Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.06.1976, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 02.06.1976, Blaðsíða 2
0 AL IM ÞÝÐI Otgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyiar. — Ritstjóri og ábm. - Hjörleifur Hallgríms. UIV1AHDURINN Afgreiðsla og auglýsingar Strandgötu 9, sími 1-13-99. Þeirra er ábyrgðin, en vaida þeir henni? Þegar þessi íeioari birtist, haía íslensk stjórnvöid ef tii vill pegar gert buidandi samninga við breta um veiöar í iand- heigi oiíkar, og ef svo hefir oroiö, sem nú horfu, aö geröir hafi veriö veioisamnuigar tii 6 mán. iyrir um 25 togara breska alit mn ao 20 miium hro næsta iandi oiutar, en siöan veröi viö hinaiiagsbandaiagiö aö gnma um iram- hald, en eidd breta, munu verða mjog deildar skooanir um réttmæti þeirra samninga. Þegar hafa amr þingiiokkar stjórnarandsíöóumiar iýst síg andvíga samningsdrögunum, og vitað er, aö mnan a. m. k. anars stjórnarflokksins, Framsóluiar, eru menn, sem eru hít íusir aó ganga aö samningsdrögunum. Hins skuimn vió minnast, aö það er riidsstjórnin, sem á vöiina og kvöiina, nun ber ábjfrgö á, hvort samió veröur og hvernig, og hún ber iika ábyrgö á, ef ekki veröur samrö og þeun afieiöingum, sem þaö kjuini að haia í för meö sér, góöum eöa ihum. Ef vio viljum iíta raunsæít á málio, megum við ekld iáta tiifinningar ráða of mildu um afstööu okkar. Verði samið á grmidveili samningsdraga þeirra, sem kynnt hafa verið eftir heiinkoinu forsætisráöherra og utan- rúusráðherra oukar eftir Osióarför þeirra, virðast kostirnir vera þessir: 1. Skipshöfnmn á varöskipum oldtar er borgið úr ásígl- ingarháska og varðsldpunum úr skemmdarhásita. 2. Erfið deiia er leyst með samningum. 3. Liltur eru á, að bretar veiði eldd meira á næstu 6 mán- uðmn en þeir hefðu veitt undir herskipavernd, ltannske ögn minna, og þeir ltváðust iofa að viröa friöunarsvæði oldtar, sem þeir hafa eldti gert. 4. Tolifríðindi samltvæmt svonefndri bóltun 6 munu talta giidi, og skiptir þaö fiskútflutning oldtar verutegu máli. Okostirnir eru hins vegar þessir: 1. Bretar lofa eldd að víðurkenna 200 mílna iandheigi oldtar, og verði hafréttarráðstefnunni eldti loltið innan 6 mánaða, sem er óiíklegt, að 200 mílna auðlindalög- saga strandrikja eldd ltomin þá til framltvæmda, sem er jafnólíklegt, höfum við enga tryggingu fyrir því, að bretarnir hefji eldd á ný ofbeldisaðgerðir sínar á ís- iandsmiðum, og þá í trausti Efnahagsbandalagsins. 2. Nú á samkvæmt samningsboöum breta að semja við EBE eftir 6 mán. um veiðiheimildir fyrir breta, væntan- lega þjóðverja, beiga og aörar efnahagsbandalagsþjóðir, og eftir ýinsu, sem efnahagsbandalagið hefir af sér sýnt í efnahagssamningum, ltann slUit að geta leitt til ill- leysanlegs vanda. Þetta mun standa þverast fyrir mörgum íslendingum í dag. I augum fjölmargra íslendinga eru þessir tveir ókostir, sem að framan eru greindir, svo veigamildir, að ekki er ólíldegt, að samningar við breta á umræddum samnings- grundvelli yrðu felidir með miklum atltvæðamun, ef þjóð- aratkvæðagreiðsla færi fram um þá. Almenningur óttast, að verið sé að