Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.05.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 15.05.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ Frá í dag til laugardags 16. þ. m. verða seld fataeíni með mifelum afslætti og TAUBÚTAR meðan endast. Notið tæhifærið og fáið yfefeur ódýrt í fót — hæði á yngri og eldri. Afqr. Álatoss. Sími 404. Hafnarstr. 17. og um rekstur bíla er fullnægi flutningsþörfinni á líkan hátt og járnbraut ætti að gera. Við það reiknast honum að tekjuhallinn verði á 2. rekstrarári 104 þús. kr. minni en á járnbrautarrekstri, eða 303 þús. kr. i stað 407 þús. kr. og á 10. ári 79 þús. kr. minni, eða 113 þús. kr. í stað 192 þús. kr. Útkoman sýnist þá vera þessi, sem sakir standa, að nokkur bið hljóti að verða á hvoru- tveggja. En hvað sem því líður segir vegamálastjóri að starfað verði að því næstu árin að bæta svo veginn austur, að unt verði að nota á honum stærri bíla. Vöruflutningur á bílum sem bera eitt tonn er nú 2 kr. á kílóm. og er það afardýrt. í Noregi segir hann verið komið niður í 51 eyri á tonnkílómeter, þar sem notaðir eru 2 tonna bílar með 2 tonna aukavagni aftan í og gott skipulag er á flutningnum að öðru leyti. Verði fenginn sterkur bílplógur til að moka veginn á vetrum, þá megi um hríð una við ástand það sem nú er. Ping-tíðindi. Samþ. stjórnarfrumvörp. Um stofnun dócentsembættis við heimspekisdeild Háskóla ís- lands. Um samþykt á landsreikning- um 1923. Frv. til fjáraukalaga fyrir ár- ið 1923. Um breyting á lögum nr. 91, um aðflutningsbann á átengi. Um vatnsorkuleyfi. Samþ. þingmannafrumvörp. Um breyting á lögum nr. 51, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra. Um slysatryggingar. Um afnám laga nr. 30, 20. júní 1923, um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1913, um herpi- nótaveiði. Um innheimtu gjalda af er- lendum fiskiskipum. Um framlenging á gildi laga nr 48, 4. júní 1924, um gengis- skráning og gjaldeyrisvérslun, og breyting á þeim iögum. Felt þingm.frv. Um breyting á lögum nr. 62, 4 27. júní 1921, um einkasölu á áfengi. Afgr. þingm.írv. með rökstuddri dagskrá. Um samþyktir um laxa- og silunguklak í ám og vötnum, og takmörkun á ádráttarveiði. Fingm.frv. vísað til stjórnar- innar. Um aðflutuingsbann á heyi. Samþ. þingsál.tillögur. Um endurskoðun laga um skipströnd. Um að skora á stjórnina að halda uppi landhelgisgæzlu fyrir Austurlandi. Pingsál.till. vísað til stjórnar- innar. Um brúargerð á Hvítá í Borg- arfirði. Svarað fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um útsölu á Spánarvínum í Vestm.eyjum. Svarað af dóms- og kirkjumála- ráðherra 8/s. Feld tillaga um að vísa máli til stjórnarinnar. Um frv. til laga um slysa- tryggingar. (Sv. Ól.). Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opið endurgjaldslaust sunnu- daginn 17. maí, og fyrst um sinn verður aðgangur ókeypis, fyrsta sunnudag i hverjum mánuði. ^DagBlað. Ritstjórn: Arni Óla. G. Kr. Guðmundssom Afgrdðsla Lækjartorg 2. skrifstofa Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Iír. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Stólkan í selinu sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Borgin. Sjávarföll. Síðdegisháílæður eru, kl. 11,53 í kvöld. Nætnrlæknlr í nótt er Ólafur Por- steinsson, Skólabrú 2. Sími 181. Nætnrvörðnr er i Laugavegs- Apóteki. Uotnvörpnngarnir. Draupnir kom af veiðum í gær með 80 tn. lifrar. í nótt komu Maí með 103 tn., Pór- ólfur með 118 tn., Skallagrímur með 121 tn. og Skúli fógeti með 85 tn. Kári Sölmundarson kom inn til Viðeyjar með 108 tn. lifrar. Gullfoss fer á morgun kl. 4 síðd. Er förinni frestað vegna þingmanna. Þingslit verða sennilega á morgun. Kanpendnr Dagblaðsins, sem hafa flutt búferlum eru beðnir að til- kynna pað á skrifátofu blaðsins. Mb. Svannr er væntanlegur hing- að á sunnudag frá Breiðafirði. fer aflur á priðjudag. / Húsnæðisvandræði eru hér nú töluverð, jafnvei meiri en við var búist. Hefir verið ráðgert að taka '\ \

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.