Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 11.11.1932, Qupperneq 1

Skutull - 11.11.1932, Qupperneq 1
sSKBTULLs Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 11. nóvember 1982. 44. tbl. Kommönistar og sannleikurinn. Sjðundi nóvember er minningar- dagur rússnesku byltingarinnar. Hafði Verklýðsfólagið „Baldur" fund um kvöldið, og talaði þar Hannibal Valdimarsson, en Helgi Hannesson og Guðm. G. Hagalín lásu upp og töluðu í sambandi við upplesturinn. Kommúnistar hofðu skemmtun i Bió kl. 4 og "ball á Hótel Upp- rölum um kvöldið og nóttina tíl þess að minnast rúss- . nesku byltingarinnar. — Var minningin í því fólgin að skamma og svívirða Alþýðuöokkinn, c en dagskiam var fastákveðin, svo > ’ að engum gafst kostur á að leið- ' rétta, þó ekki væri nema allra grófustu lygarnar. Á íbaldið var ekki minnst. Var Halídór Ólafsson sérstaklega ófeiminn í flutningi ósannindanna, og mátti sjá á andlitum íhaldsins að það var ræðumanni þakklatt og ijómaði af fögnuði. Tvær aðalstað- hæfingar Halídórs um verklýðsmál- in voru á þessa Jeið : Síðasta Al- j þýðusambandsþing samþykkti að ! koma frarn kauphækkunum, og enn- fremur að koma á 8 stunda vinna- deg í veiksmiðjum. Þetta hvort- , tveggja hafa kratarnir svikið, og j kaup hefir aistaðar lækkað, nema þar, sem kommúnistar hafa stjórn- að, sagði Halldór. En sannleikuiinn er sá, að á öllum Vestfjöiðum, þar sem vetklýð-felög eru staifandi, í hækkaði kaup 1931 og lækkaði i hveigi síðastliðið ár. — Hilldór t Ólafsson skrifaði sjállur undir samn- iug við verkMniðjuna Viking 1930 nokkru afur en siðasta Sambtnd-i- þing hóf3t, og var þar ákveðinn 12 • stunda vmnudagur. En í vor, þegar 1 samið var við fiskimjölsveiksrmðj- urnar, var vinnudagurinn samkv. samningum 8 stundir. Hér hafa I kratarnir «tjórnað verklýðsmalunum síðan 1930 eins og áður, og er þvi Halldór lygari að báðum þessum fullyrðingum sínum. Ennþa ósvífn- ari verður lygi hans þó við það, að hann talar um sigrana allstaðar þar, sem kommunistar stjómi; því þar er hægt að telja up: töð af töpuðum deilum og kauplækkunum, og hægt að sýna og sanna, að í ár hafa þeir enn samið um 12 stunda vinnutíma í verksmiðjunni í Krossanesi auk kauplækkunu þ.-. Halldór bætir áreiðanlega ekki fyrir sér né kommúnistum með svona ósannindum hjá verkafólki, sem íylgst hefir með i kaupgjalds- málabaráttu seinustu ára. Svo kom Jens Figved, og sagði hann, að því ytði ekki neitað, að hér hefði margt veiið gert, sem bætti kjör manna. „Euu, sagði hann, „það er allt til bölv- unar, því það hefir dregið úr byltingaihæfni fólk-iis." Hans skoð- un er því sú, að best sé, að sem minntt sé g»rt, og fólki liði sem verst, þvi þá skapist byltingarand- inn. — D tlagleg kenning ! ! Finnst mönnurn ekki ? Hvetnig vilja þá Kommúnistar starfa í verklýðshreyf- ingunni? Ekki þannig að hagur fólksins batni, því þi rénar bylt- ingaratidinn. Þeirra stefna í veik- Jýðsmaium hlýtur því að vera sú, að gera svo háar kiöfur, að ekki náiat fram — og örbirgðin aukist, heldur en rninnki. Þá sagði Jens Figved, að þess væru engin dæmi, að kommúnistar hefðu misst fylgi. En ssona fafróður er hann ekki. f Svíþjóð, Noregi D .nmörku og Englandi heflr kommúnistum stór- hnignað á síðustu árum, og er þvi hér um vísvitaudi ósannindi 'að ræða, engu siður en hjá Halldóri Yflrleitt viiðast ísleriEkir komraún- istar vera nauðalíkir þeim, sem norskt kommúnistablað lýsir í for- ystugroin miðvikudaginn 19. okt. síðastl. Greinin heitir : F 1 0 k k s - Fraruh. á 3- síSu. Yerklýdsmál. Verklýðsfélag Bolungavíkur hefii nú 113 félaga, en ýmsir hafa auk þess sótt um inntöku en ekki fengið. Virðist það nú vera aðal andstreymi fyrverandi and- stæðinga félagsins að fá ekki inn- töku i það. Hafa nokkrir þeirra jafuvel klagað þessar raun- ir sínar fyii hreppsnefnd Hóls- hrepps, en hún hefir visað vand- anum fra séi Vegna inritökubeiðua á seinasta fundi, samþykkti félagið eftiifarandi tiliögu : „Funduiinn samþyki-ir, að engum þeim, sem á einhvern hátt tóku op.nbsran þátt 1 flutningi á Hanni- bil Valdimarst-yni síðastl. sumar, sé veitt inntaka í Veiklýðsfélag Bolungavikur. Og gildir þ ið, þar t.il dómur hefir fallið í malinu*. Félagið hefir tekið á leigu land hji hreppuum, sem það ætlar t.il j uðeplaiæktar fyiir félagsmeun. Sjómnnnaféhig Bolung-nvíknr betir verið utan Alþýðusambands- ins og var um skeið beit.t gegn verklýðsfélaginu því til fjörtjóns. — Er nú mikill hugur í ýmsum sjó- mönnum þar í Vik að Játa það sækja um inntöku i Alþýðusam- bmd íslands. Mjög mismunandi hvatir liggja þó til þess. Sjá ýrns'ir nauðsyuina á því, að sjómenn taki höudum saman við verkafolkið á landi, 0? munu þeir flest.ir, sem af þeim sökum vilja gangi 1 Sim- band.ð. Nokkrir láta það þó raða afstöðu' sinni til þessa máls, að þeir hygtrjast með þe su að geta kiækt sér í forgangsrétt til vinnu frá verklýðsfélögum ; en fair munu þeir þó vera, sem betur fer. Inn aðrir sjómannafélagar geta þó ekki hugsað til að verða sam- bandsfélagar vegna þrs«, sem þeir aður hafa gert fyiir sér, sem gaieiðuþrælar Guanarssonar og Fann- bergs. Er þeim að öllu leyti mikil vorkunn.

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.