Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.04.1976, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 14.04.1976, Blaðsíða 4
Mýir ávextir í hverri viku. Hjá okkur er ávaxtaúrvalið í bænum. Matarepli, aðeins 75 kr. kg. Páskaegg í þúsundatalL Skipagötu 4—6 Otibú Grænumýri 20, kvöld- og helgarsala Auglýsing um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1976. 2. apríl A- 1- 100 26. apríl A-1301—1400 5. — A- 101- 200 27. — A-1401—1500 6. — A- 201- 300 28. — A-1501—1600 7. — A- 301- 400 29. — A-1601—1700 8. — A- 401- 500 30. — A-1701—1800 9. — A- 501- 600 6. maí A-1801—1900 12. — A- 601- 700 7. — A-1901—2000 13. — A- 701- 800 10. — A-2001—2100 14. — A- 801- 900 11. — A-2101—2200 20. — A- 901- 1000 12. — A-2201—2300 21. — A-1001 — 1100 13. — A-2301—2400 23. — A-1101 — 1300 14. — A-2401—2500 Eigendum ber að koma með bifreiðar sínar að skrifstofu bifreiðaeftirlitsins við Þðrunnarstræti á Akureyri og verður skoðun framkvæmd þar virka daga kl. 8,45 til 16,30. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við lögregluvarðstofuna á Dalvík, 3., 4., og 5. mai kl. 8,45 til 16,00 daglega. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðagjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun- ar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sekt- um skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um- ferð, hvar sem til hennar næst. Skoðun léttra bifhjóla fer fram við skrifstofu bif- reiðaeftirlitsins á Akureyri í apríl á venjulegum skoðunartíma og á Dalvík 3., 4., og 5. maí við lög- regluvarðstofuna. Við skoðun skulu ökumenn sýna ökuskírteini sín og skilríki um að lögboðin gjöld af ökutækjum hafi verið greidd. BÆJARFÖGETINN A AKUREYRI OG DALVlK. SÝSLUMAÐURINN I EYJAFJARÐARSÝSLU. 22. mars 1976. Ófeigur Eiríksson. 67 myndir í Hlíðarbæ Sýningin samanstendur af þátttöku 11 myndlistarmanna, sem sýna teikningar, grafik, vatnsliti, pastel, olíukrítar- myndir o. fL og er opin frá 15.—19. apríl. Þeir sem sýna eru: Aðal- steinn Vestmann, Alfreð Flóki, Bolli Gústafsson, Elías , B. Halldórsson, Guðmundur • Ármann, Hallmundur Krist- 4 insson, Helgi Vilberg, Kristinn | G. Jóhannsson, Óli G. Jó- <1 hannsson, Þorvaldur Skúla- Íson og Örn Ingi. Segja má að sýningin sé mjög forvitnileg vegna þátt- töku hinna þjóðkunnu lista- eitthvað nýtt Vinnubuxur Terelínbuxur hin vinsælu Faco-snið. Ný kjólasending, laugard. fyrir páska Mussurnar vinsælu komnar aftur í úrvali. Opið á laugard. Kleopatra Strandgötu 23 Sími 2-14-09 HEFILBEKKUR óskast tíl kaups. Uppl. í síma 2-23-25. TIL SÖLU Vel með farið eldhúsborð. Harðplast, stálfætur, fram lenging. Uppl. í síma 2-21-76 eftir kl. 7 á kvöldin. manna Alfreðs Flóka og Þor- valdar Skúlasonar, auk fleiri góðra gesta. Þá má benda á að sýningin er óvenjuleg hér vegna þeirrar tækni, sem hún einskorðast við, þ. e. a. s. grafik, teikningar, vatnsliti, pastel, olíukrít o. fl. og ætti góð kynning á slíku að vera vel þegin. Sýningin verður opnuð á skírdag kl. 5—10 og síðan op- in: Föstudag kl. 3—10, laugar dag kl. 2—10, sunnudag kl. 2—10 og mánudag kl. 2—10. (Fréttatilkynning.) IMVKOMIÐ IVIikið úrval af plast- búsáhöldum Mýjar gerðir KAUPEÉLAG VERKAMANIMA Strandgötu 9 - Sími 11075 Barnagæsla Nokkrar gæslukonustöður eru Iausar við bama- leikvellina á Akureyri á komandi sumri. Umsækjendur verða að vera fullra 18 ára og fús- ir að sækja 20 — 30 tíma undirbúningsnámskeið. Skriflegum umsóknum sé skilað til leikvalla- nefndar, skrifstofum Akureyrarbæjar, fyrir 24. þessa mánaðar. Upplýsingar um störfin gefur Einar Hallgrímsson í síma 22894 eftir kl. 19 á kvöldin. LEIKVALLANEFND. Fjöltefli á vegum Æskulýðsráðs og Skákfélags Akureyrar verður háð fjöltefli fyrir unglinga. Aldur 10 — 16 ára. Mótið fer fram að Dynheimum fimmtudag og laugardag og hefst báða dagana kl. 13.30. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér töfl. SKAKFÉLAG AKUREYRAR. ÆSKULÝÐSRAÐ akureyrar. Opnum kl. 8 laugardaginn fyrir páska Kjörbúð Bjarna — Símar 23802 og 19810 V 4 — ALÞÝÐUMAÐURINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.