir. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag í skóla- húsinu kl. 13.15. Verið vel- komin. AKUREYRINGAR — NÆR- S VEIT ARMENN! Skemmti- klúbbur templara heldur spilakvöld í Alþýðuhúsinu eftirtalin kv'öld kl. 20.30: Föstudaginn 12. febrúar n. k. Föstudaginn 26. febrúar n. k. Laugardaginn 13. marz n. k. Aðgöngumiðar seldir meðan húsrúm leyfir frá kl. 19.30. Aðgangseyrir fyrir hvert kvöld kr. 150.00. Aðgangs- eyrir fyrir öll kvöldin kr. 400.00. Heildarverðlaun að verðmæti 15 þúsund krónur. Auk þess fern verðlaun hvert kvöld. Dansað eftir spil tíl kl. 1 e. m. Allir velkomnir án áfengis. — S.K.T. riv/i VJIiVji. Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 14. febrúar og hefst kl. 3 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Fundurinn verð- ur í Bjargi (sjúkraþj.), geng- ið inn að sunnan. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Geirdís Geirsdóttir, Borgarbraut 41, Borgarnesi og Ágúst Karl Gunnarsson rafsuðunemi, Brekkugötu 1, Akureyri. — Heimili þeirra verður að Brekkugötu 1, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.