Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1961, Síða 12

Skutull - 24.12.1961, Síða 12
12 SKUTULL Sameinuðu Þjóðirnar FYRIR MÖRGUM ÁRUM festist mér í minni vísubrot eftir brezka stórskáldið og rithöfundinn Thomas Hardy. í íslenzkri þýðingu er það efnislega eitthvað á þessa leið: „Boðskapurinn hljómaði: Friður á jörðu. Við syngjum þann boð- skap, og launum presta í milljóna- tali til þess, að þeir færi okkur friðinn. En eftir tvö þúsund ára messur, erum við komnir að eitur- gasinu.“ Þetta mun hafa verið ort í heimsstyrjöldinni fyrri, en getur alveg eins átt við nú á dögum. Munurinn er aðeins sá, að auk eiturgassins erum við í dag komn- ir að kjarnorkunni og sýklunum. Samt er það svo, af friðarhug- sjónin lifir, og ef til vill hefur hún aldrei náð eins sterkum tökum á mannkyninu og í síðustu heims- styrjöld, sem er ægilegasta styrj- öld mannkynssögunnar. — Þær þjóðir, sem sigur unnu í styrjöldinni, beittu sér í stríðslok fyrir stofnun alþjóðlegra samtaka til þess að varðveita friðinn. Þau samtök hlutu nafnið SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR, og hefur aðildarríkjum samtakanna fjölgað um rúmlega helming á 16 árum. Þau voru í upphafi 61, en eru í dag 104. Margar þeirra þjóða, sem biðu ósigur í síðustu styrjöld, hafa gengið í samtökin, en aðal- lega stafar fjölgunin af því, að fyrrverandi nýlendur hafa hlotið frelsi og sjálfstæði, en sá er annar höfuðtilgangur S.Þ. að efla gagn- kvæma virðingu fyrir jafnrétti og sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna. 1 þriðja lagi hafa samtökin sett sér það markmið að efla alþjóð- lega samvinnu til þess að leysa hin fjölþættustu vandamál á sviði efnahagsmála, félagsmála, menn- ingarmála og mannúðarmála. Jafn- framt vinna þau að aukinni virð- ingu fyrir mannréttindum og frelsi allra, án tillits til kynþátta, kynja, þjóðtungna eða trúarbragða. Þessi alþjóðlegu samtök, sem spruttu upp í plógfari blóðugrar styrjaldar, eru merkasta tilraun, sem gerð hefur verið til þess að koma á friði um alla jörð, hvað svo sem segja má um árangurinn aí starfi samtakanna og útlitið í dag. Margir sigrar hafa unnizt á 16 ára starfsferli S.Þ., en á hinn bóginn hefur getuleysi þeirra í ýmsum málum valdið vonbrigðum. Og óneitanlega hefur dofnað yfir leggjandi, þótt nú verði farið að ræða víðtækari afvopnun. Orðin verða þó til alls fyrst, og meðan viðræðum er haldið áfram, má gera sér von um árangur. búnað sinn, og þessvegna er ef til björtustu vonum, sem tengdar upphæð er talin nema sem svarar voru við stofnunina í upphafi. 600 milliörðum dollara. Þrátt fyrir þetta fjölgar þátt- Frá sjónarmiði heildarinnar er tökuríkjunum stöðugt, og það er það hreint brjálæði að eyða slíkum almennt viðurkennt, að eina aflið fjármunum til vígbúnaðar, þegar í heiminum í dag, sem líklegt svo er ástatt, að meirihluti mann- muni vera til þess að geta komið kyns býr við fátækt og fæðuskort. í veg fyrir nýja heimsstyrjöld, sé Sameinuðu Þjóðirnar bíða samt samtakamáttur S.Þ. Þessvegna ekki eftir því, að fjármagnið losni setja flestar þjóðir heims, ekki úr vígbúnaðinum, heldur hjálpa siízt smáþjóðirnar, allt sitt traust þær ósleitilega vanþróuðum lönd- á þessi samtök í baráttunni fyrir um í sókn þeirra til bættra lífs- frelsi og bættum lífskjörum. kjara. Þessi starfsemi hefur borið mikinn árangur, og orðið til þess að stórauka traust fátækustu Ég átti þess kost að kynnast þjóðanna á S.Þ. Þetta traust er starfsemi S.Þ. á 16. Allsherjar- mikill styrkur fyrir starfsemi þinginu í haust. samtakanna, og þær framtíðarvon- Fulitrúum, sem einnig sátu 15. ir sem við þau eru tengdar. Allsherjarþingið bar saman um, að Mér þótti mikils um vert, að fá það þing hafi verið með öðrum og tækifæri til að kynnast af eigin verri blæ en þingið í haust, vegna raun hinni margþættu og merki- áróðurs og uppþota í sambandi við legu starfsemi S.