Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.04.1976, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 28.04.1976, Blaðsíða 6
 “S IMytt æfingahúsnæði — Tónleikar um næstu helgi Með kórnum koma fram 5 einsöngvarar og í þremur lag- anna aðstoðar kvennakór. Undirleikari verður Thomas Jackmann, en starfandi kór- félagar eru nú um 40. Stjórn Karlakórsins Geysis skipa nú eftirtaldir menn: Form. Ævar Hjartarson, vara- form. Freyr Ófeigsson, ritari Ólafur Vagnsson, gjaldkeri Jóhann K. Sigurðsson og með stjórnandi Sigurður Svan- bergsson. ALÞYÐUmAÐURINN ->000------ 46. árgangur - Akureyri, miðvikudaginn 28. apríl 1976 - 15. tbl. Karlakórinn Geysir hefur nú flutt í nýtt æfingahúsnæði í Glerárgötu 34. Hefur þar ver- ið innréttað 180 fermetra hús- næði með starfsemi kórsins í huga. Er hér um að ræða sal um 130 fermetra ásamt eld- húsi, smá sviði, fatageymslum og snyrtingum. Að þessu unnu kórfélagar fram að síðustu ára mótum allt í sjálfboðavinnu, en húsnæðið var formlega tek ið í notkun um mánaðamótin nóv./des. síðastliðinn. Mjög æikil vinna var lögð • í þetta af háfu kó féiaga og Atviiiiiutæki liggur buucl ið við bryggju a Akureyri S Atvinnuleysi á Þórshöfn er lauslega áætlað að það nemi um 1.2 milljónum króna, og er því aðstaða kórsins til sefinga og félagsstarfs orðin góð. Að þessu sinni hófust æf- ingar ekki fyrr en eftir ára- mót vegna þeirra fram- kvæmda, sem hér að framan er getið, en þær hafa verið stundaðar vel þennan tíma og hefur oftast verið æft 3var í viku. Söngstjóri er sem áður Sigurður Demets Fransson og honum til aðstoðar við radd- kennslu Guðmundur Þorsteins son. Hinir árlegu tónleikar kórsins eru nú fyrirhugaðir í Borgarbíói dagana 1., 3. og 4. Að þessu sinni eru á söng *>*■*«* ._0 _0’ má af innlend- um höfundum nefna Birgi Helgason, en við það lag gerði Tryggvi Þorsteinsson fyrrv. skólastjóri texta. Þá eru á söngskránni kaflar úr óperunni La Traviata, II Trovatore og Aida eftir Verdi, Töfrafiautunni eftir Mozart og óperettunni Nótt í Feneyj- um eftir J. Strauss. Mikið atvinnuleysi hefur hrjáð Þórshafnarbúa allt frá áramótum í vetur og það svo, að til vandræða horfir. Fyrir stuttu var frá því sagt hér í blaðinu að ríkisstjórnin synj- aði Þórshöfn um leyfi til skut- togarakaupa, sem yrði þó mikil lyftistöng fyrir byggðar lagið og forsenda fyrir rekstri nýs frystihúss á staðnum. Á sama tíma eru þó alltaf að bætast við skipastólinn togar- ar og jafnvel til staða sem síð- ur væri þörf á slíkum skipum, eins og t. d. Selfoss, og minnka þarf að mun sóknina í þorskstofninn. Þá er furðu- leg deyfð yfir stofnun, sem heitir Fjórðungssamband Norðlendinga, í þessu sam- bandi. Einnig var á það bent hér í blaðinu á sínum tíma, að einn af togurum Útgerðarfé- lags Akureyringa er búinn að liggja bundinn hér við bryggju síðan fyrir áramót og engin merki sjáanleg um breytingu þar á. Ef ÚA hefur hugsað sér að gera togarann jafnvel gæti Húsavík komið ekki út að sinni væri þá ekki líka inn í dæmið. En það er tilvalið að láta hann fiska fyr sama sagan í þessum málum ir frystihúsið á Þórshöfn og og svo víða annarsstaðar í landsmálum okkar, að ekkert er gert, ríkisstjórnin úr sam- bandi og látið er fljóta sofandi að feigðarósi. IMyntsýning nk. föstudag að Hótel Varðborg N Engin aflahrota - Frí yfir páskana Myntsafnarafélag íslands held ur myntsýningu að Hótel Varðborg, suðurdyr, föstu- daginn 30. paríl og laugardag- inn og sunnudaginn 1.—2. maí n.k. Þetta er liður í þeirri starfsemi félagsins að kynna almenningi myntsöfnun og það gildi og skemmtun sem það getur veitt sem tómstunda iðja. Fræðsluerindi verða flutt á sýningunni. Þarna verð ur sýnd íslensk mynt og ís- lenskir minnispeningar, svo og vörupeningar og vöruávís- anir og íslenskt seðlasafn. Einnig verður sýnd ýmiskon- ar erlend mynt, allt frá róm- verskum peningum frá því fyrir Kristsburð til allra nýj- ustu sláttu, m. a. af stærsta gildum peningi sem út er gef- inn í dag. Sýningin verður opnuð kl. 6 á föstudaginn 30. apríl og verð ur opin til kl. 10 um kvöldið. Á laugardag og sunnudag verður opið frá kl. 2—10. Fréttatilkynning frá M.f. Heyrt Að klókindabragð Jóns Sól ness, formanns Kröflu- nefndar, að beita formanni Alþýðubandalagsins, Bagn- ari Arnalds, til vamar fyr- ir nefndina í umræðum um Kröflumálin á Alþingi, hafi að sjálfsögðu verið gert til þess að reyna að draga kjarkinn úr Alþýðubanda- lagsmönnum, sem margir hverjir eru mjög á móti Kröfluævintýrinu en urðu að sitja á sér til þess að lenda ekki í opinbcrri deilu við flokksformanninn. Þá er sagt að mjög þungt sé í akureyrskum Alþýðu- bandalagsmönnum út af afstöðu Ragnars og þeir líti formann sinn síður en svo hýru auga, og telji að með þessari afstöðu hafi hann hlaupið all hressilega á sig. Tregur afli hefur verið hjá Grenivíkurbátum nú í vor og engin aflahrota kom um pásk- ana þannig að gefið var frí í frystihúsinu, sem ekki hefur skeð í mörg ár. Afli hefur ver ið töluvert minni en til dæmis á sama tíma í fyrra og grá- sleppuveiði einnig með treg- ara móti, en hefur eitthvað glæðst upp á síðkastfð. Tveir netabátar hafa róið úr verstöð sunnanlands á vertíðinni, en eru nú væntanlegir heim inn- an skamms, þar sem aflabrögð hafa einnig verið þar léleg. Félagslíf hefur verið með fjör ugra móti á Grenivík að und- anförnu. Listavaka var haldin með leiksýningum, söng og upplestri og þótti takast vel. Leikfélagið Vaka hefur verið að sýna tvo einþáttunga undir leikstjórn Sögu Jónsdóttur, en þeir eru „Happið“ og „Háa- Séið“. Framkvæmdahugur er kominn í Grenvíkinga fyrir sumarið og mun þar bera hæst, vegalagnir og byggingar leiguíbúða. Harðbakur EA 3, þar sem hann er búinn að liggja í vetur. i'

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.