binda þjóðinni framtíðarfjötra, sem erfitt verði úr að komast. Hér verður því eldti haldið fram, að ríkisstjórnin sjái eltlti vandann, sem við blasi. Hitt óttast margur, að hana skorti hörku og lagni, sem þarf tíl að fá háskaagnúana sorfna af samningsdnögunum. Þess vegna er öli þjóðin með hjartað í hálsinum þessa dagana. Ríkisstjórninni er eldti treyst. — (IX). f ÞRÖTTIR KA lék Reyni grátt — Þór vann heppnissigur á liúsavík A laugardaginn 29. maí léltu á Árskógstrandarvelli lið Reynis og KA, en á Húsavík léltu heimamenn — Völsungar — gegn Þór. Á Árskógsstrandar- velii var veður fremur hlýtt, sól en þó talsverður norðan- strekkingur. Völlurin er mjög. illa farinn — ltalinn og ljótur — en samt sem áður ágætur til að leilta á. Leilturinn var vart orðinn 1 mínútu gamall, er knötturinn lá í marki Reynis. Magnús Vestmann bakvörður KA á æðisgengið upphlaup og leikur á eina 3 leikmenn Reynis, send ir hárfínan bolta á Gunnar Blöndal er tekur vel við hon- um og afgreiðir hann í netið með góðu skoti sem Eiríkur Eiríksson markvörður Reynis átti ekki minnstu möguleika á að verja. Eftir markið skiptast liðin á að sækja, þó svo að þófið á miðjunni væri mikið og knattspyrnan, sem liðin sýndu var ekkert til að hrópa húrra fyrir oft á tíðum. En á 13. mínútu „prjóna“ Jóhann Jakobsson og Gunnar Blöndal sig í gegnum vörn Reynis mjög laglega en Reynismenn bjarga í horn. Upp úr því fær Gunnar knöttinn, leikur á 3 menn og sendir síðan knöttinn í netið með hörkuskoti á 15 — 20 m færi, í þverslána og inn, mjög vel gert það hjá Gunnari. KA- menn sækja svo enn í sig veðr- ið en vörn Reynis er þétt fyrir og sókn KA fremur bitlaus, nema þegar Gunnar, hinn bar- áttuglaði leikmaður liðsins var nærri. Á 22. mín. sýnir hann slíkan dugnað, að annað eins hefur ekki oft sést, margir voru þó að bölva yfir þessu „sólói“ hans. En hann leikur hvað eftir annað á 4 menn Reynis og endirinn verður, að honum er brugðið og víti dæmt sem svo Sigbjörn Gunnarsson skorar örugglega úr. Nokkru seinna fær KA á sig hrikalegt klaufamark. Eftir þetta sækja liðin til skiptis og voru KA- menn heppnir að fá ekki á sig annað mark er Reynismenn léku illa á vörn KA og áttu gott færi er Felix Jósafatsson ldúðraði illa. Leikurinn dettur niður á köflum en þess á milli sína KA-menn góð tilþrif og á 41. mín. skorar Jóhann gott mark af stuttu færi eftir góða sendingu Gunnars, laumaði boltanum hreinlega framhjá markverði og varnarmönnum Reynis. í seinni hálfleik byrja Reynis menn að sækja stíft og strax á 4. mín. skorar Jóhann Gunn- laugsson mark fyrir Reyni eft- ir herfileg mistök Harðar Hilm arssonar, er hreinlega lagði boltann fyrir markið. Eftir markið dettur leikurinn niður og langtímum saman er um hreina leildeysu að ræða. Var barátta beggja þá í algeru lág- marki og þófið sat þá algerlega fyrir. Þó átti Eyjólfur Ágústs- son gott langskot en Eiríkur ver vel, og Reynismenn áttu hættulega sókn — var vörn KA þá algerlega sofandi — en Felix á skot rétt framhjá. Á 30. mín. sást loksins fallegur sam- leikur og KA skorar fallegt rnark, nánar tiltekið Sigbjörn. Það sem