Skutull

Årgang

Skutull - 14.05.1932, Side 1

Skutull - 14.05.1932, Side 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs, X. ár. ísafjörÖur, 14. mai 1932. 18. tbl. VerkamannabústaOir. — 0— Harða baráttu urð.u sjómenn og fulltrúar þeirra að heygja fyrir þeirri kröfu sinni, að fá lágmarks- hvíldartíma ákveðinn á islenzkum togurum. Alþýða manna hefir al- staðar orðið að sameinast um að vernda lieilsu sína og hagsmuni, þvi um hvorugt hefir verið skeytt af öðrum. Fátækliogar þessa lands hafa orðið — og verða enn um langan aldur — að berjast hlifðarlausri baréttu fyrir sæmi- legu kaupi, viðunandi vinnutima og vinnuaðstöðu, og umfram allt fyrir bæitum húsakynnum. Sú barátta hefir þegar borið nokkurn árangur, því einmitt um þetta leyti eru að verða fullbúuar i Reykjavik 54 ibúðir fyrir verka- mannaijölskyldur. Helmingur í- búðanna er 3 lierbergi og eld- hús, og kosta þær um 10 5tX) kr., en binn belmingurinn, 27 ibúð- ir, eru 2 herbbrgi auk eldhúss og kosta 8 400 kr. En hverri ihúð fylgir auk þess baðherbergi og geymsla í kjallara, en þvotta- hús og þurkherbergi er sameigin- legt fyrir bverjar fjórar fjölskyld- ur. Einnig skiftir það miklu máli, að hvetju hú-i fylgir dálitill garður, og barnaleikvöllur verður sameiginlegur fyrir þessar 54 fjölskyldur. Munuriun, sem verður á lifs- kjörum þess fólks, sem nú tekur sór bústað i þessum húsum, sóst all greinilega með þvi að taka búsnæðisskýrslur Reykjavikur og b aða litillega i þeirii. Skýrsla trúnaðarmanna bæjarins um fyr- verandi ibúð einnar fjölskyldunn- ar, sem nú flytur i verkamanna- bústaðina, er á þessa leið: „Hjón með 4 börn i kjallara. íbúðin er 2 herbeigi mjög litil og eldliús. Götubrúnin, skamt frá glugganum, nemur við rúmlega miðjar gluggarúðurnar. Dyrnar liggja út i moldargarð. Yatn kemur upp um gólfið á vetrum. Raki með öllum útveggjam. Börnin hafa flest verið veik í kirtlum i brjóstinu. Leigan 70 kr.u Skýrsla eins og þessi er ekkert einsdæmi í Reykjavik, þvi 47 af þeim 64 fjölskyldum, sem nú flytja i verkamannabústaðioa, áttu við að búa liúsakynni, sem ekki er hægt að telja forsvaraolega mannabústaði. Þess eru meira að segja dærni, að heilar fjölskyldur verði að sætta sig við eina her bergiskytru i kjallara í Reykjavik og hafa þuð bæði fyrir eldhús, dagstofu og svefnherbergi. Og.þvi miður er það ekki óþekkt fyrir- brigði liér i bæ heldur. — Svona er húsDæðisá.standið, þegar fyrstu verkamaunabústaðirnir eru reistir. Nú getur fjölskyldan, sein að ofan getur, fengið tveg ja her- bergja ibúð, auk eldhúss, ásamt öðrum þægindum fyrir 2 0 krónum minna gjald á mánuði, en kjallaraibúðin kost- aði. Og það sem œeira er. Með þvi gjaldi eignast hón íbúðiua á 42 árum og fær eignahald á henni strax, en árlega fóru i kjallaraleiguna 840 kiónur, seui eru tapað fé. AlmennÍDgur um allt laDd verður að hafa það hugfast, að þetta hefir ekki unnist á einutn degi. Nei, það hefir kostað undir- búning svo árum skiftir. Fyrsta skrefið var að fá safuað skýrslum um húsnæðisástandið i Reykjavik, vaka yfir því, að þeim yiði ekki stuugið undir stól, heldur yrði unnið úr þeim til fulls. Þá byrj- aði baráttan við íhaldsmeiriklutaun i bæjarstjórn Reykjavikur og síðan við broddborgaraháttinn og þröng- sýnina á Alþingi. En baráttunni var ekki lokið, þegar lögin um verkamannabústaðina voru sam- þykkt. Nei, þá voru timarnir svo slæmir, að ríkið hafði ekkert fó til frarafylgja lögunum En Hóðinn Valdimarsson brautst líka yfir þá ófæruna og útvegaði lán. Y erklýðsmál. -0- Úr Bolungavik. Verklýðsfólagið þar befir orðið að gripa til þess að reka einn félagsmann, þar sem hann gerði bandalag við atvinnurekendur um það, að bola verklýðsfélögum frá vinnu. Maður þessi heitir Kristján Sumarliðason. Mun saga verklýðsbaráttunnar geyma Dafn hans eins og annara, sem öðru- vísi hafa reynst i þeim hildarleik. En sú mÍDning verður lika allt annars eðlis, en þeirra. Verklýðssvikarar verða hvergi taldir liðtækir menn, hvorki á sjó né landi, þar sem verklýðs- samtök og sjóraanna hafa Dáð nokkrum þroska. Siðan hafðist það í g«gn á sumar- þinginu i fyrra, að hálfur ágóðinn af sölu tóbaks i landÍDu skyldi renna til verkamánnabústaðanDa, og nú eru þeir komnir upp. Stór sigur er unninn! Álitlegur bópur verkamanna losoar að mestu við húsaleiguokur Reykja- vikurauðvaldsins. Heilbrigði fjölda barna er með verkamannabústöð- unum sóð betur borgið, en hægt hefði verið á nokkurn aDnan hátt, og fagurt merki er hafið á loft fyrir öflugri baráttu til bættra húsakynna verklýðsins um allt laud. Hér hefir verið sýDt, hvað hægt er með samtökum og þraut- seygju, og það er ef til vill meira virði en allt annað. ByggÍDgafélög verkamanna hafa verið stofnuð i Ðestum eða ölluin' kaupstöðum landsins, og sjóþorpin eru lika að hefja undiibúuiug hjá sér. Patreksfirðiugar eru þar fyrstir á blaði, og fyrir mánuði siðan var stofnað byggingafólag verkamanna i Súðavík. — Alstaðar mun þurfa að heygja harðabaráttu við íhalds-' öflin í þjóðfélaginu, áður en sig- urinn næst, og ver^amannabústað- irnir prýða bæina og þorpin. En enginn lætur slikt á sig fá.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.