Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Þegar ullin selst ekbi utaulands, þá Kaupum viö haua fyrir liátt verö. — Eflið innlen<ian iönaö! — KLaupiö dúlia í föt yöar hjá Klv. Alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrari vara. liomið í dag í Sími 404. Hafnarstr. 17. Sissons tSroíRers tÆálningavörur. Hall’s Distemper er á- gætur á allar steinbygg- ingar bæði utan húss og innan og ódýrari en nokk- ’fialF g ur annar farfi. Botnfarfi og lestarfarfi fyrir botnvörpunga. »SiscO« úthrærður olíufarfi. — Olínfarfi allskonar. — Hvít lökk, »Sisco« og »01ac«. — Húsafarfi á þök og veggi, rauður, grænn, grár, gulur og svartur. — Dnft, rauð, gul og græn. — Terpentínolía. — Pnrkefni — Kítti — Mennia — Preseningafarfi — Mislit lökk (gljáfarfi) í öllum litum. Sissons Lökk: Crystal, Cabinet, Mixing Copal, Flatting, Gen-a-pur, Carriage, Signboard, Báta, Eykar, innanhúss og utan o. m. fl. í heildsöln hjá Kristján O. Skafffjörð, Reykjavík. Sykur: Holasykur, smáliög-gvinn, Strausykur, bvítur og fínn, FIorsyKur, Handissy Kur: H.f. Carl Höepfner ^7*»"™,^,. Hafnarstræti 11> & 31. Símar 31 & 831. MALNING, VEGGFÓÐUR, Zinkkvíla, Blýhvíta, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir. MALARINN. Sími 1498. Bankastræti 7. Rósaknúppar fást á Njálsgötu 13 !>., uppi. Hvað er , T POLO J? r j ónatreyj urnar komnar aftur Dúnkantur og slæöur Versl. GS-ixHfoss Laugaveg 3. Sími 599. Nýjar gufuvélar. Á aðalfundi »Institute of Mar- ine Engineers« sem haldinn var í Cardiff fyrir skemstu, komu tveir vísindamenn fram með það álit, að gufuvélar mundu aftur ryðja sér til rúms fram fyrir olíuvélar, sem menn hafa haft tröllatrú á nú á síðari ár- um. Þessir menn eru þeir dr. John S. Haldane (bróðir Haldane fyrv. ráðherra) og Sir John Cadman, ráðunautur »Anglo- Persian Oil Co.« og formaður »Inter-Allied Petrol Council«. Haldane hélt því fram, að á næstunni mundu gufuvélar víða útrýma olíuvélum, því að mikl- ar umbætur hefði nýlega verið gerðar á gufuvélunum. Pær væri nú mörgum sinnum minni fyrir- ferðar og léttari beldur en áður, en þó kraftmeiri og jafnvel minni fyrirferðar heldur en olíuvélar, svo að þær gæti orðið heppi- legri, bæði fyrir flugvélar og bifreiðar. Cadman kvaðst búast við því, að »steinolíuöldin« væri nú að líða undir lok, enda þótt olía yrði víða notuð í framtíð- inni sem aflgjafi, þar sem ekki væri hægt að koma kolanotkun við. i

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.