Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 03.11.1925, Side 1

Dagblað - 03.11.1925, Side 1
Þriðjudag '&' JÍ* /. árgangur. 3. nóvember 7/ J ^9 120. 1925. 4r rflfy tölublað. EINS og kunnugt er berast að ströndum þessa lands áhrifa- miklir sjávarstraumar úr iveim áttum, annar heitur, hinn kaldur. Petta er áþreifanlegur sannleikur. Hitt er og ekki sið- ur alkunna, að hingað til lands stefna margir aðrir straumar. Annarsvegar eru það straumar andlegrar og verklegrar menn- ingar, sem flytja yl og gróður að landi, og gætir áhrifanna meir og meir í hverju bygðar- lagi, fjalls og fjöru í milli. Hins- vegar berast einnig til okkar kaldir straumar undirlægju- og apaháttar, ómenningarog siðleys- is. Aðalgreinar þessara strauma liggja fyrst og fremst til kaup- túnanna og þó einkum til Reykja- víkur, höfuðstaðarins, og kvíslast héðan yflr og umhverfis landið. Þessutn straumum er misjafn- lega tekið svo sem vænta má, því áhrifin koma brátt i ljós, hin betri og hin lakari. Inst í afdölum og úti um yztu annes gætir áhrifanna, og þess meir, sem samgöngurnarbatnaog verða hraðstígari. — Eins og sjórinn er straumberi holln og óholiu, heitu og köldu haf- straumanna, þaunig eru menn- ltrgartækin og mennirnir sjálfir straumberar andlegra og verk- tegra strauma. Og menningar- tæki þau, sem mestu um valda hvert stefnir, eru fyrst og fremst hinir margvíslegu skólar og mentastofnanir þessa lands, kirkj- ur og kennimenn, blöð, bækur, tímarit, iþróttafélög og leikfélög,, mannúðarstofnanir og verkleg samtök, hverju nafni sem nefn- ast. Ennfremur heilar stéttir ^anna, embættismannastétt og ekki sizt stéttir sjómanna og Verslunarmanna, þeirra félög og fr^mkvæmdastjórnir. Yfir öllu þessn standa æðstu menn lands °8 tyðs, löggjafar og lagaverðir, ems Og áttavitar eða leiðarstjörn- ur, sem allir mæna ósjálfrátt á til leiðbeiningar og leiðréttingar i orði og verki> Mikii skylda hvílir því á herð- um þeirra manna, sem bera og þykjast bera háls og höfuð yfir fjöldann og er því mikið undir því komið, að þeir séu stöðu sinni vaxnir. — Utan úr heimi. Khöfn, FB„ 2. nóv. ’25. Merkilegar uppgötvanir. Simað er frá Berlín, að þýzk- um visindamönnum hafi tekist að fullgera þá uppfyndingu, að senda bréf og hverskonar prent- mál þráðlaust ótakmarkaða fjar- lægð á broti úr sekúndu. T. d. verði hægt að senda skjal frá New-York.láta undirskrifa það og endursenda á sömu mínúta. Þetta á að vera ódýrara en nemur venjulegum póstgjöldum. Álitið er, að hægt verði að senda út kvikmyndir frá einni aðalstöð og sýna sömu kvikmynd sam- timis í öllum kvikmyndahúsum heimsins. Álitið er að uppgötv- unin muni hafa ákaílega mikla þýðingu fyrir blöðin. Hermálaráðherra látinn. Simað er frá Moskva, að Frunze hermálaráðh. sé látinn. Sarrail kaliaðnr lieim. Símað er frú París, að stjórn- in hafi ákveðið að kalla Sarrail heim frá Sýrlandi. Almenn á- nægja yfir þessari ákvörðun hennar. * ■ Fiskiveiðar Færeyinga hér við land. Símað er frá Pórshöfn i Fær- eyjum, að ákveðið hafi verið að láta 20 mótorkúttera fara til ís- landsveiða næsta ár. Réttarrannsókn gegn Tyrkjum. Simað er frá Genf, að Tyrkir reyni að sporna við rannsókn- um nefndar þeirrar, er sett var til þess að rannsaka hvað hæft væri í fregnum um misþyrm- ingar þeirra á kristnum mönn- um í Mosul. Rdssar vilja eiga vingott við Frakka. Símað er frá París, að Rakov- ski ætli að reyna af öllum mætti að vingast við Frakka og gera París að miðstöð fyrir starfsemi Rússa í Vestur-Evrópu. Fr. Nanseu heiðursrektor við skozkan háskóla. Símað er frá London, að stú- dentar í St. Andrews háskólan- anum i Skotlandi hafi kosið Friðþjóf Nansen rektor. Námuslys í Pýzkalandi. Símað er frá Berlín, að í kolanámu í Westphglen hafi orðið sprenging. Fimtán manns fórust. Nyr háskdli í Danmörku. Nefnd sem skipuð var fyrir nokkrum árum til að athuga stofnun nýs háskóla, Hefir nú skilað áliti sinu og er sammála um að þörf sé á þessari stofnun. Stúdentafjöldinn við háskól- ann í Kaupmannahöfn er nú orðinn svo mikill, að það þyrfti að stækka hann að mun ef hann á að fullnægja. Pess vegna þyk- ir nú betur við eiga, að fullnægja ósk, sem lengi hefir verið vak- andi meðal Jóta, að stofnaður verði háskóli hjá þeim. Mikill meiri hluti nefndarinnar vill hafa nýja háskólann í Árósum, sem er stærsti bær Jótlands með um 70 þús. íbúa. Sumir vilja hafa hann í Vébjörgum, hinni gömlu höfuðborg Jótlands (íbúar um 15000). Ef háskólinn yrði settur á stofn strax með öllum þeim deiidum, sem áætlaðar eru, kost-

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.