Þ. á 16. Allsherj- menn eins og Krushchev og Castro. arþinginu. Á vettvangi samtak- Var talið, að meiri árangurs væri anna eru ailir jafnir: Smáar og að vænta að störfum þessa þings, stórar þjóðir, hvítir, svartir og en varð s.l. ár. Vonandi reynist gulir einstaklingar. Starfað er þetta rétt, og yfirlýsing Bandaríkj- samkvæmt fullkomnustu reglum anna og Rússa um grundvallar- lýðræðis og þingræðis. Sú reynsla, atriði almennrar afvopnunar, og sem sendimenn þjóðanna fá í aðal- samkomulag þeirra um 18 þjóða stöðvum S.Þ., verður á ýmsan hátt nefnd tii þess að fjalla um af- til fyrirmyndar í heimalöndum vopnunarmálið, bendir til þess, að þeirra, þegar þeir hverfa þangað ekki sé útilokað, að niðurstaða fá- aftur til starfa. Margir hafa þörf ist í þessu stórmáli. Hinsvegar er fyrir siíka fyrirmynd. fengin reynsla fyrir því í sambandi Þessa stuttu hugleiðingu um S. við umræður um bann við notk- Þ. vil ég enda með því að bera un kjamorkuvopna, að Rússar fram þá tvíþættu jólaósk, að sam- hafa notað sMkar viðræður sem tökunum megi auðnast að koma á skálkaskjól til þess að efla víg- öruggu banni við notkun kjam- vill ekki alltof mikið upp úr þvi orkuvopna og sýkla lí hernaði, og Á það er oft bent, hversu mikið samkomulagi um almenna afvopn- mætti gera til hagsbóta fyrir allt un. Eiturgasið var mesta skaðræð- mannkynið fyrir það fé, sem nú er isvopnið, sem þekkt var í lok varið til vígbúnaðar vegna stríðs- heimsstyrjaldarinnar fyrri, en því ótta og tortryggni þjóðanna. Sú hefur ekki verið beitt síðan. Sagan JÓLATHÉfl Framhald af 3. síðu. meistara hans. „Ég kæri mig alls ekki um að verða öreigi, vegna þess að ég sé h j águðadýrkandi“. Faðir Schwan tók tréð varfærn- islega ií fang sér og bar það hægt fram kirkjuganginn, út úr kirkj- unni og inn í bakgarðinn sinn. Söfnuður hans, æstur og óró- legur, fylgdi honum eftir, stað- næmdist við garðinn og hélt áfram að mögla og skattyrðast. Nagandi efi festi rætur í hug- skoti prestsins þegar hann sá, hve menn tóku þessu góða áformi hans með miklum fjandskap og tor- tryggni. Hann heimsótti vin sinn, föður Edwin Canfield, en kirkja hans var næstum eins lítil og Zíons- kirkjan. Allir meðlimir í söfnuði þessa vinar hans vom fæddir í Ameríku, en enginn þeirra hafði tekið þátt í hinum mögnuðu mót- mælum gegn jólatrénu. Faðir Canfield hafði ekki mikla löngun til að taka ákveðna afstöðu með eða móti jólatrénu. Prestur Zíonskirkjunnar talaði ákaft máli sínu. í konungsríkinu Hanover, þar sem hann hafði fæðst fyrir 32 árum síðan, var ekki um nein raunveruleg jól að ræða án jóla- trés. Við háskóia í Evrópu, þar sem hann hafði dvaiið við nám, minnt- ust jafnvel hinir æðstu menn kirkjunnar fæðingardags Frelsar- ans aldrei án jólatrés. „Þetta er rótföst venja“, sagði faðir Schwan að lokum. Canfield brosti. „Sumar venjur eru góðar, aðrar slæmar. Vitan- lega ber okkur að fylgjast með tímanum, en hyggilegast er að fara varlega í það að innleiða alls konar nýmóðins siði og hugmynd- ir, jafnvel þótt þær séu fagrar“. , Þetta eru engar nýjar hug- myndir eða nýmóðins siður“, svar- aði faðir Schwan ákafur. „Þetta er algjörlega kristin siðvenja, og getur tæpast verið óþekkt hér í Ameríku". „Vinur minn“, sagði faðir Can- field, „komdu með óræka sönnun fyrir þessari staðhæfingu þinni, — ef þú gerir það, þá skal ég sjálfur kveikja á jólatré á næstu jólum“. Strax og presturinn kom heim í vinnuherbergi sitt, byrjaði hann að skrifa bréf til ailra þeirra amerísku presta, sem hann vissi einhver deili á, og spurði þá að á að geta endurtekið sig á sama hátt, að því er varðar kjarnorku- vopn og sýkla. Óttinn og tortryggnin eru undir- rót vígbúaðarins. S.Þ. eru Mkleg- astar til þess að eyða þeim ótta. Gleðileg jól. Birgir Finnsson.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.