Skutull


Skutull - 12.08.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 12.08.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 12. águst 1932. «1. tbl. Atvinnurekstur sjömanna m verkaíólks. Það væri efni í þykkar bækur, ef aafnað væri á einn sfcað öllu því, sem íhaldsblöðin hafa ritað um hina svokölluðu vinnuveitencl- nr i landinu fcvo fcil þijá seinustu ái afcugina. Þar heflr nú ekki verið skammt- að spailega smérið. Loflð um mátt- arstólpa þjóðfélagsins heflr ekki verið skorið við neglur. Aðdáunin og viið- ingin heflr skimð út úr hveiri línu bjá ihaldsritstjórunum, því á iénu, sem þessir jöfrar fengu úr bönk- unum, lifðu þeir sjalör og blöð þeirra. — Og til þess að allt væri fullkomið, skrifuðu atvinnudrottn- arnir og þjónar þeirra ótal greinar undir dulneínum eins og „bóndi", .sjómaður", „verkamaður", og þar var mönnunum, sem voru svo góðir að „-veito," fatækri alþýðu vinnu og brauð, þakkað með hjirtnæmum orðum og hlýjum innileik. Nú hafa sjómenn á nokkrum stöðum á landinu gerst sínir eigin atvinnuveitendur í samvinnu við vorkafólk í landi. Það hafa verið stofnuð útgerðarsamvinnufélög, sem nú hafa sfcóifelldan atvinnurekstur með höndum.* Svo er t. d. hér á ísafirði. En gagnvart slikum fyrir- tækjum heör hljóðið verið nokkuð annað í dálkam íhaldsblaðanna. — Þegar minnst hefir verið á þau í Moggum íhaldsins, hafa skammirnar og niðið, dylgjurnar, óhróðurinn og alygarnar gengið fjöllunum. bærra. Kr mönnum ennþá i íersku minni róggreinar Morgunblaðsins og Vost- urlands siðastliðinn" vetur um Sam- vinnufélag lsfirðinga. Þá var fiskur fálagsins óseldur, skuldir miklar, eins og hja öðrum afcvinnurekendum, »em fisk hafa keyþt í fallandi verði "einustu ára, og fjáihagurinn því afar erfiður. Þá var ekkert minnst á blossun þeirrar atvinnu, sem íélagið haíbi veitt bæjarbúum, og engin þakkarivörp birt Mogga. i*a átti að niða lánstraust og tiltrú af félaginu, þó það kostaði að leggj i atvinnulif ísfiiðinga í rústir. Ekkeit var til sparaö, til að kqma atvinnu- rekstri sjómanna og verkamanna fyrir kattarnef. — En þessar til- raunir 'ihakUins uiðu allar árang- urslausar, — og takast vonandi aldrei. Nú verður ekki hlífst við að benda á nokkrar staðreyndir í sam- bandi vib samvinnufélagið. Á sama tima og atvinnutæki íhaldsins ligeja bundin hór á höfn- inui, eru 113 sjómenn i atvinnu á bátum S<tmvinnufélagsins. Hér og á Siglufliði eru létt við 300 verkamenn og veikakonur 1 þjón- ustu félagsins við fiskverkun og siidarvinnu á landi. Veikalaun, sem félagið greiðir yfir sumaitimanu á landi og sjó nema hundruðum þúsunda. Ruykjavík er sem næst 12 sinn- um folksfleiri en Ifafjörður, og, þyrfti því atvinnurekstur þar að vera 12- faldur á vib Samvinnufélagið til þess að hafa sömu þýðingu fyiir atvinnulíf höfuðstaðarins eins og það heflr fyrir ísafjötð. Slikt fynrtæki 1 Roykjavik þyifti sem sé að hafa 112X12==1H44: sjómenn í þjóniistu sinni og auk þess 200X12=0400 verka- manna og kvenna. SUkt risafyni- tæki er ekkert til í Koykj wik. T. d. munu sjómenn þeir, sem hja Kvöidúlfl vinna alls ekki vera yfir 200. Þið verður því ekki með tölum hrakið, að ekkert atvinnuf .> rii tæki ihaldsmattarstolp inna hvar sem er á landinu, heflr nánaar nærri jafn mikla þýðingu fyrir hóra5 sitt, eins og atvinnurekstur Sunviiiuuí> lags lsfirðinga heðr fyiir ísafjötð. M ,n þvi ekkert stoða >ó alhr íhaldint- stjórar og rógberar leggi saman og sjiúi eitri og eldi aö samtökum sjómanna og verkamanna, sem að þessum atvinnurekstri staoda. Yerklýðsmál. Frrirspnrn • hefir blaðinu borisfc svohljóð- andi: Er það satt, að ofbeldismönn- unum i Bolungavík verði leyft að fá skiptum á Öive, ef hann ípr á sild? S v a r: Þó að samtökm fc. d. í Noregi leyfi ekki verkfallsbrjótum að vinna með fólagebundnu fólki ár- um saman, eftir stærri brot, þá bafa stjórnendur islenzku verk- lýðssamtakanna verið tiltölulega inildir við slikfc fðlk, eftir að samningar liafa tekist. Að visu getur slík roildi orðið , fcil þess, að verkfallsbiot; verði tiðari, en þá veið,ur líka tekið til strangari aðferða. Lög verklýðs félaganna mæla svo fyrir, að ræka fétaga megi ekki taka áftur i félagsskapinn fyr en að ári liðnu, og eru þeir þd að mestu i vinnubanni þann fcíma. Virðist þvi i alla staði s;álfsagt, að láfca ófe- lagsbundna fjaudm mn samtakanna ekki sæta vae^ari vífcum. Hér hefir þefcta mál ekki enn- þá verið lagfc fyrir sambaEdístjörn, eh ég lit svo á, að fyrst aðalfor- sprakki ofbeldismanna, — Högni Gunnarsson¦— hefir n4 fengið fullfc atvinnufrelsi með saraningum, þá só líkt um of eftir islenzku rikis- valdi, með þvi að taka «jómenn þessa harðari tökum. — Hafa þeir vissulega látið stjórnasfc af sór verri mönnum. Mun ég því ekki gera kröfu um, að hömlur séu lagðar á atvinnufrelsi þeirra í þ4ta sinn. Þó mun ég gera kröfu um, 1) að þeír gangi í sjómanna félag innan Sambandsins og 2) * að þeir verði boycofctaðir mis- kunnarlausfc, ef þeir gera eig aftur seka um svipað athæfx, eða bein verkf allsbrot. Hannibal Yaldimarsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.