Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2011, Page 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2011, Page 3
Látum dansinn duna Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 6.-10. júlí 2011 Þjóðlagahátíðin verður haldin í tólfta sinn í sumar, dagana 6.-10. júlí, og ber að þessu sinni yfirskriftina Látum dansinn duna, enda verður dans frá öllum heimshornum áber- andi á hátíðinni. Á setningartónleikum hátíðar- innar verður 150 ára afmælis sr. Bjarna Þorsteinssonar minnst. Karlakór Siglufjarðar mun syngja kórlög þessa „föður Siglu- fjarðar“ auk þess að flytja lög í útsetningu Geirharðs Valtýssonar sem hann gerði fyrir Karlakórinn Vísi á sínum tíma. Tónleikar á hátíðinni verða um 20 talsins, ein leiksýning býðst börnum og fjórir hópar frá íslandi, Noregi og Danmörku sýna þjóðdansa. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Baggalútur, Hjálmar, sönghóp- urinn Voces Thules, sveitahljómsveitin Slim Jim, Brasilíu-bandið Tropicalia og svo mætti lengi telja. Nánari upplýsingar um Þjóðlagahátíðina í sumar má finna á www.folkmusik.is 3

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.