Skutull

Árgangur

Skutull - 01.05.1966, Blaðsíða 5

Skutull - 01.05.1966, Blaðsíða 5
SKUTULL 5 Framboðin á Vestfjörðum Á miðnætti 20. apríl s.l. Guðni ólafsson Kagúel Hagalínsson (S) rann út frestur til að skila bifreiðastjóri verkamaður framboðslistum við bæjar- og Ingibjörg Jónasdóttir öskar Friðbjörnsson (S) sveitastjórnarkosningarnar, frú forstjóri sem fram eiga að fara 22. Eyjólfur Bjarnason Guðmundur Sigurðsson (S) maí n.k. sjómaður verkstjóri Kosnir verða 9 bæjarfull- Þórður Pétursson Jens Hjörleifsson (A) trúar á ísafirði og 41 full- vélstjóri fiskimatsmaður trúi í sveitarstjórnir í 8 kaup- Páll Bjarnason Einar Steinþórsson (S) túnahreppum, en í Bolungar- bifreiðastjóri oddviti vík varð sjálfkjörið, þar eð Bjarni Friðriksson Geirmundur Júlíusson (A) aðeins einn listi kom fram. sjómaður trésmiður Á Flateyri hafa komið fram örlygur Ásbjörnsson Sigurgeir Jónsson (S) þrír listar; A-listi, Alþýðu- sjómaður bóndi flokksins og óháðra kjósenda, Hallbjörn Bjömsson Finnbogi Jósefsson (S) B-listi, Framsóknarflokksins sjómaður trésmiður og óháðra kjósenda og D-listi, Egill Kristjánsson Margrét Halldórsdóttir (S) Sjálfstæðisflokksins. vélstjóri húsfrú A-LISTI, LISTI ALÞÝÐU- Bjarni Bjamason FLOKKSINS, er þannig skip- verkamaður aður: Sturla Jónsson varð sjálfkjör- I Magnús Jónsson inn til sýslunefndar. AT \ sjómaður X fl Eyjólfur Jónsson —□— A il verðgæzlumaður Kolbeinn Guðmundsson Á Þingeyri hafa komið fram verkamaður fjórir Iistar og er A-LISTI, Kristján Jóhannesson LISTI ALÞÍÐUFLOKKSINS Svanberg Einarsson (S) smiður þannig skipaður: bifreiðastjóri Emil Hjartarson Bragi Guðmundsson Högni Sturluson (A) kennari héraðslæknir vélstjóri Hallur Stefánsson Skarphéðinn Njálsson Friðbjörn Friðbjömsson (S) sjómaður vélstjóri skipstjóri Jón J. Einarsson Sveinbjörn Samsonarson Sýslunefndarmaður: verkamaður verkamaður Einar Steindórsson Hjörtur Hjálmarsson Guðmundur Andrésson oddviti. skólastjóri rafvirkjameistari Jón G. Guðmundsson Björn Jónsson —□— verkamaður fiskimatsmaður Hjörtur Hjálmarsson varð Ólafur Ágústsson Á Patreksfirði hafa komið sjálfkjörinn til sýslunefndar verkamaður fram tveir listar. listi óháðra Steinþór Benjamínsson og listi Alþýðufloklcsins, —□— verkamaður Framsóknarflokksins ogSjálf- stæðisflokksins og er hann Á Suðureyri í Súgandafirði —□— þannig skipaður: hafa komið fram þrír listar; Svavar Jóhannsson (F) A-listi, Alþýðuflokksins, B- 1 Hnífsdal liafa komið fram bankaútibússtjóri listi, frjálslyndir vinstrimenn tveir listar. listi vinstrimanna Ásmundur B. Olsen (S) og C-listi, Sjálfstæðisflokksins og listi Sjálfstæðisflokksins oddviti og óháðra kjósenda. og Alþýðuflokksins og er Baldur Kristjánsson (A) A-LISTI, LISTI ALÞÝÐU- liann þannig skipaður: rafvirkjameistari FLOKKSINS er þannig skip- Þórður Sigurðsson (S) Bogi Þórðarson (F) aður: verkstjóri framkvæmdastjóri Pétur Sigurðsson Konráð Jakobsson Guðmundur Guðmundsson Ólafur H. Guðbjartsson (S) húsgagnasmíðameistari Bragi Ó. Thoroddsen (F) verkstjóri Ingvar Guðmundsson (S) skipstjóri Snorri Gunnlaugsson (F) vélgæzlumaður Ólafur Bæringsson (S) gröfustjóri Ólafur G. Ólafsson (A) verkstjóri Guðmundur Óskarsson (F) verzlunarstjóri Hafsteinn Davíðsson (S) rafveitustjóri Gísli Snæbjörnsson (F) útgerðarstjóri Valgeir Jónsson (S) rafvirkjameistari Sýslunef ndarmaður: Ingólfur Arason, kaupmaður. A Bíldudal hafa komið fram tveir listar, listi frjálslyndra kjósenda og listi Sjálfstæðis- manna, Framsóknarmanna og óliáðra kjósenda. Á fsafirði hafa komið fram fjórir listar stjórnmálaflokk- anna. —□— Útboð Óskað er tilboða í framkvæmdir við lagningu vatnsveitu í Hnífsdal, á komandi sumri. tltboðs- gagna má vitja á skrifstofu Eyrarhrepps, Hnífs- dal, gegn kr. 3000,00 skilatryggingu. Tilboð í fyrrgreindar framkvæmdir verða opnuð 6. maí 1966 á skrifstofu Eyrarhrepps í Hnífsdal, kl. 21. Ilnífsdal, 13. apríl 1966 Vatnsveitunefnd Eyrarhrepps. KVEÐJfi Gamall ísfirðingur, búsettur í Reykjavík, hefir beðið Skutul fyrir eftirfarandi kveðju til ísfirzkra Fram- sóknarmanna. Er kjósendur steypt hafa þér og tvöfeldni þinni, þessi mun grafskriftin rúmast í stuttorðum línum: „I ráðleysishring eftir leiðinni labbaðir hinni, unz loksins þú vegið gazt aftan að kenningum þínum“. Ákveðið er að hafa sundnámskcið á vegum skólans fyrir þau börn, sem verða skólaskyld á árinu, þ.e. 7 ára gömul, fædd 1959. Börnin eiga að koma til skrásetningar og við- tals við íþróttakennara skólans í Sundhöllinni mánudaginn 2. maí n.k., sem hér segir: Drengir klukkan 1,30 e.li. Stúlkur klukkan 2,30 e.h. Isafirði, 28. apríl 1966. Skólastjórinn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.