Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.04.1976, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 14.04.1976, Blaðsíða 3
Messur Messur í Akureyrarpresta- kalli: Skírdagur: Ferming í Lög- mánnshlíðarkirkju kl. 10.30 f. h. Sálmar: 372, 590, 594, 595, 603, 591. Við fermingar- listann bætist Magnús Magnús sonj -Lerkilundi 44. — Frest- arnlr. Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. (Altarisgöngumessa). Sálmar: 321, 230, 369, 140, 234, 241, 56. — B. S. Föstudagurinn langi: Messað í Glerárskóla kl. 2 e. h. Sálm- ár: 159, 174, 203, 2132. Hljóm- sveit Tónlistarskóla Akureyr- ar aðstoðar. — B. S. Páskadagur: Messað í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 147, 149, 156, 155. — B. S. Annar páskadagur: Ferming í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss Ijúfi faðir, Blessun yfir barna hjörð. — B. S. Messað á skírdag í Elliheimili Akureyrar. Altarisganga. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. föstudaginn langa. — P. S. í: Messað á páskadag kl. 8 f. h. { Aknreyrarkirkju, í Lög- mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. <j>g á Fjðrðungssjúkrahúsinu kl. 5 e, h. — P. S. Messað. annan páskadag í Ak- ureyrarkirkju kl. 10:30 f. h. Ferming. — P. S. Hátíðamessur í MÖðruvalla- klaustursprestakalli: Skírdag- ur: Elliheimilið í Skjaldarvík kl. 4 e. h. Föstudagurinn langi: Bægisárkirkja kl. 2 e. h. Páska dagur: Möðruvallakirkja M. 1.30 e. h., Glæsibæjarkirkja kl. 3.30 e. h. Annar páskadag- nr: Bakkakirkja kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. ; i Hálsprestakall. Messað á Hálsi á föstudaginn langa kl. 2 e. h. Laufásprestakall. Páskadagur*: Messað á Grenivík kl. 2 e. h. og í Laufási kl. 4 e. h. Annar páskadagur: Fermingarguðs- þjonusta að Svalbarði kl. 13.30. Fermd verða þessi börn: Brynhildur ■ Jónasdóttir, Meðal heimi, BjjÖDgvin Árnason, Leifshúsum, Guðmundur Helgi Guðmundsson, Hall- anda, Hálldór Jóhannesson, Vaðlafelli, Sigrún Heiðdís Sig fúsdoftir, Geldingsá, og Þrá- inn Viðar Jónsson, Bergi. — Sóknarprestur. Viðskiptavinir ath.: Allar matvörubúðir okkar verða opnar laugardaginn fyrir páska 17. apríl frá kl. 9-/2 fh. ★ Við vekjum athygli á að SÖLUOP í Byggðavegi 98, Höfðahlíð 1 og Brekkugötu 1, verða aðeins lokuð föstudaginn langa og páska- dag. — Annars opin eins og venjulega til kl. 10 síðdegis. Altar vörur seldar IVIatvörudeild KEA Alþýðubankinn hf. Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður haldinn laugardaginn 24. apríl 1976 í Súlnasal að Hótel Sögu í Reykjavík og hefst hann kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. sam- þykkta hlutafélagsins. 2. Önnur mál, sem bera má upp skv. 17. gr. sam- þykktanna. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum þriðjudaginn 20. apríl, miðvikudaginn 21. apríl og föstudaginn 23. apríl í afgreiðslusal bank- ans að Laugavegi 31, í Reykjavík, á venjulegum opnunartíma hans. Bankaráð Alþýðubankans h.f. Hermann Guðmundsson, form. Björn Þórhallsson, ritari. Síðasta tækifærið Eigum enn óselda eina þriggja herbergja, 70 fer- metra íbúð, í einnar hæðar raðhúsi við Seljahlíð. l Strandgötu 9. — Sími: 2-23-25. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖ IMý blomabúð Akureyringar • IMorðiendingar i ? X \ I I y y v y T y T y y y y Höfum opnað glæsilega blóma og gjafavöruverslun i Kaupangi við Mýrarveg Önnumst allar blóma- skreytingar, svo sem útfararskreytingar Geysilegt úrval gjafavara, t.d. Feneyja-kristall og keramik eftir Jónínu Guðnadóttur % t y X Verið velkomin X y I * % LILJA Simi 19800 ►❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖i:* Frá Morda stelo Fyrir skömmu lauk námskeiði í Esperanto, sem haldið'var á vegum Námsflokka Akureyr- ar og staðið hefur síðan í októ ber sl. Námskeiðinu lauk með prófi, sem tekið er gilt af Menntaskólanum á ^kureyri. Kennari á námskeiðinu var Ólafur Halldórsson, læknir. Svo sem kunnugt er hefir barátta esperantista fyrir hug mynd sinni um alheimstungu- mál ekki verið hávær undan- farna áratugi. Hin síðustu ár hefir þó aukið líf 'færst í bar- áttu þeirra, og gætir áhrif- anna nú þegar víða um heim. Hér á landi hefir hið fyrir- hugaða heimsþing esperant- ista í Reykjavík í júlí 1977 ýtt við mönnum og orðið -til þess, að stofnuð voru íslensku Esperantosamtökin (Islanda Esperanto-Asocio eða IEA), sem verða aðili að heimssam- bandi espernatista (UEA). Hér á Akureyri var á sl. ári stofnað félagið Norda Stelo, en það hefir nú í vetur geng- ist fyrir námskeiðshaldi í Esperanto fyrir born á barna- skólaaldri. Kennari á þeim námskeiðum er Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskólakennari. Félagið fékk nýlega heim- sókn aðalritstjóra tímaritsins „Esperanto“ sem er málgagn UEA. Hann var hér í 3 daga og kom m. a. á félagsfund í Norda Stelo og í kennslustund í barnahóp. Nú er Ijóst orðið að höfuð- vandi skólakerfisins er og verður sá, að námsefnið vex sí og æ og verður börnum og unglingum ofviða í síauknum mæli. Það er því hafið yfir all an ágreining, að upptaka auð velds og hæfs alþjóðatungu- máls er eitt helsta hagsmuna- mál komandi kynslóðá. Nörda Stelo skorar á það fólk, sem skilning hefir á þessu mikla umbótamáli, að ganga í félagið og stuðla að því beint og óbeint, að heims- þingið í Reykjavík verði land inu til sóma og áhrifaríkt fyr- ir framgang esperantohug- myndarinnar á íslandi. ALÞÝÐUMAÐURINN — 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.