Skutull


Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. o^ywi l'h 9t**íil}B*r: X. ár. fsáijorour 23. inarz 1932 11. tbl. syórnmalaMkarnir og áfenyismáiía. -0-( Eini stjórnmálaflokkurirjn bór á landi, sesn tekið heíir baiáttuna gegn áfengisbölinu á stefnuskrá tíina, er Alþýðuflokkurinn. Þegar Alþingi lagði blessun sina yfir Spánarundanþáguna, voru einir tveir þiogrnenn, seHi greiddu et- kvædi á móti, og var annar þsirra Jón Baldvinsson, er þá var einasti fulltiúi Alþýðuflokksins á þÍDgi. Afsfcaða flokkana til þessa máls heíic aitaf eiðan verið á sömu iund og þá. Alþýðuflokkurinn einn með banni og bindindi, o einstakir . menn úr hinum flokk- 'nnnm, þegar besfc hefir gengið. Yiirgnáafaodj hlufci AlþingÍB hefir verið og er þvi fjandeamlegur banni og bindindi. Alkunnugt er, hvernig Jöna.s Kristjánsson var kugaður af flokki sinum til af-kiftaleysis og andatöðu við þau mál, sem hann fyrsfc og fremsfc var kosiun á þing til að vinna gagn. Ö.lum eru i fersku minni uppuefuÍD, sem ei'tirlitsmönnum áfengislaganna, tollþjónunum, voru valin af Morgunblaðs-liðinu, dg dylst sennilega engum tilgangur- inn með þefaranafugiftinni., Hann var auðvitað sá að reyna að vekja andáð þjóðarinnar gegu löggæslu- efcarfiuu. Loguum fregoum um allskonar afbrot og spillingu i skjöli banulaga víðsvegar um heim, hefir verið lætfc að þjóðinni i öllum blöðum ihaldsfiokksins. Eögur nöfn, eins og manDdóms- leg háttprýði, hafa drykkjuskap ejómanna vorra verið vadn, til þess að lokka þá lengra á þá ' braut, seru bakað hefir þeim ómetanlegan vaDza og tjón. Rit- stjóri er varla valinn svo að ihaidsblaði, að ekki sé hann meira eða minna drykkfeldur eða að 'minsta kosti ákveðinn audstæð- 'iugur banns og bindindis. Þing menn þpss i'lokkg þurfa- lika-he'zt -0-0- að vera sömu „kostum" búnir í þessu máli. Einn núverandi þing- maður Sjálfstæðisílokksins befir ágætlega lýsfc skoðun sinnaflokks- roanna í áfengismálinu á þá leið, að sjálfur hafi hann fyrst orðið maður með mönnum, þegar hann hefði farið að drekka. Munu þó flestir álíta, sem þenDan þingmann þekkja, að lólegfc töfralyf megi það teljaat og ekki kaupandi dýru verði, 8em ekki skili meiri mönn- um en honum. — Siðastliðið hausfc ferðaðisfc fyrirlesari — al- kunnur drykkjumaður ur Eeykja- vik á veguin ihaldsiöa kring um land og þrumaði um nauðsynina á að fá ótakmarkað vinflóð yfir landið. Bann og bindindi bétu á hans máli íslands mesta svivirð- ing. Ihaldsblöðin greiddu fyrir honum i hvivetna og sungu erÍDtli hans Jof og dýrð. Fullyrt var af kunnugum, áður en þing kom 8aman, að ihaldsmenn væru ráðnir í að flytja frv. um afnám allra hafta á vínsölu i landinu. Þefcta er þó ekki komið á daginn ennþá, en stefnt er i sömu átt. Magnús Guðmundsson vill afnema ait eftirlifc með áfengislöggjöfinni, og Jón Auðunn legg»r til^ að leyfð sé bruggun áfangs öls, sem hafi 5 pCt. alkohólstyrkleika. Það virðist eiga að vera bjargráð íhaldsina á þessum vandræðatiin um, að tæla þjöðina til eitur- drykkju i stórum stil. Ekki verð- ur seð, að framsokn hugsi um neifc't i þessum málum annað en peninga i rikissjóðinn fyrir beirn- ilisböl og hamingjurán, sem vínið veldur. Innflufcningshömluv jafnvel á nauðsynjavörum — — en vín — nóg vm handa þjöðinni, hvorfc sem bún vill eða ekki — það virðisfc vera stefna framsóknar i áfengismálum eftir framKOmu þess flokk"? að dæma nú að und- anförnu. S K R Á um tekju- og eignaskatt i ísa- fjarðarkaupstað árið 1932, liggur frarami almenningi til sýnia á bæjarskrifstofunni 1.—15. april n. k. að bá"um dögum meðtöld- um. A sama tima ber að afhenda formanni skattanefndar kærur úfc af skránni. ísafirði, 23. marz. 1932. SKATTANEFNDIN Verklýðsmál. 0 — lílöinluósdcilaii. Henni heldur enn áfram, og mun það tilæfclun kaupfélagssfcjór- aus að láfca sultinn sundra félags- skap verkamanna. Hvort honum verður að þvi í brað, skal ósagfc látiö, en ekki er ólíklegfc, að verklýðsfélögin lengi biðfcíma hans eitthvað með fjárhagslegri hjálp til fólaganna á Blönduósi. Samtök hafa verið gerð um það í Húnavatnssýslu, að útiloka verklýðsmenn ftá allri vinnufram- vegis, svo sem sláturhússvinnu og heyskap. Kaupfólagsstiórinn. er einnig íramkvæmdastjóri Blát- ursfélagsinsv' Skal-þess tetið hér, til marks um.-rausn háns i kaup- greiðslura, að éíðastliði"* hausfc lækkaði hann kaup karla niður í 50 aura og kvenna í 35 aura á klsfc. Sýnir það einnig hitt, að óráðlegt mundi vera hverjum sem væri að kasta steini að vetka- lýðnum á Blönduósi fyrir óbil- girni i kaupgjaldsmálum, fyisfc þeir búa við slika kaupkágun og fara þó fratu á það eitfc, að sitja fyrir vinnu. Landsmenn hljótaað heimt*, ^ð Alþíngi leiti samninga við Spabi um viðskifti með nauðsynj - vörui i s t a ð v i n a.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.