Dvöl - 01.12.1935, Page 1

Dvöl - 01.12.1935, Page 1
FYLGIRIT NÝJA DAGBLAÐSINS Mynd þessi sýnir íþróttafólk í Reykjavik að vorlagi. Getur fátt ánægjulegra, en að horfa á stóran, heilbrigðan æskumannahóp við fagrar samstilltar leikflmissýningar. En til að geta sýnt góða leikfimi að vorinu, verða menn afl iðka hana af kappi að vetrinum. — Við að Iðka leikfimi eykst fimi manna, vöxturinn frikkar, framkoman verður djarfari og drengilegri, likaminn styrkíst og félagslundin vex. - f dag er fullveldisdagur þjóðarinnar. Neim, sem er alvara að vinna að því að á þessu tandi búi framvegis frjáls og sjálfstæð þjóð, mega ekki gleyma, að eitt fyrsta skilyrðið til þess er, að „hraust sál sé í hraustum likama“ sem allra flestra einstaklinga hennar. Iðkun lelkfimi o. fl. íþrótta styður betur en flest annað að svo verði. III. árg. Reykjavík 1. desember 1935 25. hefti

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.