Skutull


Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 1
UTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 11. nóvember 1932. 44. tW. og sannleikurinn. Sjðundi nóvember er minningar- dagur rússnesku byltingarinnar. Hafði Verklýðsfrflagið „Baldur" fund um kvöldið, og talaði þar Hannibal Valdimarsson, en Helgi Hannesson og Guðm. G. Hagalin lásu upp og töluðu í sambsndi við upplesturinn. Kommúnistar h<Mðu skemmtun í Eió kl. 4 og "ball á Hótel Upp- rölum um kvöldið og nóttina til þess að minnast rúss- nesku byltingarinnar. — Var minningin í því fóigin að okamma og svívirða Alþýðuflokkinn, en dagskiáin var fastákveðin, svo að engum gafst kostur á að leið- rétta, þó ekki væri nema allra grófustu iygarnar. Á íhaldið var ekki minnst. Var Hilídór Ólafsson sérstaklega ófeiminn í flutningi ósannindanna, og mátti sjá á andlitum íhaldsins að það var ræðumanni þakklatt og Ijómaði af fögnuði. Tvær aðalstað- hæfingar Halldórs um verklýSsmál- in voru á þessa leið : Síðasta Al- þýðusambandsþing samþykkti að koma fram kauphækkunum, og enn- fremur #ð koma á 8 stundá vinna- deg í veiksmiðjum. Þetta hvort- tveggja hafa kratarnir svikið, o^ kaup hefir alstaðar lækkað, nema þar, sem kommúnistar hafa stjórn- að, sagði Halldór. En sannleikurinn er sá, að á öllum Veatfjörðum, þar sem verklýðfelðg eru staifandi, hrtckkaði kaup 1931 og lækkaði hvergi síðastliðið ár. — Hilldór Ólafsson skrifaði sjállur undir samn- iug við verkv-miðjuna Viking 1930 nokkru áfur en siðasta Sambind*- þing hófst, og var þar ákveðinn 12 stuuda vmnudagur. Eo í vor, þegar samið var við fiskimjölsveiksmiðj- urnar, var vinnudagurinn samkv. samningum 8 stundir. Hér hafa kratarnir xtjórnað verklýðsmilunum síðan 1930 eins oz áður, o*í er þvi Halldór lygari að báðum þessum fullyrðingum sínum. EnnþA ósvífn- ari verður lygi hans þó við það, að hann talar um sigrana nllstaðar þar, sem kommúnistar stjóv ni; því þar er hægt að telja upp röð af töpuðum deilum og kauplækkunum, og hægt að sýna og sanna, að i ár hafa þeir enn samið um 12 stunda vinnutíma í verksmiðjunni í Krossanesi auk kauplækkuntr þ.-. Halldór bætir áreiðanlega ekki fyrir sér né kommúnistum með svona ósannindum hjá verkafólki, sem fylgst hefir með i kaupgjalds- málabaiáttu seinustu ára. Svo kom Jens Figved, og sagði hann, að þvi yrði ekki neitað, að hér hefði margt veiiö gert, sem bætti kjör manna. „Euu, sagði hann, „þ a ð er allt til bölv- unar, þvi það hefir dregið úr byltingaihæfni fólbiis." Hans skoð- un er því sú, að best só, að sem minnst sé gsrt, og fólki hði sem verst, þvi þá skapist byltingarand- inn. — D tlagleg kenning ! ! Finnst mönnum ekki ? Hvemig vilja þá Kommúnistar starfa í verklýðshreyf- ingunni? Ekki þannig, að hagur fólksins batni, því þi rénar bylt- ingaraiidinn. Þdirra stefna í veik- lýðsmalum hbtur því að vera sú, að gera svo háar kiöfur, að ekki náist fram — og örbirgðin aukist heldur en minnki. Þá sagði Jens Figved, að þess væru engin dæmi, að kommúnistar hefðu misst fylgi. En svona fáfróður er hann ekki. f Svíþjóð, Noregi D .nmörku og Eaglandi heflr kommúnistum stór- hnignað á siðustu árum, og er því hér um vísvitandi ósannindi að iæða, engu siður en hjá Halldóri Yflrleitt viiðast íslenxkir komraún- iatar vera nauðahkir þeim, sem norskt kommúnist;ib!að lýsir í for- ystugroin miðvikudaginn 19. okt. síðastl. Greinin heitir : F 1 o k k s - Framh. á 3- síSu. Yörklýdsmál. Verklýðsfélag Bolung'avfkiir hefir nú 113 félaga, en ýmsir hafa auk þess sótt um inntöku en ekki fengið. Virðist það nú vera aðal andstreymi fyrverandi and- stæðinga félagsins að fá ekki inn- töku í það. Hafa nokkrir þeirra jafuvel klagað þessar raun- ir sinar fyiir hreppmefnd Hóls- hrepp*, en hún hefir visað vand- anum fra sér Vegna inntökubeiðna á seinasta fundi, samþykkti félagið eftiifarandi tiliögu :' „Fundurinn samþykkir, að engum þeim, sem á einhvern hátt tóku op:nb«iran þátt i flutningi á Hanni- bil Valdimars^yni síðastl. sumar, sé veitt inntaka i Veiklýðsfélag Boluugavikur. Og gildir þ.tð, þar til dómur hefir fallið í malinu". Félagið herir tekið á leigu land hj \ hreppuum, sem það ætlar til j uðeplaiæktar fyiir félagsmenn. Sjómannafcliig' Bolungavíknr hetir verið utan Alþyðusambands- ins og var um skeíð beitt gegn verk)ý3sfélaginu því til fjörtjóns. — Er nú mikill hugur í ýmsum sjó- niönnum þar í Vik að láta það sækja um inntöku i Alþýðusam- bmd Islands. Mjög mi&munandi h^atir liggja þó til þess. Sjá ýms'ir nauðsyuina á því, að sjóró.enn taki höudura saman við verkafolkið á landi, o? munu þeir flestir, sem af þeim sökum vilja gangi í S im- band.ð. Nokkrir láta það þó raða afstöou- Binni til þessa májs, að þeir hygtrjast með þesu að geta kiækt sér í forgangsrétt til vinnu frá verklýðsfélögum ; en fair munu þeir þó vera, sem betur fer. Enn aðrir sjómannafélagar geta þó ekki hugsað til að verða sam- bandsfélagar vegna þ-ísx, sem þeir aður hafa gert fyiir sér, sem galeiðuþrælar Gunnarssonar 03 Fann- bergs. Er þeim að öllu leyti mikil vorkunn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.