Skutull

Volume

Skutull - 05.06.1943, Page 4

Skutull - 05.06.1943, Page 4
70 SKUTULL HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLAGINU. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. júní 1943, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í til- kynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: I Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akur- eyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 27. maí 1943. SKRÁR um tekju- og eignarskatt, stríðsgróðaskatt og verð- lækkunarskatt íyrir árið 1943, liggja frammi á bæjar- skrifstofunni dagana 5. til 12. júní, að báðum dög- um meðtöldum. Kærur útaf álagningu skattanna séu komnar til bæjarstjóra eigi síðar en 12. júní að kvöldi. ísafirði, 4. júní 1943. Skattanefnd Isafjarðar. Nýr kaþólskur biskup yfir Islandi. Séi’a Jóhannes Gunnarsson Einarssonar Ásmundssonar al- þingismanns i Nesi hefir verið kjörinn hólabiskup í stað Marteins Meulenbergs biskups. Tekur Jóhannes Inskupsvígslu i Ameriku innan skamms. Séra Jóhannes er fyrsti ls- lendingurinn, sem verður kaþólskur biskup á Islandi, siðan Jón Arason var ráðin ai dögum þann 7. nóvember 1550. Stærsta alíslenzka skipið. Nýlega var stærsta skipi, sem smiðað hefir verið hér á landi, hleypt af stokkunum á skipasmíðastöð Kaupfélags Ey- firðinga á Akureyri. Skip þetta er 160- smálestir að stærð og lieitir Snæfell. Far g j aldahækkun. Viðskiptaráð hefir samþyklct 27% hækkun fargjalda með bifréiðum á öllum sérleyfis- leiðum. — Áður hafa fargjöld- in á sérleyl'isleiðunum hækkað um 106% miðað við verðið 1938. Þó að almenningi þyki þetta e. t. v. mikil hækkun, þá mun þó sérleyfishöfunum sízt af henni veita vegna mikillar verðhækkunar á vinnulaun- um, bifreiðum og öllu, sem til reksturs þeirra útheimtist. Rafveitur fyrir allt Island er rit, sem þú ættir að kaupa. Verður selt næstu daga. TILKYNNING. Háls-, nef- og augnalækn- ir væntanlegur með Brúar- foss. Héraðslæknir. Prentstofan Isrun. Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjörlíki, og gildir það frá og með þriðjudegin- um 1. júní: I heildsölu......kr. 4.20 pr. kg. í smásölu ....... kr. 4.92 pr. kg. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefir ákveðið að frá og með 1. júní n. k. megi ekki selja alsólningu á karlmannaskóm við hærra verði en kr. 21.00. Aðrar skóviðgerðir skulu verðlagðar í samræmi við það. Þar sem verð hefir ver- ið lægra, er bannað að hækka það nema með leyfi Við- skiptaráðsins. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefur lækkað hámarksverð á föstu fæði og einstökum máltíðum, og er það nú sem hér segir: 1. Fullt fæði karla.kr, 305.00 á mán. Fullt fæði kvenna.— 285.00 - — 2. Einstakar máltíðir: Kjötréttur ...... kr. 3.60 Kjötmáltíð (tvíréttuð) — 4.60 Að öðru leyti er auglýsing Viðskiptaráðsins dagsett 2. apríl s.l. í fullu gildi. Sérstök athygli skal vakin á því, að í téðri auglýsingu var bannað að rýra magn eða gæði þess, sem framreitt er, frá því, sem verið hafði. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með þriðjudeginum 1. júní. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefir ákveðið, með tilliti til lækk- aðrar vísitölu, að frá og með 1. júní n. k. megi sauma- laun ekki vera hærri en hér segir: 1. Klæðskeraverkstæði: Á klæðskerasaumuðum karlmannafötum mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 317.00 fyrir tví- hneppt föt, en kr. 307.00 fyrir einhneppt. Fyrir klæðskerasaumaðar kvenkápur mega saumalaunin vera hæst kr. 176.00, en fyrir dragtir kr. 194.00. Fyr- ir algenga skinnavinnu á kvenkápum má reikna hæst kr. 19.00, auk hinna ákveðnu saumalauna. 2. Hraðsaumastofur: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 256.00. — Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun á öðrum teg- undum fatnaðar en að ofan greinir lækka til sam- ræmis. 3. Kjólasaumastofur: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 145.00, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 164.00. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 158.00. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.