Skutull


Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 4
S K U T ULE Björn H. Jónsson kr. 196 00 Hans Einarsson , 114.00 Þorleifur Bjarnason „ 112.00 Lúðvíg Guðmundsson » 205.79 Haraldur Leósson „ 1300.00 Guðm. G. Hagalín „ 176.37 Ingólfur Jónsson „ 288.94 Jón Brynjólfsson „ 300 00 Jens Hólmgeirsson . 900 00 Samtals kr. 3 593 10 Við vegi og götur heflr verið unnið í sumar fyrir um 26 000 kr. þar af er ógreitt um 1200 kr. Þvf hefir verið dieift út um þæinn og víðar, að menn væ;u neyddir til að taka út vinnu sína í rándýium vörum. Þar til er því að svara, að mikið af úttektinni hefir veiið fyrirframborgun til þeirra, sem ekki gátu beðið þangað til vinnulistar voru lagðir inn á skrif- stotuna. Þá hafa allir fengið 5 °/0 afalátt af vöruúttekt sinni að einum manni undanteknum, sem ég lofaði að ábyrgjast greiðslu fyrir, en at- hugaði ekki að láta skrifa í reikn. bæjarsjóðs. Tek ég þetta fram sökum þess, að einmitt þessi mað- ur hefir gert þetta að opinberu umræðuefni, og vildi hann Iáta það sanna illa meðferð í viðskiftum á þeim, sem unnið hafa hjá bænum í sumar. ísafirði. 8. nóv. 1932. Jón Pétnrsson. Verklýðsfnllirúar. Af staifssvæði Alþýðusambandí Vestfiiðingafjóiðungs hafa þessir verið kosnir í verklýðs- og sjó- mannafé'ögum til þess að sitja 11. þing Alþýðusambands íslands: Frá Baldri: Finnur Jónsson, Hannibal Vttldimarsson, Hgrún Guðmundsdóttir. Sjómannafól. ísafjaiðar: Birikur Einarsson, Pótur Siguiðsson. Jafnaðarmannafél. ísafjaiðar : Vilmundur Jónsson. Verklýðsfél. Álftflrðinga: Lúðvig Albertsson. Verklýðsfél. Sléttutmpps: Gunnar Friðriksson. Veklýðsfél. Hnífsdælinga: Ingimar Bjarnason. Veiklýðsfél. Bolungavíkur: Guðjón Bjarnason. Æskumenn! Gætið skyldu yðar gagnvart foreldrum yðar, ættingjum og yður sjálfum. Kaupið yður í tima tryggingu. hjá „Andvöku" við yðar hæfi. — Þér, sem eruð tryggðir, gotið „Andvöka" við vini yðar og kunningja! Umboðsmaður: I£elgí G\*ázrria.ridssori, Silfurgötu 5. Bestu norskarkartöflur IS.OO poikinn lOO k:g. ©.SO — SO — KAUPFÉLAGIÐ Verklýðsfél. Súgandi : Guðjón Jóh>tnnsson. Veiklýftsfélag Þingeyrar: Siguiður Breiðíjðrð, Verklýðsfélag Patreksfjarðar: Guðnnnur Einarssou, Siguijón Jón^son, Johannas Gislason. Kanpkágutiartilrnunlr íhnlðsins f 11 vík og nfleiðing'ar þcirra. Ihaldið i Rsykjavik ákvað, i trausti kosningasigurs síns, að lækka kaupið í atvinnubótavinn- unni ár kr. 1,36 niður i kr. 1.00 á ktat. Tjáðu ekki mótmæli jafu- aðarmanna, og var svo vinnan stöðvuð á miðvikodagsmorguninn sl. Siðan var bæJHrstjórnarfundur kl. 10 f. h. Safnaðist fjöldi manns kringum fundarhúsið og húsið ajálft var fullt af fólki. Var um- ræðum átvarpað og gjallarhorn höfð úti, svo að mannfjöldinn gæti heyrt, hvað fram fór. Fyrir hádegi töluðu þeir jafnaðarmenn- irnir Stefán Jóhann, Siguijöa Ólafsson og Ólafur Friðriksson. Einnig töluðu þrir af íhaldinu. Fundaihlé var frá 12 — 1, en þá er fundur hófst aftur, og Jakob Möller byrjaði að tala, hóft,t óró í husinu, og sagði þá foreeti, Pétur Halldórsson. fundi slitið. Ja,fnaðarmannafulltrú.arnir leituðu nú samninga við Pótur, og lofaði hann að samþykkja, að kaupið í atvinnubótavinnunni héldist ó- braytt. Voru framsöknarmennirnir sauiþykkir þvi, að kaupið væri ekki lækkað, og var þvi fenginn meirihluti fyrir því, að vinna héldi áfram með kr. 1,36 á klst. Eu kommúnistar tjáðu sig ekbi veita fundarfrið, nema Pétur loí- aði að vera með því að bæta þegar 150 manns i vinnuna. Þessu tjiði Pétur sig mótfallinn, og hélt þá háreystin éfram. Var þá lög- reglunni skipað að ryðja salinn, og höfst nú bardagi. ihald:»b>eiar- fulltrúarnir flúðu allir netna Pérur, og sluppu hver heirn til sin. Enginn af bæjaifulltrúunum meidd- ist, en aUtnargir lögreglutnenn og aðrir, sem tóku þátt í orraliríðioní. Moiguninn eftir var Dagsbiúoar- stjórnin búiu að ná fullu samkomu" lagi um, að vinna héldi áíram fy ic sama kaup og áður. Sijrtirour Etcgrrz hefir verið skipaður hér baejar- fógeti og sýslumaður i Isaljarðar- sýslu. Dfimiir fallinn í miili Miifrnósar dómsmaliiráóherru otf líehrens knup- muiins. Á miðvikudaginn kvað Heimann Jónasson lögveglust.jóri upp dóm í hinu margumtalaða máli Magnúsar dómsmála- ráðherra og Behrens kaupmanns. Dæmdi hann hinn fyrmefnda í lft daga, en hinn síðarnefnda í 40 daga fangelsi, hvort- tveggja óskilyrði8bundið. Magnús hofir beð.ð um laui-n frá ráðhe'rastörfum. Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja NjarCar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.