eftir var leiksins sóttu liðin til skiptis og 2var varð Sveinn Ævar markvörður KA að taka á honum stóra sínum til að bjarga marki. KA sýndi það að liðið getur skorað og sýnt baráttuvilja á köflum, þó svo liðið eigi enn langt í land með að ná henni upp til að sigur vinnist gegn bestu liðunum í 2. deildinni. Tengiliðir liðsins eru ekki nógu sterkir og enn er það bilið milli varnar og sóknar allt of -nikið og eins hættir Herði til að liggja of langt aftur. Bak- verðir liðsins áttu eklci góðan dag, bæði Steinþór og Magnús voru óvenju óöryggir. Hins vegar voru Hörður og Harald- ur mun öruggari þrátt fyrir mistökin er seinna markið kom. Gunnar Blöndal gefur fé lögum sínum gott fordæmi með sinni gífurlegu baráttu og ef liðið heldur áfram á þeirri braut sem það er nú komið á, þurfa áhangendur liðsins eldci að kvíða. Lið Reynis kemur til með að þurfa að berjast æðisgeng- inni botnbaráttu ef leikur liðs- ins breytist ekki til mikils batn aðar. Vörnin er oft á tíðum galopin, miðjan er veik og sóknin gersamlega bitlaus. Það er ekki nóg að vera sterkir, það er spilið sem gildir í knatt- spyrnu. ásamt baráttu en það verður að segjast eins og er, að Reynismenn hafa nóg af henni. Deildin er að vísu ný- lega byrjuð þannig að enn sem komið er þurfa Reynismenn ekki að örvænta. Leikur þessi var ekki góður og allt of mikið var um ,,dauða“ kafla í leiknum. Þarna áttust við lið sem spila algerlega ósvipaða knatt- spyrnu og útkoman varð líka í samræmi við það. Þrátt fyrir það geta bæði liðin verið nokk uð ánægð með úrslitin þó allt- af sé leiðinlegt að tapa og það 2:5. Bestu menn KA: Gunnar Blöndal, Haraldur og Hörður. Bestu menn Reynis: Gunnar Valversson, Felix Jósafatsson (átti oft ágætar rispur) og Jó- hann Gunnlaugsson. Dómarinn Arnór Óskarsson, dæmdi sæmilega þó þetta verði að flokkast undir einn af hans verri dögum. Línuverðir: Sæv- ar Frímannsson og Rafn Hjalta lín og voru sjálfum sér sam- kvæmir, auk þess sem Rafn sýndi oft skemmtileg tilþrif svo skemmtileg að hann gaf bestu leikmönnum liðanna ekkert eftir í þeim efnum. Heppnis- sigurinn Þór hélt 2 stigum á Húsavík þó æstustu Þórsarar er sáu leik- inn hefðu sætt sig við jafntefli. Mark Þórs kom strax á 1. mín- útu og gerði Óskar Gunnars- son markið með því að pota boltanum inn. Þórsarar leiddu þó í fyrri hálfleik, en í þeim seinni sótti lið Völsunga án afláts og fóru bestu menn Völs ungs, Magnús Torfason og Helgi Helgason oft illa með leikmenn Þórs sem voru í „stadista“ hlutverki langtím- um saman. Til marks um yfir- burði Völsungs fengu þeir um 20 aukaspyrnur á móti 4 — 5 hjá aðkomumönnum. Leikur- inn þótti annars fremur til- þrifalítill og var enginn meist- arabragur yfir leik liðanna. Samúel Jóhannsson og Gunnar Austfjörð áttu þó enn einn stórleikinn og björguðu Þórs- urum algerlega í þetta sinn. Jón Lárusson var sá eini í sókn inni er eitthvað reyndi, en hin- ir svo og miðjumenn liðsins sýndu ekkert. En ekkert lið vinnur keppni án heppni þann ig að Þór átti þetta skilið eftir Framhald á bls. 5. 2 - ALÞÝÐUMAÐURINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.