Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 22

Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 22
22 SUMARGJOFIN SÖSf* STAÐNÆMIST AUGNABLIK! Símnefni: EDINBORG Sími 300 (tvæv línur). ÞVÍ HJER GERIÐ ÞJER BEST KAUP. Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir því, að Edinborgar-vörurnar standast alla samkeppni, hvað verð og gæði snertir. t>að er beinn peningasparnaður að versla í EDINBORG. VEFNAÐARVORUDEILDIN: Ljerefl, afaródýr. Broderingar. Tvisttau, Morg- unkjólatau. Sumarsjöl. Sokkar, allar geröir. Prjónagarn. Dragla- og kjólatau. Fataefni. Silki. Silkisvuntur og Slipsi. Skermasilki o. m. m. fl. Pantantanir sendar út um alt land gegn GLERVORUDEILDIN: Leirvörur. Matarstell. Kaffistell. Þrottastell. Aluminiumvörur, mikið úrvai. Emaileraöar vörur. Búsáhöld. Speglar. Myndarammar. Feröakistur og FerÖatöskur o. m. m. fl. póstkröfu. Sýnishorn send ef óskað er. VERSL. EDINBORG, REYKJAVÍK. □ □ Kgl. hirðgullsmiður ini l BiOmsson Skartgripa- og úraverslun. Nýjar vörur. Smekklegt og fjölskrúðugt úrval. Sumar- og fermingargjafir. Munið Armbandsúrin, sem ganga rjett. Vörugæði og sanngjarnt verð. □ ítTiEit □ Versl. „VÍSIR“ Laugvaeg 1. Sími 555. €5 Það er reynsla fjölda borgarbúa, að við seljum altaf ágætar vörur með sanngjörnu verði. £3 Munið verslunina „VÍSI“.

x

Sumargjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.