Skutull


Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 2
SKUTULL Bœjarstjórn. Fundir hafa verið haldnir þar 19. okt. og 2. nóv. al. Á fyrri fundinum voru fuDd- argerðir þessara nefnda framlagðar og afgreiddar: 1. Bóksafnsnefnd, er bafði athugað utn husnæði fyrir safnið, sem er búsvilt næsta haust. Hafði nefndin komið auga á tvo staði .í þessu augnamiði o \ Aust- uiveg 1 uppi og hús Odds sál. Gislasonar, sem þá var fáanlegt. Nefndin var óánægð með b^.ða staðina, og bókaveiði og bæjar- f-tjóra falið að halda athugunum um húsnæði áfram. 2. Bygginganefhd. TJppdiáttur að búJ Ingim. ög- mundssonar framlaaður og sam- þykktur. — Þrotabúi Marseliusar Beriiharðssonar leyft að gera ibúð- arherbergi uppi á lofti i hú*inu nr. 15 við Aðalstræti. — Kristjái.i Sigurgeirssyni og bræðrum leyft að grafa fyrir væntanlegu bási þeirra við Tángötu 17. I sarabandi við fundargerðina hreyfði bæjarf. Eiríknr Einars?ou því,að við byggingu húss Guðm. Jónatanssonar við Hlíðarveg væri eigi í ö!lu gætt fyrirmæla bygg- inganefndar og bæjarsffórnar. Byggingar- og veganefnd falið að fá manninn sektaðan fyrir. 3. Sjúkrahúsnefnd. Fjármáiaráðuneytið bafði af mis- gáningi (i fjarveru ráðherra) gripið til 15. þus. króna af fé sjúkra- hússins vegna ábyrgðar bsF-jarsjöðs fyrir Sarnvinnufélag ísfirðinga. En fé þetta átti Sjúkrahusið að að fá upp í dvalarkostnað berkla- sjúklinga þar, samkvæmt sérstökum samningi þar um við atvinnu- málaráðuneytið. Nefiidin mótmælti símleiðis þessari ósvinnu, enda hefír hán nú verið leiðrétt. Vesturlandsritstjóranum var sagt að gera sér einhvern mat úr þe'su ognofa sem árás á Samvinnufélagið, en það tókst ekki höndulegar en svo, að allt kom á afturlöppunum, eÍDB' og vænta mátti frá ir.arini, sem ekkert vissi um málið. Var ekki annað að skilja en að bæjarsjóður vœri búinn að borga Sjúkrahúsinu peninga þessa, og stæði 8vo í vandræðum með sínar greiðslur — yrði jafnvel að vísa þurfamönnum frá, án þess þeim væri liðsinnt — allt fyrir Samvinnufélagið. — — Þetta var vitanlega mesta fjarstœða. 4. Skólanefnd. A3 tillögu hennar var samþykkt, að laun fastra starfsmanna Gagn- fræðaskólans yrðu þau sömu þetta skölaár og hið liðna. Ennfremur var Friðrik Jónassyni og Sig. Sigurðssyni leyft að hafa 7 kr. kennslogjald við smábarnakennslu. 5. Heilbrigðisnefod hafði borist bréf heilbrigðisfulltrúa Jóns Finnssonar um nokkrar ibúðir i bænum. Samþykkti nefnd- in að banna tvær íbíiðir og gerði auk þsss nokkrar þrifnaðar- oe; heilbrigðigráðstafanir i sambandi við það. 6. Fátekranefnd flutti tillögur viðvíkjandi 5 erind- um um styrk og ábyrgð, er henni höfðu bori-t, og voru þær s«m- þykktar. Einnig var að tillögu hennar samþykkt að kaupa skúr Sigriðar Guðjöasdöctur á Tangs- túni og leggja i hann skólp- og vatnslpiðslur. 7. Hafnarnefnd úrskurðaði Nathan <& Olsen í vil i deilumáli Björgvins Bjarnasonar við þá ut af uppskipunar- og bú^aleigugjaldi. Stöð deilan um 4 kr. og 10 aura. Samþykkt var að tillögu nefnd- arinnar að banna alla malartöku á Skipeyri. Var það álit Bárðar G. Tómassonar og Eiiíks Einars- sonar, að eyrin væri varnarlaus og lægi við skemmdum, yrði malarlag það, sem er efst i fjör- unni, tekið. Byggðist samþykktin á þessu áliti þeirra. Á siðaii fundinum. 1. Fundargerð sameiginlegs fundar byggingar- og veganefndar út af máli Guð- mundar Jónatanssonar: Var Guð- mundi leyft að halda bi!nagerð si'ddí áfram með þeirri kvöð, að ef það kæmi i Ijós, að vatnsveitan biði tjón eða aukinn ko9tnað á einhvern hátt af þeim ástæðum, að hus Guðmundar hefir verið reist yfir henni, beri biáseigandi allan kostnað, sem af því leiðir. Yrði vatnsleiðslan af þeim ástæð- um flutfj, beri húseigandi kostnað við gröft á skurðinum og flutn- ing vatnsleiðalunDar. Kjallara má ekki gera undir hásið meðan leiðslan er ekki fserð. M$it; 25. árg-. 10. tbl. Þetta hefti Æjis flytur eftir- taldar greinar : Ágúst Flygenring, eftir ritstj., Fiskafli á öllu landinu til 1. okt. sl., Tjtflutriingur islenzkra afurða i seft. sl., Um meðferð veiðarfæra, eftir Kr. Bergsson, Eimskipafélag Reykjavikur, Skýrsla nr. 3 1932 til Fiskifélags í-ílands frá erind- rekanum í NorðlendingafjórðuDgi, Fiskveiðar KanadamaDna 1931, Stærð skipa, eftir ritstj, Sjókort, eftir vitamálastjóra, Tollmálin brezku, Rannsóknir á Döou hér við land 1932, eftir Bjarn'a Sæ- mundsson, Mannalát, Verzlunar- floti Þjóðverja, Á sjó og landi, ritdómur um æfi-íögu Reinaldg pósts, TJr brefi frá Bostoo, Bóka- fregn, ritdómur eftir Pálrna Hann- es?on um Spendýrin, eftir Bjarna Sæmundsson, Sjómannatryggiugar, kafli úr lögum, Reglugerð um gerð og möskvasta»rð dragnóta, sem heimilt er að Dota innan Jacdhelgi, Vitar og sjömerki — og loks ýmsar smáklausur. Hvert blað Ægis flytur fróðleik, sem sjömönnum og útgerðarmönn- um eða fólögum má að gagni koma. Guðmunáur greiði 10 kr. sekt fyrir að hefja verkið ofan i fyrir- mæli bæjarstjórnar, og kosti hann þinglesningu kvaðarinnar. 2. Byggingarnefod. Fyrir henai höfðu legið B erindi um smábreytingar á hásum og skúrabyggingar. Voru þau afgreidd að einu undanteknu — erindi Pils Kristjánssonar um byggingu geymslukofa. í því máli náðist errgin afgreiðsla. Hafði nefndin lagst á móti leyfínu. Hálfdani Bjarnasyni var leyft að byggja íbúðar- og smíðahás á Torfnesi neðan erfðafestulands Sig Kristjánssonar innan skipa- brautar. Sigurður Þorvarðsson sótti um leyfi til að eetja upp lifrarbræðslu utanvert við.Ásgarð á lóð, er hann kvaðst hafa keypt 1916 af Pétri M. Bjarnasyni. Nefndin lét þess getið, að lifrarbræðsluhis leyfðí

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.