Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1961, Síða 17

Skutull - 24.12.1961, Síða 17
SKUTULL 17 Fyrir ótrúlega lágt árgjald, aðeins kr 210,00, fá félagsmenn vorir að þessu sinni fimm bækur og rit. Auk þess er 'þeim gefinn verulegur lafsláttur af öllum öðrum útgáfubókum vor- Meðal útgáfubóka í ár eru Bréf frá Islandi, myndskreytt ferðabók eftir Uno von Troil. Síðustu þýdd ljóð, eftir Magnús Ásgeirsson. Við opinn glugga, laust mál eftir Stein Steinarr. Undir vorhimni, bréf Konráðs Gíslasonar. Þorsteinn á Skipalóni I.—II., ævisaga, eftir Kristmund Bjamason. Enníremur þýddar sögur, barnabækur, fræðirit o.fL Kynnið yður útgáfubækur vorar og hin hagkvæmu kjör. íslenzk stúlka 1772. — Úr ferðabók Uno von Troil Alþýðnsamband íslands sendir öllum sambandsfélögum hugheilar jóla- og nýársóskir og hvetur til dáðríkra starfa á nýja árinu.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.