Dvöl - 01.12.1935, Síða 15
1. desember 1935
D V
15
S k á k
tefld á haustmóti Taflfélags
Keykjavíkur um titilinn: Meist-
ari T. R., 22/11. s. 1. — Sikileyj-
arleikurinn.
Hvítt:
Eggert Gilfer.
1. Rgl—f3
2. e2—e4
3. d2—d4
4. Rf3Xd4
5. c2—c3
Rétti leikurinn er hér Rbl—c3
og veit Eggert Gilfer það auð-
vitað. Hann ætlar hér augsýni-
lega að koma mér „út úr teorí-
unni“, eins og það er kallað.
5..... Rg8—f6
6. Bfl—d3 g7—g6
7. 0—0 Bf8—g7
8. h2—h3 0—0
9. b2—b3 a7—a6
Svart:
Konráð Árnason
c7—c5
Rb8—c6
c5Xd4
d7—d6
ö L
10. Bcl—e3
Fyrst hvítt ætlaði að leika Bcl
—e3, var 9. leikur leikstap.
10..... Dd8—c7
11. Ddl—d2 d6—d5!
Næ epeðinu til þess að útiloka
peðasókn kóngsmegin, sem getur
orðið hættuleg í þessu afbrigði
af Sikileyjarleiknum.
12. Re4Xc6! d5Xe4!
Rangt væri hér 12......Dc7
Xc6, vegna e4—e5. Sömuleiðis
væri rangt b7Xc6, vegna þess að
við það klofna peðin og verða
því veikari.
13. Rc6Xe7f Dc7Xe7
14. Bd3—c2 Bc8—f5
Eðlilegra og e. t. v. betra var
Hf8—d8 og síðan Bc8—d7 og
Bd7—c6.
15. Be3—d4 Hf8—d8
16. Hfl—el De7—d6
17. Dd2—cl Dd6—c6
18. g2—g4 Bf5—e6
19. Rbl—d2
siglinga á NA-leiðinni. ísbrjótar
þurfa svo sterkar vélar og þar af
leiðandi svo milcið eldsneyti, að
lítið rúm verður aflögu til vöru-
flutninga.
12. júlí 1933 lagði Tsjeljuskin af
stað frá Leningrad, sigldi til
ICaupmannahafnar og síðan norð-
ur fyrir Noreg til Murmansk, sem
er ný hafnarborg rétt austan við
landamæri Finnlands. Þar var
tekið ýmislegt til ferðarinnar, kol,
matvæli og flugvél. 9. ágúst hefst
ferðin frá Murmansk. Sóttist
greiðlega austur yfir Barentzhaf-
iö, en í Karahafinu fór ísinn að
verða örðugur. Fékk skipið þar
talsvert áfall af árekstri á jaka og
kom leki að því, en hann var
stöðvaður með sementssteypu.
Framh.
Ameríkumaður (á ferð um Italíu):
— Vesuvíus er mikilfenglegur, en
Niagara .gæti slökkt hann á skammri
stund. '