Dvöl - 01.12.1935, Side 16

Dvöl - 01.12.1935, Side 16
16 D V O L 1. deaember 1935 Hvítt má ekki leika hér 19. Bd4Xf6, Bg7Xf6; 20. Bc2Xe4 vegna þess að Rbl og Hal lokast inni. 19..... Ha8—c8! Ógnar Hd8Xd4. 20. g4—g5 .... Betra virðist Bc2Xe4. Svart: 20................ Hd8Xd41 21. c3Xd4 .... Ef 21. g5Xf6, þá Hd4Xd2. 22. DclXd2, Bg7Xf6 og fær skipta- muninn aftur. 21. .... Rf6—h5 Hér kom mjög til álita Dc6X c2. 22. DclXc2, Hc8Xc2. 23. g5 Xf6, Bg7Xf6. 24. Rd2Xe4, Bf6 Xd4, með sæmilegu tafli fyrir svart. 22. Bc2Xe4 Dc6—b5 Ég næ nú gagnsókn, sem er hvítu lítið þægilegri en mér var sókn hvíts áður. 23. Rd2—'C4 Bg7Xd4 24. Hal—bl Db5—c5 25. Dcl—d2 .... Rangt væri hér Hel—e2, vegna 25....b7—b5 með mannsvinn- ing fyrir svart. Sömuleiðis væri rangt Be4Xb7, Hc8—b8. 26. Bb7 Xa6, Bd4Xf2f 27. Kgl—hl, Be6 —d5f. 29. Khl—h2, Bf2—g3J. 25 ... b7—b5 26. Hel—dl .... Hvítt þolir ekki að gefa skipta- muninn aftur. 26 ... Bd4Xf2f? Þegar hér var komið átti ég mjög nauman tíma og tók því einföldustu leiðina. Skálcin er nú unnin við 26..... Hc8—d8. Ef 27. Rc4—a5, þá Dc5—e5. 28. Be4 —g2, Be6Xh31! 29. Bg2Xh3, De5—g3f. 30. Bh3—g2, Rh5—f4 o. s. frv. 27. Dd2Xf2 Dc5Xg5f 28. Df2—g2 Dg5—c5f 29. Dg2—f2 Dc5—g5f 30. Df2—g2 Dg5—c5f 31. Dg2—f2 Jafntefli. Til mála kom að leika hér Dc5 Xf2f. 32. KglXf2, b5Xc4. 33. Be4—b7, Hc8—c7. 34. Bb7Xa6, c4Xb3. 35. a2Xb3, Hc7—c2f og næst Be6Xh3, með vinnings- von fyrir svart. — Aths. K. Á. Leiðrétting. Lesendur Dvalar eru beðnir vel- virðingar á, að í síðasta hefti féll 5. leikur: Rc3Xe4, Rb8—d7 nið- ur, en 6. leikur: Re4Xf6f, Rd7 Xf6 tvíprentaðist.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.