Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1993, Side 4
B
B
Sæbys-hús
frá 1886
Friðað 1978. Eftir
endurbyggingu væri hægt
að koma þarfyrir safni
muna sem sýndi hvernig
íbúðarhús voru um aldamótin
1900. Opið til skoðunar, kaffisala.
Ferðaþiónusta
á Siglufirði
-Hugmyndir og tillögur
endurvakin,
síldarsöltun með
gamla laginu,
heimafengin
skemmtiatriði.
4. Kvöldvökur -
síldarball í brakka.
Mjög mikilvægt er að
leggja áherslu á hina
sérsiglfirslu
menningu. Gamall
síldarbrakki
endurgerður sem
samkomustaður.
Síldarréttir og
veitingar í þjóðlegum
stíl. Gamlir söngvar
3. Stórbrotið
landslag-
Sigiufjarðarskarð
Umgjörð kaup-
staðarins eru
stórskorin og velgróin
blágrýtisfjöll 600-900
metrar á hæð. Gamli
akvegurinn yfir
skarðið býður upp á
óvenjulegan akstur og
með honum opnast
hringleið til og frá
Siglufirði þannig að
hann er ekki sama
endastöðin og áður.
Fornar reiðgötur og
gönguleiðir um fjöllin
gefa kost á
fjölbreytilegri útivist.
Með nokkurri
lagfæringu á
Skálarvegi væri hægt
að aka ferðmönnum
upp í Hvanneyrarskál.
Nálægð Héðinsfjarðar,
sem er fagur
eyðifjörður í umdæmi
Siglufjarðar, hefur
mikið aðdráttarafl til
ferðalaga og
silungsveiða.
4. Nátturuskoðun -
veiðar
Siglufjörður er
sannkölluð matarkista
þar sem stunda má
veiðar á bátum og
stutt sigling er á enn
gjöfulli mið. Ríkulegt
fuglalíf er á staðnum.
Allstórar
sjófuglabyggðir er
hægt að skoða úr
landi og frá sjó. Þar
má nefna fuglabjörg í
Strákafjalli, í
Hestinum við
Héðinsfjörð og í
Hvanndalabjargi.
5. "Skíðaparadísin"
Siglufjörður er meðal
þekktustu skíðastaða
á landinu. Hér er
landslag og öll
tæknileg aðstaða eins
og best verður kosið
til að stunda
margbreytilegar
vetraríþróttir.
Ferðamanna-
þjónusta
1. Veitingar, gisting
og þjónusta þar að
lútandi.
Að mörgu leyti skiptir
þessi þáttur miklu
máli við að laða að
ferðamenn. Þessi
þjónusta (ásamt
annarri afþreyingu)
gæti ráðið því hversu
margir ferðamenn
kæmu hingað og hve
lengi þeir stöldruðu.
2. Síldarminjasafn
í tveimur- þremur
húsum.
Fjöldi muna, kvik-
myndir, mynda-
sýningar og leiðsögn.
Mögulegt að sýna þar
gamlar vinnuaðferðir
eins og söltun síldar.
3. Síldarævintýrið -
útihátíðin vinsæla um
verslunarmanna-
helgina hefur tekið á
sig ákveðna mynd.
Síldarstemmingin
sungnir. Boðið upp á
harmonikkuball og
gistingu í brakkanum.
Þessi staður gæti
verið rekinnn af
hóteli eða í nánum
tengslum við það.
5. Siglufjarðarskarð
620 m. hátt. Brött en
tiltölulega stutt leið
(11 km) yfir þennan
gamla og fræga
fjallveg. Vegurinn
þarf að að vera í góðu
lagi svo beina megi
umferð á hann.
Söltunarstöð ísfirðinga
„Þróin til vinstri”og Róaldsbakki til hægri.
Elías Roald lét byggja brakkann 1906, Kristján
Sigurðsson á Eyri smíðaði nótabáta og trillur í
„Þrónni". Myndin er tekin um 1960.
6. Vetraríþróttir.
Skipulagðar hópferðir
eða ferðir einstak-
linga. Toglyftur með
fjölbreytilegum
skíðabrekkum í
Skarðdal. - "Ölpum
Norðurlands".
Göngubrautir í
Hólsdal og í fólkvangi
í skógrækt..
Vélsleðaferðir um dali
og fjöll: td. Siglunes-
Héðinsfjörður. Boðið
upp á sömu
skemmtun og á
sumrum: Söfn,
skemmtun í
síldarbrakka o.fl.
7. Siglingar.
Góður hraðskreiður
bátur til
náttúruskoðunar og
veiða.
8. Héðinsfjörður -
skipulagðar ferðir þar
sem skiptast á sigling,
göngur og reiðtúrar.
Leiðsögn - nesti.
9. Hvanneyrarskál.
Stuttur akvegur upp í
Skál, óvenjulegt
sjónarhorn,
útsýnisskífa, borð og
bekkir.
10. Gönguleiðir -
reiðgötur.
Siglufjarðarskarð,
Hvanneyrarskál,
Hestskarð, Dalaleið,
Hólsskarð og
Siglunes. Stuttar eða
langar ferðir sem gefa
kost á stórkostlegu
útsýni og nánum
tengslum við landið.
11. Ökuferð með
hestvagni. Bærinn og
fjörðurinn skoðaður í
1-2 klst. ferð.
Hugmynd að
dagskrá
fyrir ferðamenn
1. Komið til
Siglufjarðar um
hádegi. Málsverður.
2. Síldarminjasafnið
skoðað.
3. Valið um siglingar,
fjallgöngu, reiðtúr,
ökuferð um
Siglufjarðarskarð eða
Hvanneyrarskál (nesti
með í för).
4. Kvöldskemmtun í
brakka, síldarréttir og
aðrar þjóðlegar
veitingar. Síldarball -
harmonikka, fiðla.
5. Kvöldsigling til
miðnætursólar.
6. Gisting á hóteli eða
síldarbrakka.
7. Brottför að morgni.
Mjög æskilegt er að
svona dagskrá sem
ferðamanninum er
boðin sé í tengslum
við skipulagðar ferðir
um nágrannasveitir
okkar, Skagafjörð og
Eyjafjörð. Svæðið
Skagafjörður og
Siglufjörður verði
kortlagt sem heild þar
sem sýna mætti
fjölbreytilegt landslag,
mannlíf og
margskonar söfn. Frá
sveitastörfum til
sjávarútvegs:
Glaumbær - Hólar -
Síldarbærinn. A
tveimur til þremur
dögum gæfist
ferðamönnum kostur
á að kynnast lífi
þjóðarinnar í fortíð og
nútíð.
FRETTABREF
Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
Pósthólf 8564
128 Reykjavík
bætið við
Má setja
ófrímerkt
í póst
Vinsamlegast ■
lagfærið
( strikið yfir það sem EKKI á við.)
■ félagaskrá Siglfirðingafélagsins.
Nafn
Kennitala
Heimili
Sveitarfélag