Skutull


Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 2
j§ K Ú t U L E Spjrðabandlð úr BolungdTlk, Þeir Halldór læknir Kristinsson og Jóhannes oddviti Teitsson skrifa ainn hálfan annan dálkinn hvor í síðasta Vesturland og má segja, að þar hallist lítið á. , Halldór Inknir. Halldór hefir nú geflst upp við að leita að skammaiyrðum í grein- um Hannibals en segir, að hann hafl varpað að sór nokkrum t a ð - kögglum, og nefnir sem dæmi, að Hannibal hafi kallað sig m. a. „svbnefndur alvörugefinn borgari — Iæknirinn í Bolungavík", yísindamaðurinn — læknirinn o. s. frv," Útaf þessu er Halldór enn að skora á Hannibal að temja sér prúðmannlegan rithátr, og kann Skutull eigi skil á, hvernig ávatpi skal Halldór þenna framvegis, né hveisu það má óprúðiegt kallast, að nefna hann embætti3nafni hans, nema því aðeins að Halldór fé farinn að finna til þess, að hann eigi læknisnafnið ekki skilið, og getur Skutull þó góðfúslega viðurkennt það með honum, að greinar hans líkjast því ekki að vera eftir mann, sem komist hefir gegnum háskóla. Á barnakennarastöifum Hannibals og læknisstörfum Halldórs vill Skutull engan samanburð gera, þó það hinsvegar sé á almanna vitoiði, að Hannibal nýtur hins mssta trausts sem kennari, en Halldór miklu siður sem læknir, svo ekki sé meira sagt. Halldór læknir hygst að sanna með tveim vottoiðum, að Hannibal hafi skaðað „plássið" í Bolungavík um 27 þÚ3und krónur. Fyrra vottorðið er frá Kristjáni Hálfdanssyni, sem segist myndu hafa lagt upp í Bolungavík til verkunar á siðastliðinni vetrar- og vorveitíð 700 skpd. af fiski af Svölunni, er hann lagði upp ann- arsstaðar, hefði Hannibal Valdi- marsson ekki stofnað þar verklýðs- félag og „engin höft lagt þar á atvinnurekstur manna*. Við vottorð þetta er það að at- huga, að ekkert bann var lagt a þá Högna og Bjama, fyr en að áliðinni vorvertíð. Kristján hefði þessvegna getað, ef hann bara heíði viljað, lagt upp fisk sinn i Boluhgavik, en hann kaus heldur að léggjá hann i>pp á ísafirði, þár sem verklýðsfélag er starfandi, þar sern kaupgjald er mikiu hærrá en í Bolungavik, og þar sem Hannibal starfar allt árið. Vottorð hans er þessvegna falsvottorð. Síðara vottorðið er frá Högna og Bjarna, um að þeir hefðu ætlað *ér, ýmist að kaupa eða taka til verkunar um 2000 'skippund af flski, „umfram það sem nú er í plássinu". Er þetta samskonar 'önnunargagn og vottorð Kristjáns. Fiskurinn, sem þeir fólagar tala um, ef þá nokkuð er hæft í þessu, hefir allur veiið verkaður á öðrum stöðum, þar sem goldið er miklu hærra kaupgjald en í Bolungavík. E<- það sannatlega til altofmikils mælst, að nokkur maður trúi því end-i lítill gieiði, sem læknirinn í Bolungavík gerir þeim ástvinum sinum Högna og Bjarna, ef það er meining hans að halda því fram, að atvinnurekstur þeirra sé í svo megnu ólagi, að þeir standi sig eigi við að ^reiða allra lægsta taxtakaup;ð á landinu, og miVlu lægra en Einar Guðflnnsson greiðir rétt við hliðina á þeim. Jóhannes oddriti. Jóhannes gerir þessa játningu orðrélta í Vesturlandi: „{ 22. tbl. Skutuls þ. á. birtist grein eftir Hannibal Valdimarsson, er hann nefnir „Qddviti Bolvík- inga". — Getur þar að líta rétta mynd af persónugildi þessa sorp- greinarhöfundar". Siðar talar oddviti Bolvíkinga um „sín fáu sannmæli", og að Hanni- bal hafi ráfað inn á prentsmftju -kutuls og rekið þar upp gól, sem hafi „drukknað", en á því byrji svo gteinin! í>á mótmælir hann ýmsu, sem Hannibal hefir borið á hann, svo sera því, að hann „forsvari íátækra- nefndina" í Bolungavík, og segii: „Enginn stafur 4yrir neinu af þessu, enda hægt að sanna hið gagnstæða með fjðlda vitna". Að lokum vitnar Jóhannes odd- viti Teitsson í vísu Þorsteins Er- lingssonar um þrælslund Jóhannesa Teitssona allra tima, og fer vit- laust með hana, eins og þegar hann vitnar í Hávamál (sbr. Þyrnar 3. útg. bls. 315.) Mi íyr vera aumingjaháttur að misþyrma svo Stnðlamál. III. Skutull hefir fengið til umsagn^ ar 3. bindi af „Stuðlamálum", vísnasafni þvi hinu alkunna, sem Margéir Jóns'ion heflr búið undir prentun, og Þorsteinn M. Jánsson gefið út. í bindi þessu eru vísur eftir 22 alþýðuskáld, sem ekkert hafa átt í h'num áður útkomnu bindum, og auk þess er viðauki eftir nokkur af þeim skáldura, sem leset dam eru áður kunn úr „Stuðlamálum*. Er þarna því mesti fjöldi af vísum, mifjtfnlega dýit kveðnum. Hér er ekki rúm til að1 fara oiðum um hvert einasta skáld — og því síður einstakar vísur til lofs eða lasts. En rt ytit skal að gera grein fyrir heildaráhrifum bindisins. Pað pýnir það gjörla, sem raunar var áður vitað, að fjöldi manna hér á landi kann vel að halda á máli og rími og hefir fmðu þtoskaðan smekk fyTtr þ*í, er fer vel í fer- skeytlu. En enginn mun geta neit- að því, að furðu fábreytt er efni 8káldanna og framsetning óttúlega lík. Náttúran og þau fyriibtigði, sem þar eru slgengust, er einna tiðast yrkisefnið. Þá er margt kveðið um á8tina — og einnig um hesta og^ tízku. Flest er viðkvæmt og alvar- legt, að ein8 örskjaldin bregður fyrir skerpu eðaglettur. Virðist mér því heldur lítið nýja-bragðið af bókinni, en hinsvegar — eins og sagt hefir verið — margt — og raunar flest — h'purlega kveðiö og o ðað. Allmargir Vestflrðingar eiga þarna vísur. Má þar nefna Höllu á Lauga- bóli, Guðmund og Hreiðar Geirdal, Jón Pétursson bæjnrgjíldkera og Guðmund Inga úr önundarfliði. VÍ8ur eru þarna líka eftir Vjlhelm Guðmundsaon bankaritara, sem raunar er Notðlendingur, en búsettur hér í bæ. En vísur þessara manna, sem hér eru biísettir, eru margar hverjar með því hosta í þessu góðum skáldskap, og er hverj- um hundi háðung, að láta jafna sér við slíkan hreppsnefndar- oddvita.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.