Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.12.1972, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 09.12.1972, Blaðsíða 3
Hættu að reykja strax í þú vaknar hressari í fyrramálið Tilkynning frá trygginga- umboði Akureyrar og Eyjofjarðarsýslu Bótagreiðslum almannatrygginga fyrir árið 1972 lýkur 22. þ.m. og eru lífeyrisþegar hvattir til, að vitja bóta sinna fyrir þann tíma. Bótagreiðslur fyrir árið 1973 hefjast ekki fyrr en 15. jan. 1973, og þá með greiðslu barnalífeyris, mæðralauna, elli og örorkulífeyris. Akureyri 6. des. 1972, SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU, BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. FRÁ LANDSSÍMA ÍSLANDS, AKUREYRI: Skrifstofustúlka verður ráðin á skrifstofu landssímans, Akureyri. Skilyrði fyrir starfinu eru: Lágmarksaldur 19. ár, gagnfræðapróf eða hliðstæð menntxm og góS vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Meðmæli óskast, ef fyrir hendi eru. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Eiginhandar umsóknir , á j umsóknareyðublöðum pósts og síma, sem fást á skrifstofu landssímans, Akureyri, eða hjá undirrituðum, sendist mér fyrir 20. desember 1972. SfMASTJÓRINN Akureyri. SENN KOMA JÓLIN! HEYRIÐ ÞIÐ - KRÁKKAR! Jólasveinarnir eru lagðir af stað! — Á sunnudag, 10. desember kl. 3,30 síðdegis — KOMA ÞEIR TIL BYGGÐA. EF VEÐUR LEYFIR, GETIÐ ÞIÐ HEYRT ÞÁ OG SÉÐ Á SVÖLUM VERZLUNARHÚSSINS HAFNAR- STRÆTI 93. ÞÁ VERÐA ÞEIR KOMNIR í JÓLASKAP OG RAULA FYRIR YKKUR NOKKRAR VÍSUR. Kaupfélag Eyfirðinga laugardagsfokun KH - verilana ií JUureyri í de. Laugardagur 9. desember: Lokað kl. 6. e. h., nema: Kjötbúð, og útibúin Strand- götu 25, Ránargötu 10, Eiðsvallagötu 6, Brekkugötu 47, Hlíðargötu 11, Grænumýri 9 og Hafnarstræti 20, sem loka kl. 12 á hádegi. Laugardagur 16. desember: Lokað kl. 10 e. h. nema verzlanir upptaldar laugar- laugardaginn 9. des. sem loka kl. 6 e. h. Laugardagur 23. desember: Lokað kl. 12 á miðnætti nema verzlanir upptaldar laugardaginn 9. des. loka kl. 8. e. h. Véladeild KEA lokar alla laugard. kl. 12 á hód. Aðfangadag jóla verða öll útibú Nýlendu- vörudeildar opin fró kl. 9-12 ó hódegi. Annan jóladag og Gamlórsdag verða allar verzlanir lokaðar. Kaupfélag Eyfirðinga AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUMANNINUM Síminn er 11399 - Opið eftir hádegi ALUR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLAVERKSTÆÐI DALVÍKUR TELPUKJÓLAR TELPUÚLPUR NÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR SOKKABUXUR SPORTSOKKAR V efnaðarvörudeild. ALÞÝÐUMAÐURINN — 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.